Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 58
PARENT TRAP II (Sjónvarpið kl. 20.10) Framhald aldarfjórðungsgamallar mynd- ar þar sem Mills lék litlu tátuna en mömmu hennar núna. Gengur út á brall þeirrar stuttu og vinkonu hennar að koma foreldrum þeirra í hnapphelduna. LIVVAKTERNA (Sjónvarpið kl. 21.35) Svíar voru afar hrifnir af þessum krimma um fyrrverandi löggu sem lendir í kasti við rússnesku mafíuna. Forvitnilegur kostur á daufu bíómyndakvöldi.  DEUCES WILD (Sjónvarpið kl. 23.25) Leikararnir reyna að blása lífi í fátæklega glæpamynd um bófagengi í New York á sjötta áratugnum. Síðasta mynd Joms A. Alonsos(Chinatown). MEDALLION (Stöð 2 kl. 23.00) Líkt og persónan í myndinni þarf Chan á hjálp tæknibrellna að halda og er það mið- ur. Þar glatast stór hluti sjarmans sem einkenndi myndir hans. ASH WEDNESDAY (Stöð 2 kl. 00.30) Burns reynir að vera írskættuðum Banda- ríkjamönnum það sem Scorsese er Ítölum og Woody Allen gyðingum. Verst að Burns hefur lítið fram að færa. GARAGE DAYS (Stöð 2 bíó kl. 18.00) Áströlsk gamanmynd eftir leikstjóra Dark City, um tilraunir bílskúrsbands til að verða ríkt og frægt.  LE DIVORCE (Stöð 2 bíó kl. 20.00) Átök kynjanna og árekstrar nýja og gamla heimsins, – verður aldrei sérstaklega gríp- andi né fyndin þótt hráefni sé ágætt. Bók- in sem Jhabvala byggir á er sögð fyndin og skemmtileg aflestrar en þetta fræga þríeyki, Jhabvala, Merchant og Ivory, er tekið að dala umtalsvert.  GOTHIKA (Stöð 2 bíó kl. 22.00) Margtuggið hrollvekjuefni, þó með nokkr- um tilþrifum frá hendi franska leikstjór- ans Kassovitz. Draugar í björtu báli og mennsk afstyrmi í illa lagaðri súpu sem þó er engan veginn gjörsneydd æsilegum augnablikum. FÖSTUDAGSBÍÓ MYND KVÖLDSINS PRIME SUSPECT – THE FINAL ACT (Stöð 2 kl. 21:25) Mirren snýr aftur í hlut- verki Tennison í síðasta krimmanum um harðsnú- in glæpamál lögreglukon- unnar. Mirren er ógleym- anleg í hlutverkinu og myndirnar eru hver ann- arri betri og með þeim bestu á þessu sviði. Ómissandi. Sæbjörn Valdimarsson 58 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Halldór Reyn- isson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt- ur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudags- kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Aftur á sunnu- dagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Leifur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Slóð fiðrild- anna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Anna Kristín Arngrímsdóttir les. (4:23) 14.30 Miðdegistónar. Sönghóp- urinn The Kinǵs Singers syngur lög frá ýmsum löndum með Consort of Musicke-sveitinni, Anthony Rooley stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á morgun). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Herdísarvík - Einar og Hlín. Umsjón: Haukur Ingvarsson. (Áður flutti í Glætunni 25.10 sl.). 20.20 Kvöldtónar. Anna Pálína Árnadóttir syngur gömul þjóð- kvæði með sænska þjóðlaga- tríóinu Draupni. 20.55 Glitra í eyra. Umsjón: Kristín Björk Kristjánsdóttir. (Frá gaml- ársdag). 21.55 Orð kvöldsins. Þórhallur Þór- hallsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Snillingarnir (17:28) 18.25 Ungar ofurhetjur (9:26) 19.00 Fréttir 19.35 Kastljós 20.10 Fjölskylduklúður II (Parent Trap II) Banda- rísk fjölskyldumynd frá 1986. Mary og Nicki, sem eru bestu vinkonur, reyna að koma pabba hennar Mary og mömmu hennar Nicki saman. Meðal leik- enda eru Hayley Mills, Tom Skerritt, Carrie Kei Heim og Bridgette And- ersen. 