Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 39 Atvinnuauglýsingar Bifvélavirki óskast Bílvogur ehf., sem er umboðsverkstæði í Kópavogi, óskar eftir að ráða vanan bifvéla- virkja til starfa sem fyrst. Upplýsingar í símum 564 1180, 864 8459 (Ómar) og 894 1181 (Björn). Ritari óskast Fasteignamiðlun leitar að ritara til starfa hálfan daginn. Starfið felst í afgreiðslu viðskiptavina, símsvörun, skjalavinnslu og almennum ritarastörfum. Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í vinnubrögðum, hafa góða þjónustulund, vera stundvís og geta hafið störf fljótlega. Áhugasamir sendi umsóknir til augldeildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar: ,,Ritari - 19390”. Tekið er við umsóknum til og með 11. janúar 2007. Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði í boði Hringbraut Til sölu 70 fm verslunar-/þjónustuhúsnæði á götuhæð við fjölfarna umferðaræð. Í húsnæðinu hefur verið um árabil rekið bakarí. Verðtilboð. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn ehf. Óðinsgötu 4, s. 570 4500. Kennsla Fjarkennsla — innritun Fjarkennsla VMA býður nám með tölvusamskiptum til meðal annars stúdentsprófs og meistarastigs. Boðið er upp á tæplega 200 áfanga á framhaldsskólastigi. Inn- ritun er hafin og nánari upplýsingar eru á vefsíðum skólans. Vefslóð: http://www.vma.is/fjarkennsla Innritun lýkur 9. janúar 2006. Kennslustjóri fjarkennslu. Tónskóli Guðmundar Seljahverfi - Breiðholti Skemmtilegt og fjölbreytt námsefni fyrir alla aldurshópa, byrjendur og hina. Klassík, popp og sönglög. Rokk og ról. Einkatímar eða tveir saman í tíma. *Hljómborð og píanó. Kennari Guðmundur Haukur. *Gítar. Kennari Björgvin Gíslason. Kennsla hefst mánudaginn 8. janúar. Innritun í símum 5678 150 og 822 0715. Tónskóli Guðmundar, Hagaseli 15, 109 Reykjavík. Tilkynningar Skipulagsauglýsing Deiliskipulag frístundabyggðar í landi Valbjarnavalla, Borgarbyggð. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 m.s.br. er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda skipulags- tillögu. Um er að ræða skipulag á sex nýjum frístunda- lóðum. Fyrir eru um tuttugu frístundalóðir. Deiliskipulag verður til sýnis í ráðhúsi Borgar- byggðar frá 2.01.2007 til 30.01.2006. Frestur til athugasemda vegna deiliskipulags rennur út 14.02.2007. Athugasemdir við skipulagið skulu vera skrif- legar og berast til skrifstofu Borgarbyggðar Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi. Hver sá sem ekki gerir athugasemdir við tillöguna fyrir tiltekinn frest til athugasemda, telst samþykkur tillögunni. Borgarnesi 27. desember 2006. Forstöðumaður framkvæmdasviðs Borgarbyggðar. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Dýrahald English Springer Spaniel hvolpar til sölu Upplýsingar í síma 661 6892. Fatnaður Minkapels/jakki. Fallegur pels/- jakki úr ekta mink og mjúku leðri. Kragi er úr ekta skinni, sjá mynd. Upplýsingar í síma 565 3655, farsími 659 2671. Fæðubótarefni Heilbrigði-hollusta-árangur! Herbalife leggur grunninn. Ráðgjöf og stuðningur alla leið. Hanna hjúkrunarfræðingur. S. 557 6181/897 4181. www.internet.is/heilsa Hljóðfæri www.hljodfaeri.is R. Sigurðsson. Hljóðfæri, bassar, gítar, fiðlur, viðgerðir www.hljodfaeri.is . Húsnæði óskast Vantar íbúð. Óska eftir snyrtilegri íbúð handa 26 ára konu í Rvk., t.d. í blokk, ekki í kjallara. Alger reglusemi og 100%öruggar greiðslur. Sími 821 9396. Greiðslugeta kr. 55 þús. Sumarhús Sumarhús — orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu bygging- arstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Veiði Líttu við í sérverslun fluguhnýtarans Gleðilegt nýtt veiðiár! Opnunartími: Laugard. 11-15. Miðvikud. 20-22. Gallerí Flugur, Hryggjarsel 2, kjallari, 109 Rvík. Gsm 896 6013. Geymið auglýsinguna. www.galleriflugur.is Vörubílar Vagnasmiðjan auglýsir: Getum afgreitt ,,Íslandsvagn’’ 2007 í febrúar og mars. Aldrei glæsilegri og vandaðri. Nú með EBS hemlakerfi og Ecas loftfjaðrakerfi. Vagnasmiðjan, Eldshöfða 21, Rvík, s. 894 6000. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Góður í vetrarakstur. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Fornbílar 1970 Pontiac LeMans Leður sæti og vínill að innan. Mjög vel með farið eintak. Raunhæf tilboð óskast. Bíllinn er ósprautaður. Uppl. í síma 6984252 Myndin er af samskonar bíl. Smáauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.