Fréttablaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 60
 4. apríl 2009 LAUGARDAGUR106 Auglýsing um deiliskipulag á Seltjarnarnesi Bæjarstjórn Seltjarnarness auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Vestursvæðis á Seltjarnarnesi skv. 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum. Skipulagssvæðið nær til ysta hluta Framness, Gróttu, Suðurness og Vestursvæðis. Svæðið afmarkast af jaðri núverandi byggðar og strönd, ásamt spildu á norðaustanverðu svæðinu. Undanskilið frá þessu skipulagi er afmarkað svæði umhverfis fyrirhugað Lækningjaminjasafn. Tillaga verður til sýnis á bæjarskrifstofum að Austurströnd 2 og á Bókasafni Seltjarnarness við Eiðistorg frá og með mánudeginum 6. apríl til miðvikudagsins 6. maí 2009. Tillagan verður einnig til sýnis á heimasíðu Seltjarnarness, www. seltjarnarnes.is. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Skriflegum athugasemdum ef einhverjar eru skal skilað á bæjarskrifstofu Seltjarnarness, Austurströnd 2, eigi síðar en 21. maí 2009. Hver sá sem ekki gerir athugasemd við tillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Ólafur Melsted Skipulagsstjóri Seltjarnarness S E L T J A R N A R N E S B Æ R SUNDLAUG SELTJARNARNESS Endurbætur á þaki ÚTBOÐ Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í endurbætur á þaki búningsklefa og afgreiðslu sundlaugar bæjarins. Verkefnið felst í að fjarlægja núverandi pappa og klæðningu, skipta út hluta burðarvirkis, bæta við einangrun og klæða með borðaklæðningu og þakpappa ásamt því að koma fyrir nýjum loftventlum í þaki. Helstu magntölur eru: - Þak 715 m2 - Einangrun 700 m2 Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudeginum 7. apríl 2009 á skrifstofu VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík. Hægt er að óska eftir gögnum á rafrænu formi með því að senda póst á netfangið vso@vso.is Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en kl. 14:00, miðvikudaginn 29. apríl 2009. Nú eru tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálfstætt eða sameinast öðrum Það er ekki nauðsynlegt að vera iðnaðarmaður til að reka iðnfyrirtæki Mjög gott iðnaðarhúsnæði BG Bílakringlunnar ehf að Grófi nni 7 er til leigu. Húsið er 827 m2 að stærð að gólffl eti og skiptist í vinnusali og skrifstofur, auk þess er um 120 m2 geymsluloft í húsinu. Húsnæðið er byggt á árunum 1968-1972 sem bílasprautunar og réttingarverkstæði og hefur verið slíkur rekstur i húsnæðinu lengst af. Á húsinu eru 9 innkeyrs- luhurðir. Bifreiða- og hjólbarðaverkstæði sem rekið er að Grófi nni 8 er til leigu. Miklir möguleikar fyrir duglegan aðila. Tilvalið til að sameina öðru s ambærilegu eða til stækkunar. Höfum einnig til leigu 4 herbergja íbúð í nágrenninu. Nánari upplýsingar veitir Birgir Guðnason í síma 421-4242 og 897-5246. Grófi n 8 Grófi n 7 Þar sem bjartsýnin ríkir Atvinnutækifæri í Reykjanesbæ Þar se bjartsýnin ríkir t i t if i í j Auglýsing um afgreiðslu bæjarstjórnar Kópavogs á auglýstum tillögum að deiliskipulagi og breyttu aðalskipulagi. Kópavogsbær Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst afgreiðsla bæjarstjórnar Kópavogs á eftirfarandi deiliskipulagstillögu: Smiðjuvegur 7, breytt deiliskipulag. Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr. 73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjarstjórn Kópavogsbæjar samþykkt þann 24. mars 2009 tillögu að breyttu deiliskipulagi við Smiðjuveg 7. Athugasemdir bárust og hefur þeim aðilum sem sendu inn athugasemdir verið send umsögn skipulagsnefndar. Málsmeðferð var skv. 1. mgr. 26 . gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Uppdrættir hafa hlotið þá meðferð sem ofangreind lög mæla fyrir um. Hverjum þeim sem telur rétti sínum hallað með samþykkt þessari er heimilt að skjóta máli sínu til úrskurðarnefndar með kæru sbr. 8. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um samþykkt deiliskipulagsins í B- deild Stjórnartíðinda. Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreindar skipulagsáætlanir er hægt að nálgast á Skipulags- og umhverfi ssviði Kópavogs, Fannborg 6, 200 Kópavogi milli kl. 8:30 og 16:00 mánudaga til fi mmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00. Smári Smárason. Skipulagsstjóri Kópavogs. Alþingiskosningar 25. apríl 2009 Auglýsing frá yfi rkjörstjórn Norðausturkjördæmis um móttöku framboðslista Framboðsfrestur til alþingiskosninga í Norðausturkjördæmi, sem fram eiga að fara þann 25. apríl 2009, rennur út kl. 12:00 á hádegi þriðju- daginn 14. apríl nk. Framboð skal tilkynna skrifl ega til yfi rkjörstjórnar, sem veitir þeim viðtöku í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, 4. hæð, Akureyri, þriðjudaginn 14. apríl 2009 kl. 11:00 til 12:00. Á framboðslista skulu vera nöfn 20 frambjóðenda eða tvöfalt fl eiri frambjóðenda en nemur þingsætum í kjördæminu, hvorki fl eiri né færri. Tilgreina skal skýrlega nafn frambjóðanda, kennitölu hans, stöðu eða starfsheiti og heimili. Framboðslista skal fylgja skrifl eg yfi rlýsing allra þeirra sem á listanum eru um að þeir hafi leyft að setja nafn sitt á listann. Framboðs- lista skal og fylgja skrifl eg yfi rlýsing um stuðning við listann frá kjósendum í hlutaðeigandi kjördæmi. Tilgreina skal nafn meðmælanda, kennitölu hans og heimili. Fjöldi meðmælenda skal vera 300 hið fæsta og eigi fl eiri en 400. Framboðslista skal fylgja skrifl eg yfi rlýsing meðmælenda hans um það fyrir hvaða stjórnmálasamtök listinn er borinn fram. Yfi rkjörstjórn fer þess á leit að framangreindar upplýsingar um frambjóðendur og meðmælendur séu jafnframt afhentar á tölvutæku formi (excel-skjali). Þá skal fylgja skrifl eg tilkynning frá frambjóðendum listans hverjir tveir menn séu umboðsmenn listans. Fundur yfi rkjörstjórnar með umboðsmönnum framboðslista verður haldinn í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, 4. hæð, Akureyri, miðvikudaginn 15. apríl 2009 kl. 13:00. Yfi rkjörstjórn Norðausturkjördæmis, Inga Þöll Þórgnýsdóttir Halldór Þormar Halldórsson Ólafur Rúnar Ólafsson Páll Hlöðvesson Sigurjón Bjarnason Orlofshús óskast Fyrirtæki með 55 starfsmenn, óskar að taka á leigu orlofshús fyrir tímabilið júní - ágúst 2009. Óskað er eftir fullbúnu húsi með húsgögnum, borðbúnaði og sængum. Svefnpláss að minnsta kosti fyrir 8 manns, heitum potti og gott aðgengi að bústaðnum. Allt kemur til greina með staðsetningu, en fyrirtækið er staðsett í Reykjavík. Upplýsingar um stærð, verð, staðsetningu og búnað ásamt myndum óskast sent fyrir 6. apríl n.k. á netfangið orlofshus1@gmail.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.