Fréttablaðið - 04.04.2009, Síða 112

Fréttablaðið - 04.04.2009, Síða 112
 4. apríl 2009 LAUGARDAGUR92 08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Músahús Mikka, Húrra fyrir Kela!, Ævintýri Kötu kan- ínu, Elías knái, Millý og Mollý, Fræknir ferða- langar og Þessir grallaraspóar. 10.30 Leiðarljós (e) 11.55 Á kafi í karaoke 12.30 Kiljan 13.20 Alþingiskosningar - Leiðtoga- umræður 15.10 Kraftavíkingur Íslands 2008 15.40 Íslandsmótið í handbolta kvenna Bein útsending frá leik lokaumferð efstu deildar kvenna. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skólahreysti Þáttaröð um keppni stráka og stelpna í 9. og 10. bekk grunn- skólanna í upphífingum, armbeygjum, dýfum og hraðaþraut. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Gettu betur Úrslitaþáttur. 21.20 Bobby Bandarísk bíómynd frá 2006 sem fjallar um það þegar öldunga- deildarþingmaðurinn Robert F. Kennedy var skotinn til bana á Ambassador-hótelinu í Los Angeles að morgni 5. júní 1968. Aðal- hlutverk: Harry Belafonte, Emilio Estevez, Laurence Fishburne, Heather Graham, Anthony Hopkins og Helen Hunt. 23.15 Tristram Shandy (A Cock and Bull Story) Bresk grínmynd frá 2005 með Steve Coogan. (e) 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Diary of a Mad Black Woman 10.00 Thank You for Smoking 12.00 Kapteinn skögultönn 14.00 Diary of a Mad Black Woman 16.00 Thank You for Smoking 18.00 Kapteinn skögultönn 20.00 Reign Over Me Maður sem missti fjölskyldu sína í hryðjuverkaárásinni 11. sept- ember, leitar huggunar hjá gömlum skóla- félaga sem hann rekst á fyrir tilviljun. Aðal- hlutverk: Adam Sandler og Don Cheadle. 22.00 Brokeback Mountain 00.10 Monster Man 02.00 Breathtaking 04.00 Brokeback Mountain 07.00 PGA Tour 2009 - Hápunktar 07.50 Inside the PGA Tour 2009 08.15 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. 08.45 F1: Malasía Bein útsending frá tímatöku. 10.50 Skotland - Ísland Útsending frá leik í undankeppni HM. 12.50 Veitt með vinum Strand- og sjó- stangaveiðin skoðuð. 13.15 Orlando - Cleveland Útsending frá leik í NBA-körfuboltanum. 15.10 Brasilía - Perú Útsending frá leik í undankeppni HM. 16.50 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 17.20 Fréttaþáttur spænska boltans 17.50 Valladolid - Barcelona Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 19.50 Malaga - Real Madrid Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 21.50 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22.35 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23.15 Box Vitaly Klitschko gegn Juan Gomez. 08.55 Liverpool - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.35 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 11.05 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 11.35 Blackburn - Tottenham Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.45 Newcastle - Chelsea Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Arsenal - Man. City Sport 4. West Ham - Sunderland Sport 5. Bolton - Middlesbrough Sport 6. Hull - Portsmouth 16.15 Fulham - Liverpool Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 06.00 Óstöðvandi tónlist 13.20 Rachael Ray (e) 14.05 Rachael Ray (e) 14.50 The Game (1:22) (e) 15.15 The Game (2:22) (e) 15.40 The Game (3:22) (e) 16.05 Rules of Engagement (14:15) (e) 16.35 Top Chef (4:13) (e) 17.25 Survivor (6:16) (e) 18.15 The Office (12:19) (e) 18.45 Game Tíví (9:15) (e) 19.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:12) Þáttur fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd eru bráðfyndin myndbönd, bæði inn- lend og erlend. 19.55 Ljósmyndaleikur Iceland Ex- press (1:5) Stuttur þáttur þar sem kynntar eru flottustu myndirnar í Ljósmyndasam- keppni Iceland Express. Á hverju laugardags- kvöldi í apríl verða 20 myndir sýndar. Af þeim komast 5 myndir áfram í lokakeppn- ina og fá eigendur þeirra glæsilega vinninga. 20.00 Spjallið með Sölva (7:12) Nýr og ferskur umræðuþáttur, þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti. 21.00 Nýtt útlit (3:10) (e) 21.50 Káta maskínan (9:12) (e) 22.20 Heroes (16:26) (e) 23.10 Californication (8:12) (e) 23.45 Battlestar Galactica (7:20) (e) 00.35 Painkiller Jane (8:22) (e) 01.25 The Game (4:22) (e) 01.50 The Game (5:22) (e) 02.15 Jay Leno (e) 03.55 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á þak- inu, Dynkur smáeðla, Flintstone krakkarnir. 