Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2009, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 04.04.2009, Qupperneq 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI4. apríl 2009 — 82. tölublað — 9. árgangur Tekist á um framtíð NATO 60 ÁRA AFMÆLI 34 KANNABIS 36 FÓLK 94 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG VIÐTAL 60 Mín Borg ferðablað Icelandair fylgir með Fréttablaðinu í dag. GEYMIÐ BLAÐIÐ Kári Stefáns son með ljósmynda- sýningu Margt nei- kvætt fylgir banninu LÍF OKKAR BREYTTIST Á EINNI NÓTTU Palestínskir flóttamenn á Akranesi segja frá VIÐTAL 28 TÓNLISTAR- MAÐURINN EBERG Í YFIRHEYRSLU DAGAR TIL PÁSKA KR – Grindavík í dag kl. 16.00 apríl 2009 matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] FRAMHALD Á BLS. 6 Pönnukökur á páskunum Ragnhildur Lára Finnsdóttir lumar á uppskrift að ljúf- fengum blinis-pönnu-kökum sem henta í öll mál og við ýmis tæki-færi og hátíðleg tilefni eins og um páska. Páskegg með konfekti Matgæðingurinn Elísa-bet Guðrún Jónsdóttir brá sér á námskeið í páskaeggjagerð og útbjó egg stútfullt af góðgæti. BLS. 4 Litríkt yfir páskana Listin við að útbúa litrík egg, saga páska- hérans og annar skemmtilegur fróðleikur sem tengist páskunum. BLS. 2 FR ÉT TA BL A Ð IÐ /A N TO N B linis-pönnukökur eru þeim eigin-leikum gæddar að þær henta jafnt sem forréttur, aðalréttur og eftirréttur allt eftir því hvað sett er ofan á þær,“ segir Ragnhildur Lára Finnsdóttir, meistaranemi í blaða- og fréttamennsku, sem lætur lesendum Frétta-blaðsins í té hugmynd að skemmtilegum eftirrétti sem er hægt er að gæða sér á tím-unum saman. „Ég fékk uppskriftina hjá fyrrverandi meðleigjanda mínum sem er hálfur Færeyingur og hálfur Tékki. Hún bar pönnsurnar fram með sultu, rjóma, búðingi og niðurskornum ávöxt- um. Ég týndi uppskriftinni hennar, sem var með bókhveiti, en fann aðra sem er líkari hefðbundinni pönnukökuupp- skrift.“ Ragnhildur segir suma hafa kökurnar á stærð við spælegg og að þá minni þær mest á lummur. Henni finnst skemmti- legra að hafa þær minni og miðar frekar við tíkall. „Úr verða litlir munnbitar sem fólk getur dundað sér við að raða ofan á og tína upp í sig langt fram eftir kvöldi.“ Ragnhildur hefur líka borið kökurnar fram sem forrétt en þá með reyktum sil- ungi, sýrðum rjóma og dilli. Ragnhildur hefur gaman af að bjóða gestum í mat og hefur sankað að sér ótalmörgum uppskriftabókum. Þá safn- ar hún uppskriftum frá ættingjum og vinum í stílabók og er sú bók í mestri notkun. „Yfirleitt hef ég smakkað þessa rétti og veit að þeir virka.“ - ve heimili& hönnun LAUGAR DAGUR 4. APRÍL 2009 KÓSÍ Í KYRRÐINN I Steinunn Aldís He lgadóttu r nýtur lífsins í n áttúrufeg urð Álfta ness. BLS. 6-7 Á FERÐ U M LANDI Ð Fyrirtækið Síbyr he fur sett á markað nýstárle gt fataheng i þar sem fyrirmyn din er landið sj álft. BLS. 2 EINU SIN NI ER Han dverk og hönn un opna r sýning u í Safnahú sinu á Sv albarðs- strönd í dag. Þar verða til sýnis ve rk eftir 2 4 lista- menn. BLS. 4 ÍSLENS KA PAR IÐ Whirlpo ol AWZ7 465 6kg tvíátt a barkala us ÞURRK ARI með 6th Sense rakaskyn jara, 2 hit astigum og köldum blástri. Ís lenskur le iðarvísir. ÉL MEÐ ÍSLENSK U BANKAHRUNIÐ „Útskrift af samtali fjármálaráðherrans við íslenska fjármálaráðherrann staðfestir ekki að íslenska ríkisstjórnin hafi haldið því fram að hún myndi ekki virða