21.35 Lífverðirnir (Livvak- terna) Sænsk spennu- mynd frá 2001. Lög- reglumaður sogast inn í æsispennandi atburðarás þar sem vinur hans á í höggi við eistneska glæpa- menn og óprúttinn einka- spæjaraMeðal leikenda eru Jakob Eklund, Samuel Fröler, Alexandra Rapa- port, Lia Boysen og Chri- stoph M. Ohrt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.25 Bófahasar (Deuces Wild) Bandarísk bíómynd frá 2002 um tvo bræður sem eru í bófaflokki í New York um 1950. Þeir vilja halda yfirráðasvæði sínu eiturlyfjalausu en eiga í stríði við annað glæpagen- gieðal leikenda eru Steph- en Dorff, Brad Renfro, Fairuza Balk, Drea de Matteo og Matt Dillon. At- riði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and Beautiful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Oprah 10.20 Ísland í bítið 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 14.35 Andre Riou at the Royal Albert (Adre Rieu í Royal Albert) Hollenski fiðluleikarinn fer sigurför um heiminn. (e) 16.00 Hestaklúbburinn (Saddle Club) 16.23 Nýja vonda nornin 16.43 Kringlukast 17.08 Yoko Yakamoto Toto 17.18 Véla-Villi ) 17.28 Bold and Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Íþróttir og veður 18.30 Fréttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.05 Freddie (Two That Got Away) (13:22) 20.30 X-Factor (Judges home 1 - Heimsókn) (7:20) 21.25 Prime Supspect - the final act Helen Mirren snýr aftur í hlutverki Jane Tennison. 23.00 Medallion Há- spenna, hasar, hug- arburðir og húmor er aldr- ei langt undan þegar Jackie Chan er annars vegar.Bönnuð börnum 00.30 Ash Wednesday (Öskudagur)Stranglega bönnuð börnum 02.05 Freddie (Two Times A Lady) (14:22) 02.30 Balls of Steel (Fífl- dirfska)Bönnuð börnum (1:7) 03.10 Ísland í bítið (e) 04.45 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd 17.45 Presidents Cup 2007 - Official Film (In- side the PGA Tour 2007) 18.10 Gillette Sportpakk- inn (Gillette World Sport 2006) Íþróttir í lofti, láði og legi. Magnaður þáttur þar sem allar íþrótta- greinar eru teknar fyrir. 18.40 X-Games 2006 - þáttur 5 19.35 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Re- port) 20.00 Ameríski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) 20.30 Pro bull riding (Dall- as, TX - Frito-Lay Invita- tional) Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þess- ar mundir. 21.30 World Supercross GP 2005-06 (BC Place Stadium) Súperkross er æsispennandi keppni á mótorkross-hjólum sem fram fer í íþróttahöllum á brautum með stórum stökkpöllum. 22.30 World Poker Tour Bad Boys of P (World Po- ker Tour Battle of Cham- pions 2) 24.00 FA Cup - Preview Show 2007 (FA Cup - Preview Show 2007) 00.30 Íþróttahetjur 01.00 NBA deildin (San Antonio - Dallas) Bein út- sending . 06.00 Spy Kids 3-D 08.00 Airheads 10.00 Garage Days 12.00 Le Divorce 14.00 Spy Kids 3-D 16.00 Airheads 18.00 Garage Days 20.00 Le Divorce 22.00 Gothika 24.00 Gang Tapes 02.00 Straight Into Dark- ness 04.00 Gothika 08.00 Rachael Ray (e) 13.50 Will & Grace (e) 14.50 The King of Queens (e) 15.20 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 Will & Grace 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Toppskífan Glænýr tónlistarþáttur þar sem söngstjarnan Heiða kynn- ir vinsælustu tónlistina á Íslandi í dag og fær til sín góða gesti. 20.10 The Bachelor VIII - Upprifjun 22.10 Kojak 23.00 Everybody loves Raymond 23.30 Masters of Horror - Lokaþáttur Þekktustu hrollvekjuleikstjórar sam- tímans leikstýra stuttum hrollvekjum sem fá hárin til að rísa. Stranglega bönnuð börnum. 