Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 45 dægradvöl Skólar og námskeið Laugardaginn 6. janúar fylgir Morgunblaðinu glæsilegt sérblað um Skóla og námskeið. Háskólanám og endurmenntun við háskóla landsins. Verklegt nám af ýmsu tagi. Listnám, söngur, dans, tónlist og myndlist. Nám erlendis. Kennsluefni, bókasöfn og margt fleira. Meðal efnis er: Auglýsendur! Pöntunartími er fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 3. janúar 2007 Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is STAÐANtaðan kom upp á gríska kvennameistaramótinu sem lauk fyrir skömmu. Evanthia Makka (2076) hafði svart gegn Vera Papadopoulou (2246). 37... Hf7! valdar biskupinn og hótar að máta með Hf7-h7. 38. Hxd7 Hxd7 39. Kh3 Hf4 40. Hc8+ Kg7 41. Rxg5 Hxf2 42. Kg4 Kg6 43. Re6 Kf6 svartur hefur nú unnið tafl. 44. Hh8 Hf7 45. Hh3 Ke7 46. Hg3 H2f6 47. Kg5 Hxe6 48. dxe6 Hg7+ 49. Kh4 Hxg3 50. Kxg3 Kxe6 51. a4 d5 52. Kf3 d4 53. Ke2 a6 54. Kd3 b5 og hvítur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Víxlþröng. Norður ♠DG ♥G1092 ♦ÁK9 ♣ÁD63 Vestur Austur ♠863 ♠Á1054 ♥643 ♥K875 ♦743 ♦652 ♣G985 ♣102 Suður ♠K972 ♥ÁD ♦DG108 ♣K74 Suður spilar 6G og fær út spaða- áttu. Austur tekur strax á spaðaásinn og skiptir lymskulega yfir í hjartaáttu. Sagnhafi íhugar málið um stund, en ákveður að svína drottningunni – þekkir greinilega kauða. En hvað svo? Laufið fellur ekki og því verður að byggja upp einhvers konar þving- un fyrir tólfta slagnum. Eftir út- spilinu að dæma virðist austur valda spaðann og það er vitað að hann á hjartakóng. Víxlþröng í hálitunum er því líkleg til að heppnast. Til að byrja með tekur sagnhafi þrjá efstu í laufi og austur hendir hjarta. Síðan eru slagirnir fjórir teknir á tígul. Í enda- stöðunni hefur austur orðið að taka afstöðu, annað hvort að henda frá spaðanum eða fara niður á hjarta- kóng blankan. Slemman vinnst þá ef sagnhafi hittir á að leggja niður há- spil réttum megin. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 kotið, 8 hund- ur, 9 blóðsugan, 10 fúadý, 11 hálfbráðinn snjór, 13 virðir, 15 bola, 18 hella, 21 spil, 22 hörkufrosti, 23 fim, 24 glímutök. Lóðrétt | 2 margtyggja, 3 skil eftir, 4 líkamshlut- ann, 5 sakaruppgjöf, 6 saklaus, 7 röskur, 12 smávegis ýtni, 14 grænmeti, 15 pésa, 16 furða sig á, 17 verk, 18 til sölu, 19 rík, 20 skynfæri. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gúlpa, 4 happs, 7 mæðan, 8 refil, 9 inn, 11 róar, 13 smár, 14 ástin, 15 koss, 17 æfar, 20 haf, 22 aumar, 23 urðin, 24 tjara, 25 dorma. Lóðrétt: 1 gumar, 2 lóðsa, 3 asni, 4 horn, 5 páfum, 6 sæl- ar, 10 nötra, 12 rás, 13 snæ, 15 kjaft, 16 semja, 18 fóður, 19 ranga, 20 hráa, 21 fund. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Steinar Þór Guðlaugsson jarð-eðlisfræðingur hlaut heiðurs- verðlaun fyrir rannsóknir sínar á land- grunni Íslands. Hver veitti verðlaunin? 2 Ófriðlegt hefur verið í Sómalíu umlangt skeið en nú hefur stjórnar- herinn ásamt her frá Eþíópíu náð höfuðborginni á sitt vald. Hvað heitir höfuðborgin? 3 Fyrrverandi varaforsetaefni demó-krata í síðustu forsetakosn- ingum í Bandaríkjunum hefur boðið sig fram til forseta. Hver er maðurinn? 4 Frumsýnt var verk í Landnáms-setrinu í Borgarnesi sl. föstudag eftir tvo kunna listamenn. Hverjir eru þeir? Svör við spurningum gærdagsins. 1. Kaupsamningum í fasteignaviðskiptum fækkaði talsvert á árinu. Hversu mikið? Svar: Um fjórðung. 2. Hvað safnaðist mikið á tónleikunum fyrir Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna? Svar: 2.476.500 kr. 3. Ný stjórn Landsvirkjunnar hefur verið skip- uð. Hver er stjórnarformaður? Svar: Jó- hannes Geir Sigurgeirsson. 4. Félagar í áhugahóp sem berst gegn nýju álveri í Straumsvík skiluðu hljómplötu Björgvins Halldórssonar sem Alcan sendi Hafnfirð- ingum. Hvað heita samntökin? Svar: Sól í straumi. Spurt er … ritstjorn@mbl.is   

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.