Fréttablaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 04.04.2009, Blaðsíða 84
64 4. apríl 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Það var ekkert erfitt að skapa hana, þetta varð fyrst flókið þegar maður þurfti að fara að hafa áhyggjur af umhverfismálunum. Manstu hvað gerðist 7. maí 2003? Nei... Svona um fimmleytið? 16.57 ef ég man rétt. Við barinn. Við barinn? Já við vorum á vorhátíðinni! Og þú lánaðir mér smá pening! Rétt! Þig vant- aði fimmhund- ruð kall til að bjóða dömu upp á drykk! Takk fyrir lánið og afsakaðu hvað þetta kemur seint! Ég vona að þetta hafi ekki legið þungt á þér. Neinei, ertu vitlaus? Ég mundi þetta bara allt í einu! Þú ættir eiginlega að fá þetta með vöxtum. Jújú, en hvað eru 74 krónur á milli vina? Maður ætti bara að þurfa að fara í skól- ann annan hvern dag svo maður hefði tíma til að melta það sem gerist þar. Hvað gerðist í dag? Við sáum að sögu- kennarinn okkar gengur í G-streng. Nújá... Já! Ekki satt? Takk fyrir, nú hafið þið tveir hugleitt þetta nóg! Stjáni, þegar þú ert búinn að byggja örkina og safna dýrunum inn, hvert ætlarðu þá með þau? Á öruggan stað herra Mjási, á stað þar sem þau verða meðhöndluð með virðingu, á stað þar sem kærleikurinn er það eina sem maður þarf! Það virðist hverjum karlmanni í blóð borið að hanga sem lengst á klósettinu. Sjálfri finnst mér að 3 til 4 mínútur eigi að duga til flestra verka þarna inni og hef lítinn skilning á hátt í klukkutíma setum. Þvottadrengurinn minn situr lengi. Svo lengi að ég gleymi stundum að hann sé heima og hrekk í kút þegar hann birtist allt í einu í baðherbergisdyrunum, nýskitinn og hress. Þetta er sérstaklega ergilegt þegar ég þarf sjálf að nota baðherbergið, hvort sem það er til þess að snyrta mig eða annað. Þá má ég halda í mér og banka þangað til drengurinn sturtar niður en það geta liðið tugir mínútna áður en það gerist. Þegar hann loksins hleypir mér að má ég gera mér það að góðu að sinna mínum erindum í kúkalykt dauð- ans. Er svo á nálum í vinnunni, dauðhrædd um að lyktin sitji í hárinu á mér og fólk haldi allan daginn að ég hafi verið að prumpa. Eins verð ég miður mín þegar von er á gestum á hverri stundu og ég heyri drenginn smella í lás á eftir sér inn á bað. Þau skiptin drekka gestirnir kaffisopann í kúkalykt og staldra þá stutt við. Ég hef reynt að setja drengnum tíma- mörk, hámark 8 mínútur og ekki nema eitt tímarit meðferðis. Þau tímamörk virðir hann sjaldnast og tekur með sér þykka teiknimyndasögubók sem hann getur setið yfir allt upp í 40 mínútur eða þar til hann er kominn með svæsinn náladofa í lærin. Á endanum var það þó náladofinn sem ýtti loksins við drengnum en þegar dofinn var farinn að ná niður í tær og drengurinn átti erfitt með gang tók hann sig taki. Nú situr hann ekki nema 8 til 20 mínútur, max. Náladofinn drengur situr sem lengst NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir Hvar er það!?! Ég var að hugsa um að fara með þau heim til Paul McCartney. Ég elska sumarfríið! Ég sakna skólans. En sumarfríið er skemmtilegt. Leikskólinn var líka skemmtilegur. En maður slappar af í sumarfríinu. Maður slappaði líka af í hvíld- artímanum í skólanum. Hannes, þú verður að finna þér eitthvað að gera til að gleyma leikskólanum. Það er rétt. Flott, gott hjá þér. Ég ætla að bjóða leikskóla- kennaranum í heimsókn til að leika við mig... ... í nýjum umbúðum Sama góða CONDIS bragðið ... Dagskrá fundarins er 1. Sk‡rsla stjórnar. 2. Ger› grein fyrir ársreikningi. 3. Tryggingafræ›ileg úttekt. 4. Fjárfestingarstefna sjó›sins kynnt. 5. Samþykktir kynntar. 6. Önnur mál. Ársfundur 2009 Allir sjó›félagar, jafnt grei›andi sem lífeyrisflegar, eiga rétt til fundarsetu á ársfundinum. Sjó›félagar eru hvattir til a› mæta á fundinn. Stjórn Söfnunarsjó›s l ífeyrisréttinda Ársfundur Söfnunarsjó›s lífeyrisréttinda ver›ur haldinn a› Borgartúni 29, Reykjavík á 4. hæ›, þriðjudaginn 28. apríl 2009 og hefst kl. 17.00. Reykjavík 16. 03. 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.