00.10 House (e) 01.20 Close to Home (e) 02.10 Beverly Hills (e) 02.55 Tvöf. Jay Leno (e) 12.00 Tónlistarmyndbönd 18.00 Entertainment 18.30 Fréttir og veður 19.00 Ísland í dag 20.00 Beastie Boys - This Time It/s Serious 20.30 The Hills (e) 21.00 Sirkus Rvk (e) 21.30 South Park (e) 22.00 Chappelle Show (e) 22.30 Pepper Dennis (e) 23.15 X-Files (e) 24.00 The Player (e) 00.45 Entertainment (e) 01.10 Tónlistarmyndbönd 14.00 Watford - Wigan (frá 30. des) 16.00 Charlton - Aston Villa (frá 30. des) 18.00 Upphitun 18.30 West Ham - Man. City (frá 30. des) 20.30 Man. Utd. - Reading ( frá 30. des) 22.30 Liverpool - Bolton (frá 1. jan) 00.30 Sheff. Utd. - Arsenal (frá 30. des) 02.30 Dagskrárlok 09.00 Freddie Filmore 09.30 Samverustund 10.30 Tónlist 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Skjákaup 13.30 T.D. Jakes 14.00 Vatnaskil 14.30 Blandað efni 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Skjákaup 20.00 Samverustund 21.00 Um trú og tilveru 21.30 Global Answers 22.00 R.G. Hardy 22.30 Við Krossinn 23.00 Skjákaup sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 12.00 Big Cat Diary 12.30 Animal Park - Wild in Africa 13.00 Animal Cops Houston 14.00 Animal Precinct 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Miami Animal Police 17.00 Animal Planet Report 17.30 Pet Rescue 18.00 Big Cat Diary 18.30 Animal Park - Wild in Africa 19.00 Britain’s Worst Pet 19.30 Britain’s Worst Pet 20.00 Meerkat Manor 20.30 The Planet’s Funniest Animals 21.00 Animal Cops Houston BBC PRIME 12.00 My Family 12.30 As Time Goes By 13.00 Hetty Wainthropp Investigates 14.00 Holby City 15.00 Big Strong Boys in the Sun 15.30 Location, Location, Location 16.00 Cash in the Attic 17.00 My Family 17.30 As Time Goes By 18.00 Masterchef Goes Large 18.30 Marry Me 19.00 Cutting It 20.00 Spooks 21.00 French and Saunders 21.30 Swiss Toni DISCOVERY CHANNEL 12.00 American Chopper 13.00 A Car is Born 13.30 5th Gear 14.00 Extreme Engineering 15.00 Extreme Machines 16.00 Firehouse USA 17.00 Rides 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac - History Abuse 21.00 Test Case 21.30 Test Case EUROSPORT 12.00 Cross-Country Skiing 13.30 Biathlon 14.45 Tennis 18.15 Biathlon 19.30 Strongest Man 20.30 Strongest Man 21.00 Rally 21.30 Stihl Timbersports Series HALLMARK 12.00 Escape from Wildcat Canyon 13.30 Wounded Heart 15.15 Finding Buck McHenry 17.00 Case Of Deadly Force 18.45 Touched By Angel19.30 McLeod’s Daughters V 20.30 Dead Zone 21.30 Law & Order I MGM MOVIE CHANNEL 12.55 How I Won the War 14.45 Breach of Contract 16.20 Winners Take All 18.00 Go Tell the Spartans 19.55 Code Of Silence 21.35 Thunder Road NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Ultimate Tornado 13.00 Hunting Hounds of Arabia 14.00 Megastructures 15.00 I Didn’t Know That 15.30 I Didn’t Know That 16.00 Mad Labs 16.30 Mad Labs 17.00 The Deep Investigated 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 Vampire from the Abyss 20.00 Megastructures 21.00 Mad Labs 21.30 Mad Labs TCM 20.00 The Asphalt Jungle 21.55 Slither ARD 12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.00 Tagesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Elefant, Tiger & Co. 16.00 Tagesschau um fünf 16.15 Brisant 16.47 Tagesschau 16.55 Verbotene Liebe 17.20 Marienhof 17.50 Das Beste aus meinem Leben 18.20 Das Quiz mit Jörg Pi- lawa 18.50 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ers- ten 19.00 Tagesschau 19.15 Der Wildschütz - Im Tal des Schweigens 3 20.45 Tatort DR1 2.00 Rabatten 12.30 Aftenshowet 13.00 Aftenshowet 13.30 Skibsreder på høje hæle 14.00 TV Avisen med vejret 14.10 Becoming 14.30 Boogie Listen 15.30 F for Får 15.35 SvampeBob 16.00 Fra Barbie til Babe 16.30 Hunni*show 16.45 Peddersen og Findus 17.00 Aftenshowet 17.30 TV AVISEN 17.55 Vejret på DR1 18.00 Disney Sjov 19.00 aHA! 20.00 TV Avisen 20.30 Heartbreakers DR2 14.00 Virkelighedens fantastiske fortællinger 14.10 Austers tilfældigheder 14.15 Storytelleren Karen Blixen 14.50 Based on a true story 14.55 Kampen mellem fup og fakta 15.25 Jepsens Fantastiske Fortælling 15.40 Den dovne læser 16.00 Deadline 17:00 16.30 Hun så et mord 17.20 Gnavne gamle kvinder 17.50 Meningen med livet 18.10 Sådan blev