Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 50
Fréttir í tölvupósti 50 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ menning ÓFAGRA VERÖLD Fös 12/1 kl. 20 3. sýning Rauð kort Sun 21/1 kl. 20 4.sýning Græn kort Fös 26/1 kl. 20 5.sýning Blá kort Sun 28/1 kl. 20 Í kvöld 5/1 kl. 20 Lau 13/1 kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 Fim 25/1 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 Sun 7/1 kl. 20 AUKAS. Sun 14/1 kl.20 AUKAS. Lau 20/1 kl. 20 AUKAS. Lau 27/1 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar DAGUR VONAR Mið 10/1 kl. 20 Forsýning UPPS. Fim 11/1 Afmælissýning UPPS. Fös 12/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Sun 21/1 kl. 20 Fös 26/1 kl. 20 Sun 7/1 kl. 20 Sun 14/1 kl. 20 Lau 20/1 kl. 20 Síðustu sýningar Lau 6/1 kl. 20 Fim 11/1 kl. 20 Fim 18/1 kl. 20 Lau 27/1 kl. 20 Síðustu sýningar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 7/1 kl. 14 Sun 14/1 kl. 14 Sun 21/1 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 6/1 kl.20 Lau 13/1 kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 Síðustu sýningar Afgreiðsla er opin kl. 12:30 – 18:00 mán. – þri. Aðra daga kl. 12:30 – 20:00. SKOPPA OG SKRÍTLA eftir Hrefnu Hallgrímsdóttur Lau. 6/1 kl. 11:00 uppselt, kl. 12:15 örfá sæti laus og kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 7/1 kl. 11:00 örfá sæti laus, kl. 12:15 og kl. 14:00, lau. 13/1 kl. 11:00, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt, sun. 14/1 kl. 11:00 örfá sæti laus, kl. 12:15 og kl. 14:00 uppselt. Kúlan Smíðaverkstæðið kl. 20:00 PATREKUR 1,5 eftir Michael Druker. Lau. 6/1 nokkur sæti laus, fös. 12/1 kl. 16:30 nokkur sæti laus, lau. 13/1 örfá sæti laus, lau. 20/1. Ath! Miðaverð aðeins 1.500 kr. fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala í síma 551 1200 og á netinu www.leikhusid.is. STÓRFENGLEG! eftir Peter Quilter Lau. 6/1 nokkur sæti laus, lau. 13/1 nokkur sæti laus, lau. 20/1, lau. 27/1. SITJI GUÐS ENGLAR eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð Illugi Jökulsson. Lau. 6/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 7/1 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 20:00 örfá sæti laus, lau. 13/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 14/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 20/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 27/1 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 28/1 kl. 14:00. BAKKYNJUR eftir Evrípídes 5. sýn. í kvöld fös. 5/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 11/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 12/1 nokkur sæti laus, 8. sýn. fim. 18/1. Stóra sviðið kl. 20:00 Patrekur 1,5 Svartur köttur – forsala hafin! Lau 20. jan kl. 20 Frumsýn UPPSELT Sun 21. jan kl. 20 2. kortasýn örfá sæti laus Fim 25.jan kl. 20 3. kortasýn UPPSELT Fös 26.jan kl. 20 4. kortasýn örfá sæti laus Lau 27.jan kl. 20 5. kortasýn örfá sæti laus Sun 28.jan kl. 20 Aukasýn UPPSELT Næstu sýn: 2., 3., 4., 9., 10., 16., 17. febrúar. Skoppa og Skrítla – forsala hafin! Lau 10. feb kl. 11 og 12.15 Sala hafin! Sun 11. feb kl. 11 Sala hafin! www.leikfelag.is 4 600 200 Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. www.opera.is www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Frumsýning fös. 9. feb. kl. 20 - nokkur sæti laus - 2. sýn. sun 11. feb. kl. 20 FLAGARI Í FRAMSÓKN - The Rake´s Progress e. Stravinsky - Nánari upplýsingar á www.opera.is 3. sýn. fös. 16. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 18. feb. kl. 20 FÁAR SÝNINGAR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX ! - 25 ára og yngri fá 50% afslátt af miðaverði í sal Kynning fyrir sýningu í boði VÍÓ kl. 19.15 (ekki á frumsýningu) 6. janúar kl. 17.00 í DUUS-húsum í Keflavík 7. janúar kl. 20.00 í Íslensku óperunni KAMMERSVEITIN ÍSAFOLD Hljómsveitarstjóri: Daníel Bjarnason Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, sópran og Ágúst Ólafsson, barítón. Á efnisskrá eru Sinfónía nr. 4 og Kindertotenlieder eftir Mahler IGOR STRAVINSKY Miðaverð kr. 2.000 – Námsmenn fá 2 fyrir 1 gegn framvísun skólaskírteinis, Þrettándagleði á Kringlukránni föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar og Eiríkur Hauksson frá kl. 23:00 