Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.01.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 2007 53 dægradvöl                                                                          !  !   "  #         ! !  "    #$    %            ! !   !     &  $!    '$  # $!!  (  ) *    + !    &  !    ## %       1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 d6 6. h3 0–0 7. Rf3 e6 8. Bd3 Ra6 9. 0–0 Rc7 10. He1 He8 11. Bg5 h6 12. Bh4 a6 13. e5 dxe5 14. d6 Dxd6 15. Bxf6 Bxf6 16. Re4 De7 17. Rxf6+ Dxf6 18. Rxe5 Hd8 19. Dd2 b6 20. Dxh6 Bb7 21. He3 Dg7 22. Dh4 Hd4 23. f4 Kf8 24. Hae1 Re8 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Pamplona á Spáni. Rússneski stórmeistarinn Dmitri Jakovenko (2.671) hafði hvítt gegn spænskum kollega sínum Miguel Illescsas (2.620). 25. Rxf7! Hxd3 ekki hefði dugað að þiggja riddarann þar sem eftir t.d. 25. … Dxf7 26. Hxe6 Hxd3 27. Dh8+ Dg8 28. Hxe8+ stend- ur hvítur til vinnings. 26. Hxe6 Dd4+ 27. Kh2 Bxg2 28. De7+ Kg8 29. Rh6+ Kh8 30. Df8+ Kh7 31. Dg8+ og svart- ur gafst upp enda mát í næsta leik. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Þú átt út. Norður ♠G4 ♥K86 ♦KD102 ♣D432 Vestur Austur ♠K9753 ♠ÁD1082 ♥G97 ♥ÁD102 ♦9653 ♦864 ♣7 ♣8 Suður ♠6 ♥543 ♦ÁG ♣ÁKG10975 Suður spilar 5♣. Það er augljóst að vörnin getur tekið fjóra fyrstu slagina (einn á spaða og þrjá á hjarta), en þá þarf vestur að vera á skotskónum í byrjun – smáum spaða má hann ekki spila út. Þær stundir geta komið upp við spilaborðið að skyn- samlegt er að brjóta hefðbundnar út- spilsreglur og gluða út óvölduðu háspili í langlit. Þetta á einkum við þegar út- spilarinn er innkomulaus og veit að ekki er meira en einn slag að hafa í útspils- litnum. Hér vakti austur á einum spaða, suður kom inn á tveimur laufum, vestur stökk í fjóra spaða og norður hafði síð- asta orðið með fimm laufum. Þetta eru réttu skilyrðin til að leggja niður spaða- kónginn og láta makker stjórna fram- haldinu. Austur setur drottninguna undir til að kalla í hjarta og vestur skiptir snarlega yfir í hjartagosa. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 skær, 4 kinn- ungur á skipi, 7 illvirki, 8 bunga, 9 miskunn, 11 lengdareining, 13 seðill, 14 fyrirgangur, 15 hal- arófa, 17 afkimi, 20 gljúf- ur, 22 mastur, 23 mis- teygir, 24 ákveð, 25 gleðskapur. Lóðrétt | 1 formæla, 2 drykkjulæti, 3 tanginn, 4 veiðidýr, 5 jarði, 6 bræði, 10 leiti á, 12 veiðarfæri, 13 til skiptis, 15 ferma skip, 16 vinningur, 18 tunna, 19 mannsnafn, 20 hleðslu, 21 ófögur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 rembingur, 8 ruddi, 9 ræður, 10 kór, 11 seyra, 13 asnar, 15 glans, 18 slæða, 21 kút, 22 terta, 23 iðinn, 24 skætingur. Lóðrétt: 2 Eldey, 3 blika, 4 narra, 5 urðin, 6 hrós, 7 grær, 12 Rán, 14 sál, 15 gati, 16 afrek, 17 skart, 18 stinn, 19 ætinu, 20 Anna. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Íslenskt stórfyrirtæki hefur sagthvalveiðar Íslendinga vera farnar að skaða íslensk fyrirtæki. Hvaða fyr- irtæki er þetta? 2 Sómamaðurinn Guðbjörn Jóns-son klæðskerameistari er látinn á níræðisaldri. Fyrir hvað er hann þó þekktastur? 3Ný glæpaþáttaröð, Pressan, fersenn í framleiðslu fyrir Stöð 2. Hverjir eru framleiðendur þáttanna? 4 Íslenskur handknattleiksmaðursamdi við franska liðið Nimes til þriggja ára. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Sendiherra Íslands í París var á meðal farþega í Flugleiðavélinni, sem lenti í ókyrrð og féll tugi metra. Hvað heitir hann? Svar: Tómas Ingi Olrich. 2. Nýr framkv.stj. Sam- einuðu þjóðanna tók við um áramótin. Hvað heitir hann? Svar: Ban Ki-moon. 3. Af- taka Saddams Husseins, fyrrverandi ein- ræðisherra í Írak, olli mikilli reiði hjá súnní- aröbum, ekki sízt af því að hún fór fram nóttina fyrir eina mestu trúarhátíð músl- íma. Hvað heitir hún? Svar: Eid Al-Adha. 4. Rússneskt ríkisfyrirtæki, sem framleiðir og selur olíu og gas, hefur komið mikið við sögu í deilum við nágrannalönd Rússa. Hvað heitir fyrirtækið? Svar: Gazprom. Spurt er … ritstjorn@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.