vesten til 19.00 Alle tiders underholdning 19.40 Under kitlen 20.35 Normalerweize 21.00 Mitchell & Webb 21.30 Deadl- ine NRK1 12.00 Siste nytt 13.00 Siste nytt 13.45 V-cup skiskyt- ing 14.00 Siste nytt 15.00 Siste nytt 15.03 Madru- gada - live fra Oslo Spektrum 15.50 Size 5 16.00 Siste nytt 16.10 Oddasat - Nyheter på samisk 16.25 Sport i dag 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Franklin 17.10 Mekke-Mikkel 17.25 Pingvinen Jasper 17.30 Lure Lucy 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Underholdningsavdelingens nyttårska- valkade 20.15 En griselekker flukt 21.15 Politiagen- tene NRK2 13.05 Svisj chat 14.10 Redaksjon EN 14.40 Frokost- tv 16.55 Kulturnytt 17.00 Siste nytt 17.10 Med småfly i krigssonen 18.30 Den gode samtalen 19.00 Siste nytt 19.05 Utsyn 19.50 Caravan 20.00 Snøbrett 21.00 Dagens Dobbel 21.10 Det svinger med Duke 22.40 MAD TV SVT1 1.00 Rapport 11.05 Drottning Margrethe i Grekland 11.50 Skidor 13.35 Stå på näsan 14.00 Vi ses i Ha- vanna! 15.00 Rapport 15.10 Gomorron Sverige 16.00 På spåret 17.00 Bolibompa 17.30 Energikampen 18.00 Fredagsröj 18.30 Rapport 18.45 Vid pianot: P. Ramel 19.00 Sportens årskönika 20.00 Tusenbröder III 21.30 Josh Groban - live SVT2 12.05 Minns du sången? 12.35 Burnt toast 13.25 Veronica Mars 14.10 Hook 16.30 Oddasat 16.45 Uut- iset 16.55 Regionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Minnenas television 18.30 Singeltjejer 18.55 Aldrig som första gången 19.00 Rossellini och Bergman, en kärlekshistoria 19.55 Moto perpetuo 20.00 Aktuellt 20.15 Regionala nyheter 20.20 Sportnytt 20.30 Little Britain 21.00 P-Floyds musikaliska resa 21.30 Vita Huset 22.15 Världens modernaste land ZDF 10.15 Reich und Schön 10.35 Reich und Schön 11.00 heute mittag 11.15 drehscheibe Deutschland 12.00 ZDF-Mittagsmagazin 13.00 ZDF SPORTextra 15.15 Julia - Wege zum Glück 16.00 heute - Wetter 16.15 hallo Deutschland 16.45 Leute heute 17.00 Soko Kitzbühel 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 For- sthaus Falkenau 19.15 Der Kriminalist 20.15 SOKO Leipzig 21.00 heute-journal 21.27 Wetter 21.30 Russ- lands eisige Trasse 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns. Sögusagnir erunú á kreiki um að þriggja ára sambandi söngv- arans Justins Timberlake og kvikmynda- leikkonunnar Cameron Diaz sé lokið en þau munu ekki hafa haldið upp á jólin saman að þessu sinni. Mun Cameron hafa verið í Colo- rado um jólin en Justin í Memphis þar sem hann á að hafa sagt við ónefndan vegfaranda sem spurði um leikkonuna: „Ég og Cameron… Það er búið hjá okkur.“ Fjölmiðlafulltrúar stjarnanna hafa ekki viljað tjá sig um málið en Justin mætti einn síns liðs til frum- sýningar myndar sinnar, Alpha Dog, í Los Angeles í gærkvöldi. Eins og alheimur veit voru Justin Timberlake og Britney Spears kær- ustupar í upphafi ferils síns. Nú þeg- ar söngkonan hefur sagt skilið við eiginmann sinn og barnsföður, Ke- vin Federline, fylgist heimspressan vandlega með því hvort gamla kær- ustuparið blási í gömlu glæðurnar sem eflaust lifir í enn. Björn Ulvaeus, sem eitt sinn var í sænsku hljóm- sveitinni ABBA, á enn í útistöðum við sænsk skatta- yfirvöld. Á síðasta ári var hann kraf- inn um 86 milljónir sænskra króna en sú krafa var lækkuð niður í 65 milljónir. Nú hafa skattayfirvöld krafið Ulvaeus um 16 milljónir sænskra króna, ógreiddan skatt fyr- ir árin 2004 og 2005. Ulvaeus hefur véfengt þessa síð- ustu skattakröfu og vísað málinu til yfirskatta- nefndar. Að sögn sænskra fjöl- miðla er ástæðan fyrir deilum Ulvaeus og skattsins flókið net fyrirtækja, sem Ulvaeus hefur stofnað í ýmsum skatta- skjólum, svo sem á eynni Mön í Ír- landshafi, í Hollandi og á hollensku Antillaeyjunum. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.