til kl. 03:00 Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is UNGLINGAHLJÓMSVEITIN Pops og Eiríkur Hauksson koma fram á tvennum tónleikum á Kringlukr- ánni um helgina. Þetta mun vera tí- unda árið í röð sem sveitin skemmtir á Kringlukránni. „Þetta verður mjög skemmtilegt. Menn eru spenntir og hlakka mikið til,“ segir Óttar Felix Hauksson, gít- arleikari Pops og forsprakki sveit- arinnar. Þeir félagar spiluðu á ár- legu balli ’68-kynslóðarinnar að kvöldi nýársdags og að sögn Óttars var stemningin góð. „Þetta gekk mjög vel á Sögunni og það er virki- lega gaman að hafa unglingana með, eins og ég kalla þá, Eika og Sigurgeir Sigmundsson,“ segir Ótt- ar, en Sigurgeir var með Eiríki í hljómsveitinni Start á sínum tíma. „Hann er einn af fremstu gítarleik- urum landsins, það er engin spurn- ing,“ segir Óttar. Fertugir í ár Þetta mun hafa verið í tólfta skipti sem hljómsveitin Pops spilar á nýársfagnaði ’68-kynslóðarinnar, en alls hefur ballið verið haldið 15 sinnum á Hótel Sögu. „Við höfum engu gleymt heldur bara bætt við. Þetta var líka í fyrsta skipti frá frá- falli Péturs Kristjáns sem við spil- uðum á Sögunni. Við tileinkuðum ballið Pétri og byrjuðum á „Seinna meir“, þekktasta lagi Péturs,“ segir Óttar, en Pétur, sem lést árið 2004, stofnaði Pops árið 1967 og því verð- ur sveitin fertug á þessu ári. Óttar segir öruggt að eitthvað verði gert í tilefni af þeim tímamótum. Eins og áður kom fram er þetta tíunda árið í röð sem Pops spilar á Kringlukránni á þrettándanum. Þótt söngvari sveitarinnar hafi fall- ið frá ákváðu þeir félagar að halda sínu striki. „Fyrst fengum við Rún- ar Júl. til að hlaupa í skarðið með litlum fyrirvara og hann leysti það af prýði eins og hans er von og vísa, enda voru hann og Pétur andlegir bræður,“ segir Óttar. „En svo fengum við Eirík Hauks- son og Sigurgeir sem spiluðu lengi með Pétri í Start. Það reyndist vera mikil lyftistöng.“ Þótt sveitin sé að fylla fjóra ára- tugi segir Óttar þá félaga engu hafa gleymt, nema síður sé. „Þetta er bara eins og gæðavín, við verð- um betri með aldrinum,“ segir Ótt- ar, sem lofar sannkallaðri sixties- sveiflu um helgina, með áherslu á Rolling Stones, Bítlana og Kinks. Unglingasveit sem batnar með aldrinum Morgunblaðið/Árni Sæberg Ungir í anda Pops var stofnuð árið 1967 og verður því 40 ára í ár. Pops spilar á Kringlukránni í kvöld og annað kvöld. Tónleikarnir hefj- ast klukkan 23. Miðaverð er 2.000 kr. Rokksveitin Gavin Portland leik-ur fyrir gesti og gangandi í verslun 12 Tóna á Skólavörustíg 15 í dag, föstudag. Tónleikarnir hefjast klukkan 17. Plata Gavin Portland hefur fengið góða dóma víðast hvar. Gaf Ragn- heiður Eiríksdóttir, tónlistar- gagnrýnandi á Morgunblaðinu, plöt- unni meðal annars fullt hús stjarna, fimm talsins, og sagði tónlist sveit- arinnar vera fjölbreytta, kraftmikla, frumlega og hljóma vel. Allir eru velkomnir á tónleikana í dag og það er ekkert aldurstakmark.    Nú hefurverið tekin ákvörð- un um að hætta fram- leiðslu á sjónvarps- þáttunum O.C. þrátt fyrir gíf- urlegar vin- sældir þátt- anna í gegnum tíð- ina. Ástæðan er einfald- lega sú að áhorf á þættina í Banda- ríkjunum hefur hríðfallið. Fyrsta þáttaröðin af fjórum var sýnd árið 2003 og sló samstundis í gegn. Er talið að allt að 10 milljónir manna hafi fylgst með þættinum vikulega. Í nóvember síðastliðnum fylgdust „ekki nema“ fjórar milljónir manna með þættinum, sem þykir heldur lítið áhorf, og því var ákveðið að hætta framleiðslu á þáttunum. Ýmislegt hefur verið gert síðustu misseri til að reyna að lokka fleiri áhorfendur að skjánum og hefur mikið gengið á hjá aðalpersónunum fjórum í Orange County í Kaliforníu. Í þriðju þáttaröðinni lést meira að segja Marissa Cooper (Misha Bar- ton), ein fjórmenninganna, í bílslysi. En allt kom fyrir ekki, áhorfendur virðast hafa sagt skilið við þau Ryan, Seth og Summer. Ekki verður þó slegið slöku við í dramatískri atburðarás þáttanna á lokasprettinum, að sögn skapara þeirra, Josh Schwartz. „Það verður alvöruendir á þátta- röðinni. Þetta verður endirinn sem við stefndum alltaf að að gera,“ sagði hann í viðtali á dögunum. Síðasta þáttaröðin telur 16 þætti en nú standa yfir sýningar á þeim í Bandaríkjunum. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.