Fréttablaðið - 04.04.2009, Síða 51

Fréttablaðið - 04.04.2009, Síða 51
Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Helgin er frekar annasöm, aldrei slíku vant,“ segir Ingi- björg Gréta Gísladóttir, leikkona og MsC í nýsköpun og frum- kvöðlafræðum. „Í gær opnaði 19 ára frænka mín verslun í Smára- lind sem nefnist Gossip og svo fór ég í boð hjá vinkonum mínum í SJÁ-viðmótsprófunum. Í dag fer ég síðan í útgáfuhóf í húsa- kynnum Sambands íslenskra myndlistarmanna vegna Kynj- óttra hvata. Því næst er gleði- stund með Módelsamtökunum og Hollywood-ball á Broadway í kvöld með allri sinni dýrð. Á morgun er leikur í Reykjavík- urmótinu í knattspyrnu hjá syn- inum og afmæli þar á eftir. Ætli páskarnir fari ekki í að hvíla sig í faðmi fjölskyldunnar,“ segir Ingibjörg með bros á vör. Ingibjörg var á sínum tíma í Módelsamtökum Unnar Arn- grímsdóttur og sýndi meðal ann- ars á tískusýningum í Holly- wood. „Ég vann mér inn aur með þessu á þeim tíma sem ég stund- aði nám í Verzlunarskóla Íslands. Þetta var ótrúlega skemmtilegur tími, enda allir stjörnur í Holly- wood,“ segir Ingibjörg kankvís og heldur áfram: „Við æfðum hvað mest fyrir Hollywood-sýn- ingarnar og stundum settum við upp söguþráð í sýninguna og bjó ég þá til persónur í kring- um mínar innkomur. Hollywood var eins og félagsmiðstöð, þarna gerðust mörg ævintýri og maður kynntist fólki sem hefur fylgt manni í gegnum tíðina.“ Ingibjörg hefur nú að eigin sögn vent kvæði sínu í kross eftir atvinnumissi. „Ég er að leggja lokahönd á viðskiptaáætlun tengdri sölu íslenskrar hönnunar í Bandaríkjunum og svo er ég að safna sögum og upplýsingum um tísku og fleira því tengdu sem ég vonast til að gefa út á næsta ári,“ segir Ingibjörg áhugasöm og bætir við: „Þar fær Hollywood-tímabilið að sjálfsögðu sinn heiðurssess. Ég hvet alla þá sem luma á einhverju skemmtilegu og fróðlegu um tísk- una, málfarið, staðina, upplifunina eða hvað sem þeim dettur í hug að senda mér línu á tiska@internet. is.“ hrefna@frettabladid.is Dansað á ný í Hollywood Ingibjörg Gréta Gísladóttir er önnum kafin um helgina en hún ætlar meðal annars að rifja upp níunda áratuginn með Módelsamtökunum og hyggst bregða sér á Hollywood-ball annað kvöld. Ingibjörg Gréta ætlar að rifja upp gamla og góða tíma á Hollywood-ballinu um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN VINNUSMIÐJUR VÖRUHÖNNUÐA verða opnar í dag og á morgun á Laugavegi 67 og Laugavegi 40. Gestum og gangandi er boðið að fylgjast með hönnuð- um að störfum og skoða verk þeirra frá klukkan 12 til 18 í dag og 12 til 16 á morgun. Nýttu tímann Skráning og nánari upplýsingar í síma 554 6626 eða á www.redcross.is/kopavogur Kópavogsdeild, Hamraborg 11, sími 554 6626, kopavogur@redcross.is Námskeið Fyrirlestrar Samverur Viðburðirnir eru frá kl. 10 - 13 og eru fyrst og fremst ætlaðir atvinnulausum og þeim sem hafa þurft að minnka við sig vinnu, þeim að kostnaðarlausu. Verkefnið er unnið í samvinnu við Kópavogsbæ. Dagskrá 06. apríl Hreyfing 3 - Tai chi og jóga 07. apríl Að efla framkomu sína og virkni 08. apríl Fatasaumur 3 (biðlisti) 15. apríl Hreyfing 4 - Tai chi og jóga 20. apríl Fatasaumur 4 21. apríl Internetið til afþreyingar og skemmtunar 22. apríl Opið hús - fyrirlestur um heilsufar og matarræði 27. apríl Ræktun kryddjurta 28. apríl Stofnun fyrirtækja 29. apríl Nýsköpun 04. maí Taflkennsla 05. maí Óhagganleg lögmál markaðarins 06. maí Briddskennsla 11. maí Ljósmyndakennsla 12. maí Gerð viðskiptaáætlana 13. maí GPSkennsla - kennsla á GPS-tæki SUMARHÚS OG FERÐALÖG Gaskæliskápar 100 og 180 lítra Gashellur Olíu ofn Sólarrafhlöður og fylgihlutir. 10-80w Gasofn Coolmatic 12v ísskápar m/ kælipressu Gas vatnshitarar 5 - 14 l/mín Kælibox gas/12v/230v Gas eldavélar og helluborð Sólarrafhlöður fyrir húsbíla og fellihýsi. Þunnar 75 - 130w B Reykja k Opið virka daga frá kl. 8.15 til 17.30 Útisturta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.