Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.04.2009, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 03.04.2009, Qupperneq 44
 3. APRÍL 2009 FÖSTUDAGUR10 ● fréttablaðið ● blátt áfram Páll Ólafsson félagsráðgjafi telur forvarnakyningu frá Blátt áfram hafa nýst vel í starfi. „Ómetanlegt er fyrir mig sem barnaverndarstarfsmann að hafa þá þekkingu til staðar sem sam- tökin Blátt áfram búa yfir,“ segir Páll Ólafsson, félagsráðgjafi á fjöl- skyldusviði Garðabæjar. „Við höfum farið með forvarnakynningu frá Blátt áfram inn í skóla og hefur það hjálpað okkur við að opna á þessa hluti við mörg börn og er gott tæki í umræðunni um hvað er leyfilegt, hvenær börn mega segja nei, við hverju þau mega bregðast og hver stjórnar þeim. Starfið í Blátt áfram er því ómetanlegt fyrir mig í mínu starfi,“ segir hann ákveðinn. „Starf Blátt áfram gefur ein- hvers konar leyfi fyrir því að tala um þessa hluti sem gerir það að verkum að aðrir eiga auðveldara með að opna á það líka þannig að svona umræða breiðist út. Ef til dæmis einn bekkur fer á svona kynningu þá ræða krakkarnir um það sem fram fór og það dreifist um skólann og hefur áhrif á fleiri börn. Þannig að þetta opnar á umræðu og leysir upp feimnina í kringum þetta. Þá heyra börn fullorðið fólk segja frá reynslu sinni, hvað er leyfilegt og hvað ekki og líka hvert þau geta leitað,“ segir Páll. Í kjölfar þess að fræðslan hefur farið út í skólana hafa komið upp á yfirborðið mál þar sem börn hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. „Þá er alveg á hreinu hvernig bregðast skal við. Öll kynferðisbrotamál gegn börnum fara í Barnahús frá okkur. Þar fer fram skýrslutaka eða könnunarviðtal til að komast að því hvað gerðist þó svo barnið sé kannski búið að opna á þetta í viðtali við mig eða annars staðar. Í Barnahúsi fær barnið alla þjón- ustu sem völ er á; meðferð að þessu loknu, foreldrar fá stuðning og fleira. Í einstaka málum nýtum við líka Blátt áfram og hefur Sigríður til dæmis komið og rætt við börn Telur þetta ómetanle Páll segir að ef opnað sé á umræðu um kynferðisofbeldi sé nauðsynlegt að hafa farveg fyrir þau mál sem kunni að koma upp. www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Stuðningshlífar fjölbreytt úrval KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is www.gardabaer.is Auglýsingasími – Mest lesið stú lka n á m yn di nn i e r m ód el . Er barniÐ Þitt í Öruggum hondum?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.