08.05 Algjör Sveppi Blær, Lalli, Þorlákur, Refurinn Pablo, Boowa and Kwala, Sumar- dalsmyllan, Ruff‘s Patch, Elías, Svampur Sveinsson, Hvellur keppnisbíll og Könnuður- inn Dóra. 10.20 Kalli litli Kanína og vinir 10.45 Ævintýri Juniper Lee 11.10 Nornafélagið 11.35 Njósnaskólinn 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Idol stjörnuleit (8:14) 15.05 Idol stjörnuleit 15.25 Gossip Girl (9:25) 16.15 How I Met Your Mother (4:20) 16.40 Sjálfstætt fólk (28:40) 17.15 ET Weekend Fremsti og frægasti þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag - helgarúrval 19.30 Veður 19.35 The Borrowers Ævintýri fyrir alla fjölskylduna um búálfa sem búa undir gólf- fjölum í stóru húsi og bjarga sér með því að fá lánað það sem þá vanhagar um frá eig- endum hússins. 21.00 Bury My Heart at Wounded Knee Átakanleg mynd sem byggð er á sann- sögulegum atburðum árið 1890 um örlög indjána í Norður-Ameríku. 23.15 Volcano Stórslysamynd sem gerist í stórborginni Los Angeles. Yfirmaður almanna- varna þar á bæ kemst að því sér til mikillar skelfingar að undir borginni kraumar mikill hraunmassi sem er við það að brjótast fram og eldgos er yfirvofandi. 00.55 Nine Lives 02.30 Roll Bounce 04.20 ET Weekend 05.05 How I Met Your Mother (4:20) 05.30 Fréttir LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 19.00 Mér finnst Bergljót Davíðsdóttir 20.00 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson 21.00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir 21.30 Óli á Hrauni Ólafur Hannesson 22.00 Lífsblómið Steinunn Anna Gunn- laugsdóttur 23.00 Grasrótin Guðfríður Lilja 23.30 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm Ég hef verið aðdáandi Jay Leno frá því að ég sá þættina hans fyrst. Það er alltaf einhver skemmtilegur viðmælandi í hverjum þætti, „headlines“ er frábær fastur liður og tónlistar- atriðin í lok hvers þáttar eru flott. Ég var eigin- lega sannfærð um að Jay Leno væri konungur spjallþáttanna (að Conan O‘Brian og Letter- man ólöstuðum), þangað til ég sá hinn breska Jonathan Ross á föstudagskvöldum á BBC. Jonathan er algjörlega laus við allt sem heitir tilgerð, er smámæltur líkt og Leno, fullkomlega afslappaður og gerir óspart grín, bæði að sjálfum sér og öðrum. Mér hefur alltaf þótt undarlegt hvað gestir Jay Leno mæta undirbúnir, rétt eins og þeim hafi verið sagt að æfa sig heima og finna frásögn af einhverju fyndnu atviki sem þeir þurfa að koma frá sér á sem skemmstum tíma. Slíkt á sér ekki stað hjá Ross, því hann hefur einstakt lag á blanda sér afkáralega inn í frásagnir viðmælanda og spyr sniðugra spurninga sem leiða alltaf út í skemmtilegar samræður. Það setur einnig mikinn svip á þætti hans hvað hann er ófeim- inn við að segja frá sér og sinni fjölskyldu og hefur oftar en ekki sýnt fyndnar myndir af sér og hundunum sínum. Mörgum þykir Jonathan Ross oft ganga of langt í gríninu og hefur hann verið gagnrýndur fyrir það oftar en einu sinni. Þegar hann og Russell Brand gerðu símaat í hinum 78 ára gamla Andrew Sachs og spiluðu upptöku af því í útvarpsþætti Brands í fyrra var Ross vikið úr starfi í tólf vikur. Þættir hans eru nú byrjaðir aftur, mér til mikillar ánægju, og nú má ég helst ekki missa af einu einasta föstudags- kvöldi með Jonathan Ross. VIÐ TÆKIÐ ALMA GUÐMUNDSDÓTTIR SAKNAR JONATHANS ROSS Í ÍSLENSKU SJÓNVARPI Hinn breski konungur spjallþáttanna > Emilio Estevez „Ég geri litlar sem engar væntingar þannig að lífið kemur mér stöðugt á óvart.“ Estevez leikstýrði kvikmyndinni Bobby sem Sjónvarpið sýnir í kvöld og hann fer einnig með hlutverk í myndinni. 13.45 Arsenal - Man. City, beint STÖÐ 2 SPORT 3 19.00 Idol stjörnuleit STÖÐ 2 EXTRA 19.25 Fyndnar fjölskyldu- myndir SKJÁREINN 19.35 The Borrowers STÖÐ 2 19.40 Gettu betur, úrslitaþátt- ur SJÓNVARPIÐ 4 10 4 0 0 0 | l an d sb an ki nn .is 111 / AUSTURBÆR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.