Morgunblaðið - 13.01.2007, Page 8

Morgunblaðið - 13.01.2007, Page 8
8 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Er bankafrelsarinn fæddur í borg Dabba? VEÐUR Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for-maður Samfylkingarinnar, hélt stefnumarkandi ræðu á Akureyri í fyrradag. Hún gaf þar kosningalof- orð um fjárfestingar í „nýrri grunn- gerð samfélagsins“, þ.e. menntun, samgöngum og háhraðanetteng- ingum.     Á heimasíðu Samfylkingarinnar ígær var frá- sögn af fundi for- mannsins á Húsa- vík, undir fyrirsögninni „hugmyndum um eflingu há- hraðanets fagn- að“. Þar segir m.a.: „Einkum og sér í lagi féll boð- skapur Ingibjarg- ar Sólrúnar um eflingu háhraðanets, samfara auk- inni áherslu á bættar samgöngur og meiri jöfnuð milli landsbyggðar og höfuðborgar, vel í kramið.“     Í gær barst fjölmiðlum líka frétta-tilkynning frá samgöngu- ráðuneytinu. Þar stendur: „Sam- kvæmt fjarskiptaáætlun er stefnt að því að allir landsmenn sem þess óska hafi aðgang að háhraðaneti á þessu ári. Samkvæmt því er ráðgert að bjóða út uppbyggingu á háhraða- þjónustu á næstu mánuðum. Unnið er að því að kortleggja hvar há- hraðatenging er ekki fyrir hendi og hvaða kröfur á að gera til þjón- ustu.“     Svona eiga kosningaloforð aðvera! Efnd strax og þarf ekki einu sinni að kjósa Ingibjörgu Sól- rúnu til þess að loforðin verði efnd!     Háhraðatengingarnar verða fjár-magnaðar með peningum, sem fengust við einkavæðingu Símans og voru lagðir í fjarskiptasjóð. Á sínum tíma sagði Ingibjörg Sólrún að með því að ráðstafa strax stórum hluta söluandvirðis Símans, meðal annars til uppbyggingar fjar- skiptakerfisins úti um land, væri „verið að strá silfrinu um landið áð- ur en það er tímabært“. Auðvitað vildi hún frekar fá að eyða þessum peningum í háhraðatengingar sjálf. STAKSTEINAR Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Silfrinu stráð um landið SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. -- -' -' -- -/ +/' . ( ( '. 0 1! ) % 0 1! 2  ) % 1! ) % 1! 1! 2  1!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   3 +( -' -- -/ -' -' ( 4 -3 - )*1! 1! 1! 1! 1! 1! 1!   *%      1!  !0 "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) +' +/ +. +5 +. +. +4 +-' ' / 4 6   %    !0*%   1! 0 1!  !0 )*1!  ! 1! 0 1!       9! : ;             !      "  #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   78    = 2!>         5  9 :   * ;-/+-(7  !   <  =    % ;   )  6    1 ) % :!     -3+-57 0; -5+'3  !     * >  3 4  !! 9   < * ;/+(7 % 0 !* %  ;  !     >  ' -. ;         ?< *1  *9    "3(4? ?<4@"AB" C./B<4@"AB" ,4D0C*.B" ./@ 3;( --. /'/ 554 -3'- 4/' A.- -'3. -@/. -//. -5'@ -(-A '/-@ --33 --// ---( -3/4 -@-/ -5.A -5/- -5/5 -A.A '-55 ';A -;. -;3 -;/ -;@ 3;A 3;. 3;4 ';( -;5 3;A -;. -;5 3;(            LJÚKA á við gsm-væðingu alls hringvegarins á næstu 12 mánuð- um, að því er fram kemur í samn- ingi sem Fjarskiptasjóður og Sím- inn hf. undirrituðu í gær. Þrjú tilboð bárust í lokuðu útboði að undangengnu forvali, þar af tvö frá Símanum og eitt frá Og fjarskipt- um. Samið var við Símann á grund- velli frávikstilboðs og var endanleg samningsupphæð 565 milljónir. Í tilkynningu vegna samningsins segir að meðal markmiða í fjar- skiptaáætlun 2005 til 2010 sé að þétta gsm-farsímanetið og það verði aðgengilegt á hringveginum, öðrum helstu stofnvegum og helstu ferðamannasvæðum landsins. Auk útboðsins, sem samið var um í gær, er stefnt að því að hafa annað út- boð á fyrri hluta ársins Verkefnið nú snýst um að ljúka gsm-væðingu hringvegarins en á honum eru nokkrir mislangir kafl- ar án farsímasambands, sá lengsti um 80 km á Möðrudalsöræfum. Einnig verður farsímakerfið bætt á fimm fjallvegum: