Morgunblaðið - 13.01.2007, Side 15

Morgunblaðið - 13.01.2007, Side 15
Innifalið: Flug, flugvallarskattar, gisting og íslensk fararstjórn. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. www.kreditkort.is Mundu eftir MasterCard ferðaávísuninni Allar frekari upplýsingar eru á www.sumarferdir.is Sími 575 1515 – Laugavegur 26 (gengið inn Grettisgötumegin) – ERU BETRI EN AÐRAR! 62.548,- Yaiza er stórkostlegt 5 stjörnu lúxushótel við Playa Flamingo ströndina á Playa Blanca. Hótelið er eitt það glæsilegasta sem stendur ferðamönnum til boða á Kaníareyjaklasanum. Á hótelinu er fjöldi framúrskarandi veitingastaða og verslana, business center, heilsulind og glæsilegur sundlaugargarður. Hótelið er á fallegum stað við ströndina, skammt frá fjölmörgum veitingastöðum meðfram standlengjunni og í hjarta bæjarins. Sumarferðir halda áfram að gera frábæra samninga við hótel á Lanzarote. Að þessu sinni býðst þér hið glæsilega Princesa Yaiza hótel og einnig Playa Flamingo íbúðahótelið á enn betra verði en áður. Sláðu til og innsiglaðu sumarið með draumaferð til Lanzarote með Sumarferðum. Fjöldi herbergja ................ 400 Fjöldi hæða...........................4 Gestamóttaka.................... Já Lyftur.................................. Já Bar ..................................... Já Barnadagskrá ................... Já Barnalaug.......................... Já Fjarl. frá strönd.................60 m Fundaraðstaða.................. Já Garður................................ Já Handklæði við sundlaug... Já Heilsurækt ......................... Já Leiksvæði fyrir börn .......... Já Skemmtidagskrá............... Já Sólbekkir............................ Já Sundlaug ........................... Já Tennisvöllur....................... Já Veitingastaður................ Já/5 Hárþurrka .......................... Já Ísskápur............................. Já Loftkæling.......................... Já Sími í herbergi ................... Já Sjónvarp í herbergi ........... Já Öryggishólf ........................ Já Upplýsingar um aðstöðu www.sumarferdir.is Sími 575 1515 F ít o n / S ÍA Princesa Yaiza L Beint flug vikulega frá 20. maí og til loka september (Sjá frekari upplýsingar um hótelið á www.sumarferdir.is) Fjöldi herbergja ........................................ 200 Fjöldi hæða................................................... 2 Bar ..............................................................Já Barnadagskrá ............................................Já Barnalaug...................................................Já Fjarlægð frá strönd ................................ 50 m Garður.........................................................Já Leiksvæði fyrir börn ...................................Já Matvöruverslun..........................................Já Sólbekkir.....................................................Já Sundlaug ....................................................Já Svalir/Verönd .............................................Já Upplýsingar um aðstöðu (Sjá frekari upplýsingar um hótelið á www.sumarferdir.is) Verðdæmi: Playa Flamingo 47.729,- Flamingo er íbúðahótel við Playa Flamingo ströndina á Playa Blanca. Við hótelið eru tvær sundlaugar á og við aðra þeirra er sérstök barnalaug. Á hótelinu er matvöruverslun. Fjölbreytt skemmtidagskrá er á Flamingo á daginn og fram á kvöld. Nóg er af leiktækjum fyrir börn og fullorðna, köfunarskóli á staðnum og skemmtisýningar á kvöldin. Íbúðirnar eru rúmgóðar og vel búnar með einu svefnherbergi og útsýni yfir garðinn, sjóinn eða hvorttveggja. Verðdæmi: Lanzarote, stjörnum prýddur draumastaður á skínandi góðu verði. La n z ar ot e Arrecife San Bartolomé Tías TeguiseTinajo Yaiza Haría Orzola Punta Mujeres Famara La Santa Puerto del Carmen Playa Blanca Costa Teguise á mann m.v. 2 með 2 börn í íbúð í 2 vikur 19. ágúst.–2. sept. Verð á mann m.v. 2 fullorðna: 62.047,- á mann m.v. 2 með 2 börn í svítu í viku frá 20 maí. Verð á mann m.v. 2 fullorðna: 74.321,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.