Fréttablaðið - 04.04.2009, Page 68

Fréttablaðið - 04.04.2009, Page 68
● heimili&hönnun Undanfarið hefur Steinunn unnið að eigin verkum og sinnt námi, en hún er nýútskrifuð úr Prisma-diplómanámi sem hún er hæst- ánægð með. Hér er vinnustofan sem Haukur Dór byggði. Steinunn Aldís Helgadóttir, hönn- uður og leirkerasmiður, hefur verið búsett í húsinu Marbakka á Álfta- nesi frá aldamótasumrinu 2000. Hún hafði um nokkurt skeið leitað að húsnæði fjarri skarkala borgar- innar sem hefði jafnframt að geyma heppilega vinnuaðstöðu þegar hún datt niður á draumahúsið. „Ég vildi á rólegan stað úti í nátt- úrunni og fann hann hér, þar sem mikil náttúrufegurð er fyrir og fjöl- skrúðugt fuglalíf,“ segir Steinunn. „Ekki skemmdi fyrir að í húsnæð- inu er vinnustofa sem leirlistamað- urinn Haukur Dór byggði á 7. ára- tugnum. Hún stendur alveg niður við hafið, þannig að ég hef mjög gott útsýni; get fylgst með sjávar- föllunum, fuglalífinu og árstíðun- um þaðan sem ég vinn.“ Auk þess að ganga erinda lista- gyðjunnar á Álftanesi miðlar Stein- unn þar af áralangri þekkingu sinni í leirkeragerð og -brennslu á nám- skeiðum fyrir byrjendur og lengra komna. Aðferðirnar sem hún kennir eru japanska brennsluaðferðin raku og holubrennsla þar sem brennt er ofan í jörðu. „Ég stofnaði fyrir- tæki, Leirkrúsina, fyrir um þrett- án árum, sem var í Brautarholti en flutti hana hingað á Álftanesið, þar sem vinnuaðstaðan er af fullkomn- ustu gerð. Hér er gott pláss, ofnar, rennibekkir, lítil kaffistofa og að- staða með bókum og myndböndum sem hægt er að njóta.“ Steinunn bætir við að allir sem á vinnustofuna komi hafi orð á því hversu sérstök aðstaðan er. „Fólk á ekki orð yfir útsýninu og finnst það engu líkt, enda er það gott fyrir alla skapandi hugsun.“ - rve Steinunn í 19. aldar stól, sem hún keypti á fornsölu í Stokkhólmi. Lúi fylgist með. Ævintýri á Álftanesi ● Hönnuðurinn og leirkerasmiðurinn Steinunn Aldís Helgadóttir hefur sameinað sín helstu áhugamál í lífinu, listsköpun og dálæti á fallegri náttúru í glæsilegu húsnæði á Álftanesi. FLOTT barnareiðhjól með hjálpardekkjum fyrir 2 til 4 ára WWW.GAP.IS 13.990 LÚR - BETRI HVÍLD www.lur.is 10:00 – 18:00mánfös Opið: lau 11:00 – 16:00 Frábært úrval sófa og hvíldarstóla Skútuvogi 6 - Sími 568 6755 ...flísar...parket teppi...dúkar... Allt á gól ð á góðu verði ! 4. APRÍL 2009 LAUGARDAGUR6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.