Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2007 51 fl group er aðalstyrktaraðili sinfóníuhljómsveitar íslands SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Hljómsveitarstjóri ::: Christopher Warren-Green Einsöngvari ::: Þóra Einarsdóttir Vínartónlist eftir Strauss-feðga o.fl. tónleikar í háskólabíói Í KVÖLD, FÖSTUDAGSKVÖLD KL.19.30 ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 6. JANÚAR KL.17.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Vínartónleikar Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar eru í huga margra jafn ómissandi hluti af því að fagna nýju ári og flugeldar og brennur. Líklega verður uppselt á Vínartónleika og því er ráðlegt að tryggja sér miða í tíma á www.sinfonia.is SÍÐUSTU misseri hefur Gospelkór Reykjavíkur nær undantekn- ingalaust verið nefndur í sömu andrá og hljóm- sveitin Sálin hans Jóns míns, enda samstarf sveit- anna verið með eindæmum gjöfult. Fyrr á árinu kom út platan Sálin og Gospel. Lifandi í Laugardalshöll þar sem Sálin flutti mörg sinna þekktustu laga með dyggri aðstoð og undirsöng Gospelkórsins. Síðbúnir útgáfutónleikar fóru svo fram næstsíð- asta dag síðastliðins árs að viðstöddu fjöl- menni. Lifandi í Laugar- dalshöllinni! ÞAÐ vantar ekki fjörug lög á Tónlist- ann þó svo að kannski megi full- yrða að þar vanti spýtu og sög. Nú er nýkomin út plata með barna- lögum Ólafs Hauks Símonarsonar sem ber heitið Það vantar spýtu. Þau Örn Árnason, Diddú og Páll Óskar Hjálm- týsson flytja öll þekktustu barnalög Ólafs Gauks, lög á borð við „Eniga Meniga“ og „Hatt- ur og Fattur“ auk titillagsins „Það vantar spýtu.“ Útgefandi plötunnar er 12 Tónar en hún kom út núna fyrir jól. Fjörug lög Ólafs Gauks! ÞAÐ er varla of djúpt tek- ið í árinni að segja Bítl- ana sívinsæla. Þrátt fyrir að helmingur liðsmannanna sé horfinn á vit feðra sinna halda fjórmenningarnir frá Liv- erpool áfram að selja plötur í bílförmum. Upptökustjóri þeirra fé- laga, George Martin, sem var stundum nefnd- ur fimmti Bítillinn, á veg og vanda af útgáfu plötunnar Love, ásamt syni sínum Giles. Platan inniheldur endurhljóðblandanir tuttugu og sex kunnra Bítlalaga en Martin notaði ein- göngu upptökur frá Bítlunum sjálfum við vinnsl- una. Martin hefur greint frá því að þetta verði hans síðasta verk á þessum vettvangi svo allir harðir Bítlaaðdáendur verða að tryggja sér ein- tak af Love. Ást Bítlanna til sölu! ÞAÐ er athyglisvert að í efstu 11 sætum Tónlist- ans þessa vikuna er að finna hljómsveitir og tón- listarmenn á borð við Bítlana, Queen og Abba. Allt eru þetta hljómsveitir sem lögðu upp laupana fyrir talsvert löngu. Allt eru þetta þó safn- plötur með áður útgefnu efni frá sveitunum nema í tilfelli Bítlanna þar sem lögin eru endur- hljóðblönduð. Diskurinn með Abba nefnist Number ones og inniheldur öll vinsælustu lög sveitarinnar frá upphafi, auk sjaldgæfari upptaka á óþekktari lögum sveitarinnar. Einnig er kominn út mynd- diskur með sama heiti.                              !                             "# $ $ $!$% &'$( ) *(+!$,-.'$/$ 0 $($  $1 /!  '$  $2  )'   $-"'$ /3+!'$.*$4$0  '$% $50  4'$$"#$4$56)                             (4 %##  9:3 6-+   1*$4$74 )  # $8  1  -  90   (  $:$;$<# $=* >0 $.4  4 ,$ 4 90  -4?$  @  ?? > $"0?  0 $8A 1 B$1  4 >#3$ (  $C 90  =$4$ $DB $? 4 4 $4 90  >#3$2  4 B'$%*$E$;$F $G :: ) A3 $04 "40$H " A4 $ >>$I $;$5 A$I)4 "#0 $8$5 4 1)( 7 4  $.A3  90  1*$4$74 )  $?  $  =4 1# $  $  G! $4$!+ K A4  1 0) 84 /!$/$ $* .4 $0 % 0$I4 A4 0? $4   6L=4 4  1 / >#3$ (  $4$ E +$ : / $4$-   *$3 0  -  /!$/$ $* 1+  ( <($ $ )  $J$+$E! $2 -B - $4!$ ) A3 $04 $4$ M )3 "3 $)A $4!$  "3 $ 4$4$5 A44 8400$400$400 1   0 "N $!  $ O$+$ 0$*                           1  K  5., 1  1  K  14L-.7 1  14L-.7 5., K  14L-.7 H  $"#  4  P    $# 1+ $ 3! 1  1  Q4  $"# $"# 5., 5))3 14L-.7 H  -*# $"# 14L-.7 1       Hvað segirðu gott? Segi bara allt ljómandi … Lætur þú drauma þína rætast? (Spurt af síðasta að- alsmanni, Elvu Ósk Ólafsdóttur.) Í dag reyni ég það. Lífið er allt of stutt og óútreikn- anlegt. Miðað við mína stöðu í dag reyni ég að fá sem mest út úr því. Kanntu þjóðsönginn? Uhhhhh … Nei. Hvað talarðu mörg tungumál? Ég er búin að læra þrjú auka-tungumál en myndi samt ekki treysta mér í að gera mig skiljanlega á tveimur þeirra. Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert? Ég fór sumarið 2004 til Svíþjóðar til míns elskulega bróður. Ómar Ragnarsson eða Magni? Magni því hann er miklu getnaðarlegri :) Uppáhaldsmaturinn? Elska allan kjúkling. Bragðbesti skyndibitinn? Subway Hvaða bók lastu síðast? Ein til frásagnar. Frásögn konu sem lifði af helförina í Rúanda. Hvaða leikrit sástu síðast? Guð það er svo langt síðan ég fór … Minnir að það hafi verið Lína langsokkur með börnunum. En kvikmynd? James Bond, Casino Royale … Geggjuð mynd! Hvaða plötu ertu að hlusta á? Sambland af lögum í Ipodinum mínum. Uppáhaldslagið mitt er samt „Unintended“ með Muse. Uppáhaldsútvarpsstöðin? Fm 95,7 Besti sjónvarpsþátturinn? Grace Anatomy og Strong Medicine. Þú ferð á grímuball sem …? Hjúkka … Ætti að vera orðin góð á því sviði. Helstu kostir þínir? Sterk, heiðarleg og jákvæð. En gallar? Get verið óþolinmóð og þjáist strax af veikinni ógurlegu. Fyrsta ástin? Ég myndi segja að fyrsta alvöru ástin hafi verið strákur frá Blönduósi sem ég var með á unglingsárunum. Besta líkamsræktin? Kynlíf … ekki spurning. Algengasti ruslpósturinn? Allir þessir matar- og fyrirtækjabæklingar. Hvaða ilmvatn notarðu? Versace sem ég fékk í jólagjöf. Geggjuð lykt! Hvar myndirðu vilja búa annars staðar en á Íslandi? Örugglega í Danmörku. Finnst eitthvað heillandi við það land. Ertu með bloggsíðu? Já … www.123.is/crazyfroggy. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Boxer eða G-strengur? Sterk, heiðarleg og jákvæð Heilluð Ásta Lovísa myndi helst vilja búa í Danmörku, ef ekki á Íslandi. Aðalskona vikunnar er Ásta Lovísa Vil- hjálmsdóttir sem hefur vakið athygli fyrir hetjulega baráttu sína við alvar- legan sjúkdóm. Hún var valin Íslend- ingur ársins af tímaritinu Ísafold og því vel við hæfi að Ásta Lovísa svari nokkr- um aðalsspurningum á nýju ári. Íslenskur aðall | Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir SPURNINGAÞÁTTURINN Meist- arinn hefur göngu sína á ný á Stöð 2 þann 1. febrúar en áður hefst leit að þátttakendum; gáfumennum landsins sem telja sig geta unnið sigur og fengið að laun- um 5 milljónir í beinhörðum peningum og nafnbótina meistarinn. Rétt eins og síðast er efnt til sérstaks inntökuprófs til að gefa mönnum kost á að vera með. Inn- tökuprófið fer fram á laugardaginn kemur, þann 6. janúar, og verður allt að 10 hlutskörpustu í prófinu boðin þátttaka í þáttunum. Inntökuprófin hefjast stundvíslega kl. 14.00 á eft- irtöldum stöðum: Í Hagaskóla í Reykjavík, Háskólanum á Akureyri – Sólborg við Norðurslóð, Mennta- skólanum á Egilsstöðum og Mennta- skólanum á Ísafirði. Í inntökuprófunum þurfa menn einfaldlega að spreyta sig á 50 spurningum sem prófa allt í senn; þekkingu, kænsku og heppni við- komandi. Allir sem náð hafa 18 ára aldri geta tekið þátt. Þess ber að geta að núverandi meistari, Jónas Örn Helgason, komst inn í sjónvarpskeppnina eftir að hafa tekið þátt í inntökuprófinu og sömu sögu er að segja um þann sem varð í örðu sæti. Leitin að meistaranum hefst á laugardaginn Spyrillinn Logi Bergmann Eiðsson Ellismellir á toppnum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.