Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2007 55 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Now with english subtitles in Regnboginn Sími - 551 9000 - Verslaðu miða á netinu Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára Sýnd kl. 8 og 10:30 KLIKKUÐ GRÍN- MYND ÞAR SEM JACK BLACK OG KYLE GASS FARA Á KOSTUM Í LEIT AÐ ÖRLAGA- NÖGLINNI GEGGJUÐ TÓNLIST! STÆRSTI KVIKMYNDA- VIÐBURÐUR ALLRA TÍMA eeee Þ.Þ. Fbl. M.M.J. Kvikmyndir.com eeee Blaðið Þegar myrkrið skellur á...hefst ævintýrið! Sýnd kl. 2 B.I. 10 ára eee SV MBL Þegar myrkrið skellur á... hefst ævintýrið! eee SV MBL 2 TILNEFNINGAR TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA Litle Miss Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld slóð kl. 5.50, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Artúr & Mínimóarnir ísl. tal kl. 6 Tenacious D kl. 8 og 10.10 B.i. 12 ára Casino Royale kl. 8 B.i. 14 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.50 GEGGJUÐ TÓNLIST! FRÁBÆR ÆVINTÝRA- MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 GEGGJUÐ GRÍNMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM WEDDING CRASHERS -bara lúxus Sími 553 2075 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Mynd eftir Luc Besson eee V.J.V. TOPP5.IS eee S.V. MBL. eee MMJ, KVIKMYNDIR.COM Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30. Verslunarferð í Bónus kl. 10, annan hvern föstudag, bingó kl. 14. Söng- stund við píanóið kl. 15.30. Matur alla daga frá kl. 12–13. Miðdegiskaffi alla daga frá kl. 15–16. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Smíði/ útskurður kl. 9–16.30. Dalbraut 18 – 20 | Mánudaga fram- sögn, brids þriðjudaga, félagsvist miðvikudaga, samvera í setustofu, spjall, lestur og handavinna fimmtu- daga, söngur með harmonikkuund- irleik. Kaffi og meðlæti alla daga. Allir velkomnir. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn hittist við Litlakot kl. 10 að morgni. Gengið í eina klukkustund og svo er kaffi og huggulegheit í Litlakoti á eftir. Nýtt fólk velkomið. Uppl. í síma 863 4225. Starfið í Litlakoti hefst aftur mánu- daginn 8. janúar. Upplýsingar um dagskrá í síma 863 4225. Sjáumst! Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl. 9.30. Jóga kl. 10.50. Félagsvist kl. 20.30. Á morgun, laugardaginn 6. jan. kl. 9.40, mun gönguhópurinn Gönguhrólfar ásamt gestum frá fé- lagsmiðstöðinni Hæðargarði, með Ásdísi Skúladóttur í broddi fylkingar, heimsækja Gönguhóp Hananú í Gjá- bakka. Allir eru boðnir velkomnir. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Föstudagur 5. janúar: jóga kl. 9.30, leikfimi kl. 10.30, hádegisverður kl. 11.30 (pöntun fyrir kl. 10), kaffi á könnunni allan daginn. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Í dag er opið kl. 9–16.30, leiðsögn í vinnu- stofum hefst mánud. 8. jan. og kór- æfing kl. 14.20 samkvæmt vetr- ardagskrá. Kl. 10.30: létt ganga um nágrennið. Frá hádegi er spilasalur opinn. Kóræfing fellur niður. Í und- irbúningi er tölvunám fyrir eldri borgara, uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Strætisvagnar S4, 12 og 17. Hraunbær 105 | Kl. 9: kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, baðþjónusta, hárgreiðsla, s. 894 6856. Kl. 12: há- degismatur. Kl. 14: bingó. Kl. 15: kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgang- ur að opinni vinnustofu kl. 9–12. Jóga kl. 9–11, Björg Fríður. Hársnyrt- ing s. 517 3005/849 8029. Hæðargarður 31 | Starfsfólk og not- endaráð félagsmiðstöðvarinnar Hæðargarðs 31 óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs. Starfsemin hefst á fullu 2. des. Laugard. 6. jan. kl. 9.40 er farið með rútu í morg- unboð til Hana-nú í Gjábakka í Kópa- vogi. Allir velkomnir. Skráning hafin. Uppl. 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi hefst eftir jólafrí í dag, föstudag, kl. 9.30. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leik- fimi kl. 11. Opið hús, spilað á spil kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Fótaað- gerðarstofan: sími 552 7522. Hár- greiðslustofan: sími 552 2488. Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 10.30 ganga, kl. 9–12 myndlist, kl. 13 leik- fimi, kl. 14 messa. Prestur Sigurður Jónsson. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 hann- yrðir. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Föstudaginn 5. janúar kl. 13.30– 14.30 verður sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs Björgvinssonar. Kl. 14.30–16 dönsum við út jólin við lagaval Sigvalda. Rjómaterta í kaffi- tímanum. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, leirmótun kl. 9, hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla daga, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30. Fé- lagsmiðstöðin er opin fyrir alla. Leit- ið uppl. í síma 411 9450. Kirkjustarf Áskirkja | Guðsþjónusta kl. 14 í Norðurbrún 1 í umsjá sóknarprests Áskirkju. Breiðholtskirkja | Fjölskyldumorg- unn kl. 10–12. Tilvalið fyrir þá sem eru heima með ungana sína. Mömmur, pabbar, ömmur og afar og ekki síst dagmæður eru velkomin. Kaffi, djús og ávextir í boði. GAMANMYNDIN Employee of the Month verður frumsýnd í Sambíóunum í kvöld. Fyrir starfsfólkið í hinni risavöxnu Super Club verslun er mesti heiður sem nokkurt þeirra getur hugsað sér að vera valið „Starfsmaður mánaðarins.“ Þeir Vince og Zack vinna báðir hjá Super Club, en á meðan Vince hefur skotist upp metorðastigann og verið valinn starfsmaður mánaðarins 17 sinnum í röð er Zack alræmdur letingi sem nýtur þó vinsælda á meðal samstarfsfólks- ins sökum eilífs fíflagangs. Allt breytist hins vegar þegar hin fal- lega Amy hefur störf á kassanum í Super Club. Amy hefur orð á sér að fara bara út með þeim sem valdir hafa verið „starfsmaður mánaðarins“ og fíflagangurinn í Zack fellur ekki í kramið hjá henni. Hann verður því að taka sig á ef hann ætlar að veita Vince keppni um hylli Amy. Með aðalhlutverkin fara Dane Cook, Dax Shepard og söng- konan geðþekka Jessica Simpson. Starfsmaður mánaðarins Frumsýning |Employee of the Month Á kassanum Simpson sem Amy. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 36/100 , Variety 70/100, Hollywood Reporter 60/100, The New York Times 40/100 (allt skv. Metacritic)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.