Fréttablaðið - 03.04.2009, Page 26

Fréttablaðið - 03.04.2009, Page 26
Fyrirsætur ljómuðu eins og diskókúlur á tískuvikunni í París sem stóð yfir um síðustu mánaðamót. Ofurhönnuðurinn Alexander McQueen skapaði fatnað úr glitrandi pallíettum og spegilbrotum í framúrstefnulegum sniðum á meðan ítalski hönnuðurinn Riccardo Tisci notaði glitrandi hálsskraut og glansandi efni í haust- og vetrarlínu sinni fyrir franska tískuhúsið Givenchy. Draga má þá ályktun að kreppan muni hafa lítil áhrif á tískuna næsta haust en að partístemningin verði allsráðandi. amb@frettabladid.is SÝNING nemenda Hönnunar- og handverksskóla Tækniskólans verður opnuð í gallerí Tukt í Hinu húsinu á morgun og stendur til 18. apríl. Sýnd eru nýleg verk nemenda í lokaáföngum almennrar hönn- unnar á listnámsbraut skólans. Fallegur stuttur kjóll undir áhrifum frá Taílandi hjá Alexander McQueen. Glitrandi fegurð Pallíettur og spegilbrot sáust hjá McQueen og Givenchy á tískuvik- unni í París. Pönkað en dömulegt dress í senn frá Givenchy. Ekki vera eins og PÁSKAUNGI næstu daga Jakkaföt frá 16.900 kr. Gallabuxur á að eins 3.900 kr. Skyrtur á 4.900 kr. Firði, Hafnarfirði Sími 565 0073 Opið til kl. 18.00 laugardag P IP A R • S ÍA Kynþokkafull- ur plómulit- aður kjóll frá Givenchy. Flottur appels- inugulur samfest- ingur með spegla- brotum frá McQueen. Fallegur stuttur kjól með krossi í miðju frá McQueen. Fallegt kvenlegt snið með vösum frá Givenchy.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.