Fróðárheiði, Steingrímsfjarðarheiði, Þverár- fjalli, Fagradal og Fjarðarheiði. Með í útboðinu nú er einnig upp- setning á sendi í Flatey á Breiða- firði. Í síðara farsímaútboðinu er ráð- gert að auka farsímaþjónustu á nærri 1.300 km vegalengd á stofn- vegum og á nokkrum ferðamanna- svæðum. Sem dæmi um verkefni má nefna svæði á leiðinni milli suð- ur- og norðurhluta Vestfjarða, veg- arkafla í Barðastrandarsýslum, leiðina milli Siglufjarðar og Sauð- árkróks, svæði á Norðausturlandi og vegarkaflar á Austfjörðum. Hringvegurinn gsm-væddur Fjarskiptasjóður semur við Símann um uppbyggingu gsm-farsímanetsins Í HNOTSKURN »Samkvæmt fjarskiptaáætluner stefnt að því að allir lands- menn hafi aðgang að há- hraðaneti á þessu ári. »Ráðgert er að bjóða út upp-byggingu á háhraðaþjónustu á næstu mánuðum. »Samkvæmt bráðabirgðatöl-um hafa 6.300 manns ekki möguleika á háhraðatengingum. inga Baugs og meint tollsvik. Ákæruvaldið áfrýjaði sex af átta ákæruliðum til Hæstaréttar 22. mars 2006. Áfrýjað var niðurstöðu héraðsdóms í þeim fjórum ákærulið- um sem sneru að ársreikningum og í tveimur af fjórum ákæruliðum um meint tollsvik við bílainnflutning. Fyrir Hæstarétti á mánudag verður tekist á um sök og sýknu fjögurra sakborninga, þ.e. Jóns Ásgeirs og MÁLFLUTNINGUR fer fram í Hæstarétti á mánudag í máli ákæru- valdsins gegn fjórum sakborningum í hluta Baugsmálsins sem varðar sex ákæruliði. Um er að ræða áfrýjun ákæruvalds á hluta sýknudóms Hér- aðsdóms Reykjavíkur frá 15. mars 2006. Þar voru allir sakborningar málsins, sex að tölu, sýknaðir vegna átta ákæruliða sem teknir voru til efnismeðferðar og vörðuðu ársreikn- Kristínar Jóhannesbarna, Önnu Þórðardóttur og Stefáns Hilmars- sonar. Ákæruvaldið undi hins vegar dómi héraðsdóms um sýknu Jóhann- esar Jónssonar og Tryggva Jónsson- ar á sínum tíma. Lykilvitni ákæruvaldsins vegna meintra tollalagabrota ákærðu fyrir héraðsdómi var Jón Gerald Sullen- berger. Að mati héraðsdóms var sönnunargildi framburðar Jóns Ger- alds takmarkað þar sem ljóst væri að hann bæri þungan hug til Jóns Ás- geirs Jóhannessonar og jafnvel fjöl- skyldu hans. Einnig þótti vafasamur framburð- ur bandaríska bílasalans Ivans Motta en héraðsdómur sagði um hann að svo virtist sem Jón Gerald hefði fengið hann til landsins til að bera vitni og umgengist hvor annan mikið. Baugsmál fyrir Hæstarétt Málflutningur á mánudag vegna 6 ákæruliða um ársreikninga og meint tollsvik LÖGREGLAN á Selfossi hefur hand- tekið tvo unglingspilta vegna inn- brota í Gaulverjabæjarskóla í Flóa aðfaranótt miðvikudags. Þar var stol- ið fimm fartölvum. Lögreglu bárust fregnir af því að komið hefði verið með fjórar fartölvur til DHL-hrað- sendiþjónustunnar í Reykjavík og óskað eftir að þær yrðu sendar til Spánar. Athugull starfsmaður kom boðum um þetta til lögreglu. Í ljós kom að þarna voru fjórar af þeim fimm fartölvum sem stolið var. Lög- reglan á Selfossi handtók 15 ára dreng í kjölfarið og síðar félaga hans 16 ára. Þeir voru yfirheyrðir og við- urkenndu þeir að hafa stolið bíl í Reykjavík og sá eldri ekið honum austur yfir Fjall, réttindalaus, að Gaulverjabæjarskóla þar sem þeir brutust inn og stálu tölvunum. Yngri drengurinn var fyrir jól handtekinn á Selfossi vegna innbrots í Selinu. Drengirnir voru einnig yf- irheyrðir vegna innbrots og skemmd- arverka í Brautarholtsskóla aðfara- nótt miðvikudags en neita sök. Lögreglan biður alla þá sem hafa orð- ið varir við bílaumferð á Skeiðavegi við Brautarholt og eða óeðlilega um- ferð við skólann seint á þriðjudags- kvöld og aðfaranótt miðvikudagsins að hafa samband í síma 480 1010. Teknir vegna inn- brota í grunnskóla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.