Fréttablaðið - 03.04.2009, Síða 27

Fréttablaðið - 03.04.2009, Síða 27
FÖSTUDAGUR 3. apríl 2009 3 Kjólar sem Coco Chanel hann- aði árið 1939 voru endur- vaktir í förðunarlínu tísku- hússins fyrir sumarið 2009. Seiðandi litir eins og dimm- fjólublátt, vínrautt, brúnt og eldrautt sameinast í lín- unni, sem nefnist Bohem- ian Fantasy og er fyrir augu, varir, kinnar og neglur. „Augu sígaunastúlk- unnar eru dökk og varir hennar eldfimar,“ segir í tilkynningu frá tískuhúsinu, sem vonast til að fanga hinn bóhemska anda. - amb Sígauna- litir frá Chanel Eldrauðar varir og seiðmögnuð augu verða áberandi í sumar. Dimm- fjólublá- ar sans- eraðar neglur sem heita Vendetta. SIGURBOGINN 17 ÁRA! Laugavegi 80 • sími 561 1330 www.sigurboginn.is Gullfalleg varalitapall- etta með litum sum- arsins. Falleg litapalletta með tveimur ljósum litum og tveimur dökkbrúnum. Ljósrautt nagla- lakk úr nýju sumarlínunni hjá Chanel.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.