Fréttablaðið - 04.04.2009, Síða 102

Fréttablaðið - 04.04.2009, Síða 102
82 4. apríl 2009 LAUGARDAGUR Tilboð í apríl! Gæðaeftirlit BYKO gluggar eru með íslenska vottun frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. - Álklætt að utan og viður að innan. Fjölmargir litamöguleikar. - Viðargluggar. Fura / Mahogny / Oregon Pine. & HURÐIR GLUGGAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á BYKO.IS, EÐA SENDA FYRIRSPURN Á GLUGGAR@BYKO.IS. SÍMI 515 4000 Auglýsingasími – Mest lesið HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 4. apríl 2009 ➜ Kvikmyndir 16.00 Kvikmyndasafn Íslands sýnir kvikmyndina Beitiskipið Potemkin eftir leikstjórann Sergei M. Eisenstein í Bæjarbíói við Strandgötu 6, Hafnar- firði. Nánari upplýsingar á www.kvikmyndasafn. is. ➜ Tónleikar 14.00 Skólahljómsveit Mosfellsbæjar efnir til 45 ára afmælistónleika í Íþrótta- húsinu að Varmá. Fram koma alls 120 hljóðfæraleikarar og 10 kórar. Sérstakir gestir verða Sigrún Hjálmtýsdóttir, María Ólafsdóttir og Jón M. Jónsson. 16.30 Lúðrasveitin Svanur og Big band Svansins halda tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur. Á efnisskránni verða lög eftir m.a. Glenn Miller, Benny Good- man, Stevie Wonder, Earth Wind and Fire o.fl. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 19.00 Tónleikar í Hellinum TÞM við Hólmaslóð 2. Fram koma Severed Crotch, Beneath, Muck og Munnriður. Tónleiknarnir eru opnir öllum aldurshópum. 20.00 og 23.00 Eivör Pálsdóttir og hljómsveit halda tvenna tónleika á Græna hattinum við Hafnarstræti á Akur- eyri. 21.00 Landslið punksins á Íslandi kemur saman á hátíðinni PUNK 2009 sem haldin verður á Grand Rokk við Smiðjuveg. Húsið opnað kl. 21. 22.00 Brasilíska söngkonan Jussanam da Silva verður með tónleika ásamt hljómsveit á Cafe Cultura við Hverfis- götu 18. 22.00 Hljómsveitirnar Skakkamanage og Létt á bárunni verða ásamt plötu- snúðunum Pasta & Basta í tjaldinu á Klapparstíg 38 (áður Pasta Basta) ➜ Fyrirlestrar 13.00 Elísabet V. Ingv- arsdóttir flytur erindi í Listasafni Árnesinga við Austurmörk 21 í Hvera- gerði. Þar mun hún fjalla um íslenska hönnun og íslenska ímynd í sama- burði við þá hönnunarí- mynd sem Danir hafa skapað. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. 13.00 Eyja Margrét Brynjarsdóttir flytur fyrirlesturinn: Thomas Kuhn og vísindabyltingar í Háskólabíói, sal 2. Erindið er liður í fyrirlestraröð þar sem kynntar eru hugmyndir og einstaklingar sem skarað hafa fram úr á sviði vís- indanna á 20. öld. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. ar ➜ Hönnun og tíska Norræni tískutvíæringurinn í Norræna húsinu við Sturlugötu 19.3-5.4. Aðgang- ur er ókeypis og allir velkomnir. Nánari upplýsingar á www.nordice.is 14.00 Védís Jónsdóttir hönnuður flyt- ur erindi um prjónahönnun. ➜ Dansleikir POPS spila á Bítlaballi á Kringlukránni, Kringlunni. Papar verða á NASA við Austurvöll. Nýdönsk verður í Höllinni við Strembu- götu í Vestmannaeyjum. Vorfagnaður Smirnoffs og Funkþáttar- ins verður haldinn á Sódómu Reykjvík við Tryggvagötu. Fram koma Boy 8-bit ásamt MEGA úr Steed Lord og Terror- disco. Húsið opnar kl. 23. Egó verða í Sjallanum við Geyslagötu á Akureyri. ➜ Málþing Trúarbragðafræðistofa Hugvísinda- sviðs HÍ efnir til málþings um trúarleg stef í verkum Halldórs Laxness í kapellu Aðalbyggingar HÍ milli kl. 13.30-16.30. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. ➜ Heilsa Í Kringlunni mun Ungliðadeild SLFÍ bjóða upp á fríar blóðþrýstings- og blóðsykurmælingar í samstarfi við Lyf og Heilsu apótek, milli kl. 12 og 16 í dag. ➜ Blús Blúshátíð í Reykjavík, 4.-9. apríl. Nánari upplýsingar og dagskrá á www.blues.is. 14.00 Akstur blúsvagna Krúserklúbbs Reykjavíkur niður Skólavörðustíg og Bankastræti. Blúsáhaldagangan leggur af stað frá Eggerti feldskera. 15.00 Gítarsýning opnuð í Galleríi Sævars Karls í Bankastræti. 17.00 Klúbbur Blúshátíðar opnaður á Café Rósenberg við Klapparstíg. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sunnudagur 5. apríl 2009 ➜ Dansleikir 20.00 Swing-dansleikur verður í Iðnó við Vonarstræti þar sem Swingsveit Jóhannesar Þorleikssonar flytja gullaldar swingjazz í bland við rokk og ról. ➜ Heilsa Í Smáralindinni mun Ungliðadeild SLFÍ bjóða upp á fríar blóðþrýstings- og blóðsykurmælingar í samstarfi við Lyfju apótek, milli kl. 13 og 17 í dag. ➜ Tónleikar 17.00 Stúlknakór Norðurlands vestra heldur tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga. 22.00 Elín Eyþórsdóttir verður með tónleika á Café Cultura við Hverfisgötu 18. Einnig munu koma fram Ellen Kristjánsdóttir, KK og Lay Low. ➜ Hönnun og tíska Norræni tískutvíæringurinn í Norræna húsinu við Sturlugötu 19.3-5.4. Heimildarmyndin Möguleikar 2009 eftir Þorstein J. verður sýnd kl. 13, 14 og 15. ➜ Fyrirlestrar 15.00 Guðfríður Lilja Grét- arsdóttir, Helgi Ólafsson og Hafþór Yngvason rýna í hugtak fagurfræðinnar í samhengi við skáklist- ina á Kjarvalsstöðum við Flókagötu. ➜ Sýningar Ásgerður Ólafsdóttir hefur opnað mynd- listasýningu í Listasal IÐU við Lækjar- götu. Sýningin verður opin alla daga kl. 9-22. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.