Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími - 564 0000Sími - 462 3500 - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir Köld slóð kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Tenacious D in the Pick of Destiny kl. 8 og 10 B.i. 12 ára Artúr & Mínimóarnir kl. 6 Eragon kl. 6 B.i. 10 ára Litle Miss Sunshine kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 10 ára Köld slóð LÚXUS kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 Artúr & Mínimóarnir kl. 3.45 og 5.50 Eragon kl. 3.20, 5.40 og 8 B.i. 10 ára Casino Royale kl. 10.15 B.i. 14 ára Mýrin kl. 8 B.i. 12 ára Borat kl. 10.20 B.i. 12 ára 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi „ÓBORGANLEG!“ - ROGER EBERT Óborganleg og bráðfyndin perla sem hefur farið siguför um heiminn ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS. „KÖLD SLÓÐ ER AFBRAGÐS SAKAMÁLA- SAGA SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEГ JVJ TOPP5.IS „ÉG MÆLI EINDREGIÐ MEÐ ÞESSARI MYND. HÚN ER SKEMMTILEG BLANDA AF RÓMANTÍK, DRAMA, HASAR OG SMÁ DRAUGAGANGI.“ HUGI.IS/KVIKMYNDIR BM „MYNDIN VAR SKEMMTILEG, HÉLT ATHYGLI ALLAN TÍMANN OG PLOTTIÐ KOM Á ÓVART“ ASB VÍSIR.IS staðurstund Nú er að ljúka sýningu Borg-arskjalasafns Reykjavíkur í til- efni af vígsluafmæli Hallgríms- kirkju. Þar er rifjuð upp tilurð og byggingarsaga kirkjunnar í máli og myndum. Sýningin stendur yfir til 7. janúar í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Hún er opin virka daga milli kl. 11 og 19 og um helgar milli kl. 13 og 17. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Hallgrímskirkja var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, húsameistara rík- isins. Fyrsta skóflustungan var tekin hinn 15. desember 1945 en kirkjan var ekki vígð fyrr en 41 ári síðar (26. október 1986) og þá var raunar mörgu enn ólokið. Þá gekk oft erfiðlega að afla fjár til að standa straum af framkvæmdum en í stórum dráttum komu um 60% úr sjóðum safnaðarins og frá einkaaðilum en auk þess studdu bæði ríki og borg verkið. Hallgríms- kirkja er minningarkirkja um Hallgrím Pétursson. Hún er hönnuð í nýgot- neskum stíl og er hvorttveggja helsta kennileiti Reykjavíkur og stærsta kirkja Íslands. Þar er jafnframt stærsta orgel landsins, Klais-orgelið. Sýning „… hér er hlið himinsins“ – síð- asta sýningarhelgi í Grófarhúsi Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Tónlist DOMO Bar | Nettettinn spilar á Domo Bar sunnudaginn 7. janúar og hefjast tónleik- arnir um kl. 22. Nettettinn leikur fusion- og funk-djasstónlist. Nettettinn skipa Ari Bragi á trompet, Sig- urdór Guðmundsson á bassa, Kristján Martinsson á hljómborð, Jón Óskar á trommur og Sigurður Rögnvaldsson á gít- ar. Myndlist Art-Iceland.com, | Skólavörðustíg 1a, er með smámyndasýningu til 14. janúar 1007. Listamennirnir 20 og galleríið gefa 10% af sölunni til Barnaheilla. Verkin á sýningunni eru mjög fjölbreytt og áhugaverð. Opið frá kl. 12–18. Allir velkomnir. Gerðuberg | Hugarheimar – Guðrún Bergs- dóttir sýnir útsaum og tússteikningar. Ein allsherjarsinfónía fjölskrúðugra lita og for- ma; eins og íslensk brekka þakin berjum að hausti eða brúðarklæði frá Austurlöndum. Verk Guðrúnar vitna um hina óheftu tján- ingu sem sprettur fram úr hugarheimi hennar. Sýningin stendur til 21. janúar. Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum 2006. Sýningin stendur til 21. janúar 2007. Tekið er á móti 8 ára skóla- börnum í samstarfi við Borgarbókasafnið. Gerðuberg á í safni sínu um 1000 listaverk eftir börn sem unnin voru í listasmiðjunum Gagn og Gaman sem starfræktar voru sumrin 1988–2004. Fyrirtæki og stofnanir geta fengið leigð verk úr safninu til lengri eða skemmri tíma. Sýningin stendur til 21. janúar. Sjá www.gerduberg.is. Hrafnista, Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 8. janúar. Kaffi Sólon | Elena Fitts sýnir málverk á Sólon. Verkin eru unnin með olíu á striga. Til 5. janúar. Kling og Bang gallerí | Sirra Sigrún Sig- urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í Kling & Bang galleríi, Laugavegi 23. Sýningin heitir Ljósaskipti – jólasýning Kling og Bang og stendur til 28. janúar. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í upphafi 20. aldar. Sýningin kemur frá Mu- sée des beaux-arts í Bordeaux í Frakklandi, 52 verk eftir 13 listamenn. Sýning á verkum Jóns Stefánssonar í sal 2. Opið 11–17 alla daga, lokað mánudaga. Ókeypis aðgangur. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Lokað í janúar. Skaftfell | Framköllun – sýning Haraldar Jónssonar stendur til 20. janúar. Opið um helgar eða eftir samkomulagi. Zedrus | Litrík og skemmtileg akrýl- listaverk frá Senegal. Sýning í versluninni Zedrus, Hlíðasmára 11, Kópavogi, frá kl. 11– 18 virka daga og laugardaga kl. 11–15. Til 14. jan. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð- minjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingimundar og Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga anda jólanna á sjöunda áratugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina sönnu jólastemningu bernsku sinnar. Í Myndasal Þjóðminjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferðamálafrömuðar. Mynd- irnar tók hann við störf og ferðalög á tíma- bilinu 1946–1960. Þær eru eins og tíma- sneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendur yfir sýning á útsaumuðum handverkum list- fengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Nú stend- ur yfir á Bókatorgi í Grófarhúsi, Tryggva- götu 15, 1. hæð, sýningin „… hér er hlið him- insins“ sem Borgarskjalasafn Reykjavíkur vann í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hall- grímskirkju. Sýningin er opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Til 7. jan. Gljúfrasteinn – hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is, sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Landnámssýningin Reykjavík 871±2, Að- alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans, Íslenskir þjóðhættir, bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá sögum af ferðum til Íslands í gegnum aldirnar. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Upp á Sigurhæðir – Matthías Jochumsson var lykilmaður í þjóðbyggingu 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóð- sönginn og Skugga-Svein, en skáldprest- urinn lét eftir sig 28 bækur, þar af 15 frum- samdar. Sýningin stendur yfir til 31. desember. Sjá heimasíðu safnsins, www.landsbokasafn.is. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns | Í húsnæði Seðlabankans á Kalkofnsvegi 1 hefur verið sett upp yfirlitssýning á ís- lenskum gjaldmiðli og öðru efni í eigu safnsins. Þar er einnig kynningarefni á margmiðlunarformi um hlutverk og starf- semi Seðlabanka Íslands. Sýningin er opin mán.–fös. kl. 13.30–15.30. Gengið er inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli. Aðgangur er ókeypis. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru; Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín; Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihúss. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Hjá Dansskóla Jóns Péturs og Köru er 4 til 5 ára börnum er boðið upp á dans, söng og leik. Eldri börnum og unglingum er boðið upp á námskeið í samkvæmisdönsum og freestyle. Innritun daglega kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans, www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. janúar. Dansskóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, freestyle, break, samkvæmisdönsum, tjútti, mambó og salsa. Boðið verður upp á einstaklings- námskeið fyrir fullorðna í salsa. Innritun kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans, www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. jan. SÁÁ félagsstarf | Þrettándagleði verður haldin í Von, Efstaleiti 7, laugardaginn 6. janúar og hefst kl. 22. Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi fram á nótt. Léttar veitingar um miðnætti. Miðaverð kr. 1500. Miðasala við innganginn. Skemmtanir Kringlukráin | Unglingahljómsveitin Pops og Eiríkur Hauksson stíga á svið. Pops hef- ur fengið aftur til liðs við sig alla leið frá Noregi engan annan en stórsöngvarann Ei- rík Hauksson sem sló eftirminnilega í gegn með þeim á síðasta ári. Málaskólinn LINGVA | Málaskólinn LINGVA býður upp á skemmtileg tungu- málanámskeið á vormisseri 2007. Ítalska, spænska, enska, þýska og franska. Góðir kennarar, góður og persónulegur andi. Kennt í Faxafeni 10. Skráning í síma 561 0315 eða á www.lingva.is. Players | Hljómsveitin Bermuda heldur uppi dúndrandi stemningu á föstudags- kvöld. Vélsmiðjan, Akureyri | Hljómsveit Rúnars Þórs leikur fyrir dansi í kvöld. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðmættis. Fyrirlestrar og fundir ITC-Fífa | Bókakynningarfundur Fífu, Kópavogsdeildar ITC 1, verður laugardag- inn 6. janúar kl. 12.00 á veitingastaðnum Litlubrekku v/Lækjarbrekku, Bankastræti 2, Reykjavík. Allir áhugasamir velkomnir. Uppl. á www.simnet.is/itc, itcfifa@isl.is og hjá Guðrúnu í síma 698 0144. Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Vetrarnámskeið hefj- ast mánudaginn 8. janúar. Róleg leikfimi, stott-pilates, jóga, karlahópur, þyngd- arstjórnun. Fagfólk sér um alla þjálfun. Ró- legt umhverfi. Upplýsingar á skrifstofu G.Í., Ármúla 5, s. 530 3600. Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9– 13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyr- ir börn og unglinga. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu. kol- beinn@lesblindusetrid.is, sími 566 6664. Börn Þjóðminjasafn Íslands | Á Torginu í Þjóð- minjasafninu stendur yfir sýningin Sér- kenni sveinanna. Á sýningunni er lítið jóla- hús og ýmislegt sem tengist jólasveinunum. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.