Fréttablaðið - 04.04.2009, Side 92

Fréttablaðið - 04.04.2009, Side 92
 4. apríl 2009 LAUGARDAGUR Sunnudaginn 19. apríl kl. 14 og sumardaginn fyrsta 23. apríl kl. 14 Alli Nalli og tunglið Möguleikhúsið sýnir leikrit byggt á sögum Vilborgar Dagbjartsdóttur. Fyrir áhorfendur á aldrinum 1-7 ára 21. mars - 24. maí Myrkur sannleikur Kolanámumenn í Kína Ljósmyndasýning Cinziu D’Ambrosi www.cinziadambrosi.com 2009 Girnilegur hádegismatseðill Í Gerðubergi er góð aðstaða fyrir ráðstefnur, fundi og veislur. Kynnið ykkur þjónustuna á gerduberg.is og galleryfiskur.is Opið virka daga frá kl. 10-16 og um helgar frá kl. 13-16 21. mars - 3. maí Draumsýnir Magnús H. Gíslason, alþýðulistamaður sýnir landslagsmyndir „Heyrðist eins og harpan væri að gráta” Sýning á brúðum Leikbrúðulands úr Völsungasögu hefur verið framlengd um óákveðinn tíma Sýningarnar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16 Leiðsögn fyrir hópa. Netfang: gerduberg@reykjavik.is s. 575 7700 Gerðubergi 3-5 ı 111 Reykjavík ı Sími 575 7700 ı www.gerduberg.is Menningarmiðstöðin verður lokuð yfir páskana frá 9. - 13. apríl www.moguleikhusid.is Aðgangseyrir kr. 1.500 Miðasala í síma 555 2222 og á frumsýnt 4. apríl í Hafnarfjarðarleikhúsinu miðasala á midi.is eða í síma: 555 2222 ég og vinir mínir Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Í gær hófst Páskaævintýri á Akureyri með fjölda við- burða af ýmsu tagi á menn- ingarsviðinu. Páskaævin- týri stendur til 13. apríl. Áhugamenn um tónlistarupp- lifun eru ekki sviknir nyrðra: Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur á skírdag stórtónleika. Þá mun hljómsveitin ásamt Kór Gler- árkirkju og félögum úr Kammer- kór Norðurlands flytja Gloríu eftir Vivaldi. Einnig eru á efnisskránni verkið Canon eftir J. Pachelbel og Svíta nr. 3. í D-dúr e. J.S. Bach. Kammerkórinn Hymnodia verð- ur með miðnæturtónleika í Akur- eyrarkirkju á föstudaginn langa þar sem flutt verður píslarvotta- tónlist eftir Pergolesi og Charp- entier. Á Græna hattinum verður þétt og góð tónlistardagskrá alla pásk- ana þar sem fram koma m.a. Guð- rún Gunnarsdóttir, hljómsveitin Mannakorn og Hvanndalsbræð- ur. Á Hótel KEA verða svo tón- leikar með þeim félögum Stefáni Hilmarssyni og Eyjólfi Kristj- ánssyni. Í leiklistinni er nóg í boði: Leik- félag Akureyrar sýnir Fúlar á móti og Skoppu og Skrítlu. Tenór- inn stingur upp kollinum með eina sýningu í samkomuhúsinu á föstu- daginn langa. Sýningin Opnunar- hátíð Valhalla Bank er líka allrar athygli verð og rétt fyrir utan Akureyri sýnir Freyvangsleikhús- ið verkið Vínlandið og Leik félag Hörgdæla sýnir farsann Stundum, stundum ekki. Í Listagilinu verða gallerí og Listasafnið opið en þar er nú uppi athyglisverð sýning fimm kvenna sem hafa allar lagt sig eftir abstraktmálverkinu: Kenjóttar hvatir. Auk þess opna nokkur gall- eríanna nýjar sýningar. Í Jónas Viðar Gallery er opnuð árleg páskasýning, í Laxdalshúsi sýning- in Förumenn og flakkarar og Anna Richards bæjarlistakona opnar sýningu í GalleríBOX auk þess sem hún mun bjóða upp á konfekt fyrir augu og eyru í Ketil húsinu. Um djarfa tilraunastarfsemi er að ræða þar sem ýmsar listgreinar mætast. Hlíðarfjall er opið alla páskana. Áhugamönnum um hreyfingu þarf ekki að segja af frábærri aðstöðu í Hlíðarfjalli, sundlauginni og góðum gönguleiðum. Þeim sem hafa gaman af þjálfuðum skrokk- um er bent á að Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt hefst í Íþróttahöllinni á Akureyri föstu- daginn langa og stendur fram á laugardag. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðunni www. visitakureyri.is pbb@frettabladid.is Fjölbreytt hátíð á Akureyri MENNING Frá sýningu Listasafns Akureyrar, Kenjóttar hvatir. MYND/LISTASAFN AKUREYRAR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.