Morgunblaðið - 13.01.2007, Síða 9

Morgunblaðið - 13.01.2007, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2007 9 FRÉTTIR SÝNING um byggingarlist á Ís- landi á síðustu árum stendur yfir í Tjarnarsal, Ráðhúsi Reykjavíkur, dagana 12. til 28. janúar. Á sýningunni er sýnd bygging- arlist á Íslandi frá 1992 til þessa dags. Sýningin nefnist 50+12 og er samnorrænt verkefni, sem var framlag Arkitektaskólans í Árósum til Menningarviku borgarinnar í september 2006. Arkitektafélag Ís- lands og Listaháskóli Íslands standa að sýningunni af Íslands hálfu. Vilhjálmur Þ.Vilhjálmsson, borg- arstjóri, opnaði sýninguna í gær, föstudag, eftir ávarp Mogens Brandt Poulsens, arkitekts og lekt- ors við Arkitektaskólann í Árósum. Á sýningunni eru sýnd margvís- leg dæmi um íslenska byggingarlist á þessum árum. Landslagsmyndir ljósmyndara sýningarinnar, Aage Lund Jensen, móta umgjörð sýningarinnar. Sýningin 50+12 er sjálfstætt framhald af sýningu um bygging- arlist á Íslandi, sem haldin var í til- efni af 50 ára afmæli íslenska lýð- veldisins fyrir 12 árum. Á þeirri sýningu voru sýnd verk, sem náðu yfir alla sögu byggingarlistar á Ís- landi fram til ársins 1994. Sýningin stendur til 28. janúar og er opin kl. 8–19 virka daga og kl. 12–18 um helgar. Styrktaraðilar eru Norræni menningarsjóðurinn, Minningarsjóður prófessors dr.phil. Guðjóns Samúelssonar, Menningar- sjóður Íslandsbanka og Sjóvár-Al- mennra og Ráðhús Reykjavíkur. Sýning um byggingarlist á Íslandi í Ráðhúsinu SÍÐUMÚLA 11 - 108 REYKJAVÍK - SÍMI 575 8500 - www.fasteignamidlun.is Pálmi Almarsson lögg. fasteignasali Sverrir Kristjánsson lögg. fasteignasali Brynjar Fransson lögg. fasteignasali Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali TRAUST, ÞEKKING, FAGMENNSKA OG REYNSLA ERU OKKAR LYKILORÐ ERUM TIL ÞJÓNUSTU REIÐUBÚNIR - 100 ÁRA SAMANLÖGÐ REYNSLA Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Allur vetrarfatnaðurinn á stórútsölunni  25-50% afsláttur Enn meiri verðlækkun á útsölu Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 ÚTSALAN ER HAFIN Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 51, s. 561 1680 Útsala Útsala 20 til 70% afsláttur NÝTT KORTATÍMABIL Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 11-16 Ekta pelsar 50% afsláttur Sigurstjarnan ÚTSALA Laugavegi 63 • S: 551 4422 STÓRÚTSALA ENN MEIRI VERÐLÆKKUN ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna Kjördæmisþing reykvískra sjálfstæðismanna verður haldið laugardaginn 27. janúar 2007. Þingið verður haldið á Hótel Sögu (Sunnusal) og hefst með aðalfundi Varðar - Fulltrúaráðsins og lýkur um kvöldið með þorrablóti í Súlnasal. Nánari tilhögun dagskrár auglýst síðar. Vörður - Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Opið virka daga frá kl. 10-18, lau. frá kl. 10-16 og sun. frá kl. 12-16 • Pelskápur • Rúskinnskápur • Ullarkápur • Leðurkápur • Úlpur • Ullarsjöl • Hanskar og húfur Mörkinni 6, sími 588 5518. Útsala NÝ SENDING Nýbýlavegi 12, Kóp. Sími 554 4433. Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 10-16. Blússur Bolir • Peysur ÚT SA LA Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.