skuldbindingar sínar,“ segir í skýrslu nefndar breska þingsins sem rannsakar meðal annars fall íslensku bankanna og áhrif þess á breskt efnahagslíf. Skýrslan var gerð opinber klukkan ellefu í gærkvöldi. Hún er sú fyrsta af nokkrum sem munu fjalla um fall íslensku bankanna í Bretlandi. Hér er vitnað til samtals sem Árna Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, átti við starfs- bróður sinn Alistair Darling snemma dags 7. október síðast- liðinn; daginn eftir að neyðarlög voru sett og bankarnir hrundu. Nefndin kemst að þeirri niður- stöðu að beiting hryðjuverka- laganna sé mjög gagnrýniverð aðgerð. Einnig að í raun sé engin löggjöf til sem geti tekið á viðlíka vanda og kom upp í október. „Við hvetjum fjármálaráðu neytið til að íhuga hversu viðeigandi beit- ing laganna væri við áþekkar aðstæður í framtíðinni,“ segir í skýrslunni. Kemur fram að önnur löggjöf, sem ekki er eins harkaleg, væri vænlegri. Eindregið er hvatt til að slík löggjöf verði sett hið fyrsta. Þá segir nefndin augljóst að beiting hryðjuverkalaganna hafi haft mikil áhrif á tilraunir íslenskra stjórnvalda til að verja íslenska bankakerfið falli. Um atburðarásina í október segir að aðgerðir Alistair Darling til að vernda hagsmuni breskra innistæðueigenda hafi haft mikil áhrif á getu Kaupþings til að halda velli. Hins vegar finnur nefndin þess engin merki að líkur séu til að Kaupþing hefði getað haldið áfram starfsemi; sem hefur verið grund- vallarágreiningur á milli breskra og íslenskra stjórnvalda frá upp- hafi. Ummæli Darlings gerðu bresk stjórnvöld að virkum þátt- takanda á markaði, sem er óheppi- legt að mati nefndarmanna. Ekkert er minnst á þung orð Gordons Brown, forsætisráðherra Breta, í garð Íslands í stærstu fjölmiðlum landsins á þessum tíma sem ollu deilu ríkjanna frekar en nokkuð annað, sem er nokkuð athyglisvert í ljósi gagn- rýni á Darling og bresk stjórnvöld almennt. Nefndarmenn lýsa furðu sinni á því að látlaus umfjöllun fjölmiðla um íslenska banka fyrir banka- hrunið hafi ekki orðið til þess að ráðgjafar fjármálafyrirtækja gerðu skjólstæðingum sínum grein fyrir aukinni áhættu í við- skiptum við þá. - shá Darling rangtúlkaði orð Árna segir bresk þingnefnd Beiting hryðjuverkalaga gegn íslenskum fyrirtækjum er mjög gagnrýniverð aðgerð, segir rannsóknarnefnd breska þingsins. Alistair Darling er sagður hafa rangtúlkað orð Árna Mathiesen í frægu símtali 7. október. ÞAÐ EINA GLEÐILEGA HINGAÐ TIL „Ef þetta er svona þá er þetta það eina gleðilega í þessu öllu saman hingað til,“ sagði Árni Mathiesen þegar Fréttablaðið leitaði viðbragða hans í gærkvöldi. „Þetta hjálpar okkur hins vegar lítið núna þegar þetta er búið.“ Árni telur að þessi niðurstaða bendi til að bresk stjórnvöld hafi verið meiri gerendur í bankafallinu en almennt hafi verið talið. ÖRLAGATÍMAR Örlagaríkt samtal Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, við Árna Mathiesen að morgni 7. október var talið hafa valdið því að Bretar gripu til hryðjuverka- laga til að tryggja hagsmuni breskra þegna sem áttu fé á Icesave-reikningum Landsbankans. Árni sagði það hugsanlegt að ekki væri nægilegt fé til í tryggingasjóði innlána til að tryggja innistæðurnar. Það túlkaði Darling sem svo að íslensk stjórnvöld ætluðu ekkert að borga. NORDICPHOTOS/AFP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.