Fréttablaðið - 04.04.2009, Side 43

Fréttablaðið - 04.04.2009, Side 43
apríl 2009 matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] FRAMHALD Á BLS. 6 Pönnukökur á páskunum Ragnhildur Lára Finnsdóttir lumar á uppskrift að ljúf- fengum blinis-pönnu- kökum sem henta í öll mál og við ýmis tæki- færi og hátíðleg tilefni eins og um páska. Páskegg með konfekti Matgæðingurinn Elísa- bet Guðrún Jónsdóttir brá sér á námskeið í páskaeggjagerð og útbjó egg stútfullt af góðgæti. BLS. 4 Litríkt yfir páskana Listin við að útbúa litrík egg, saga páska- hérans og annar skemmtilegur fróðleikur sem tengist páskunum. BLS. 2 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N Blinis-pönnukökur eru þeim eigin-leikum gæddar að þær henta jafnt sem forréttur, aðalréttur og eftirréttur allt eftir því hvað sett er ofan á þær,“ segir Ragnhildur Lára Finnsdóttir, meistaranemi í blaða- og fréttamennsku, sem lætur lesendum Frétta- blaðsins í té hugmynd að skemmtilegum eftirrétti sem er hægt er að gæða sér á tím- unum saman. „Ég fékk uppskriftina hjá fyrrverandi meðleigjanda mínum sem er hálfur Færeyingur og hálfur Tékki. Hún bar pönnsurnar fram með sultu, rjóma, búðingi og niðurskornum ávöxt- um. Ég týndi uppskriftinni hennar, sem var með bókhveiti, en fann aðra sem er líkari hefðbundinni pönnukökuupp- skrift.“ Ragnhildur segir suma hafa kökurnar á stærð við spælegg og að þá minni þær mest á lummur. Henni finnst skemmti- legra að hafa þær minni og miðar frekar við tíkall. „Úr verða litlir munnbitar sem fólk getur dundað sér við að raða ofan á og tína upp í sig langt fram eftir kvöldi.“ Ragnhildur hefur líka borið kökurnar fram sem forrétt en þá með reyktum sil- ungi, sýrðum rjóma og dilli. Ragnhildur hefur gaman af að bjóða gestum í mat og hefur sankað að sér ótalmörgum uppskriftabókum. Þá safn- ar hún uppskriftum frá ættingjum og vinum í stílabók og er sú bók í mestri notkun. „Yfirleitt hef ég smakkað þessa rétti og veit að þeir virka.“ - ve
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.