Morgunblaðið - 13.01.2007, Side 42

Morgunblaðið - 13.01.2007, Side 42
42 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ ÓFAGRA VERÖLD Sun 21/1 kl. 20 4.sýning Græn kort Fös 26/1 kl. 20 5.sýning Blá kort Sun 28/1 kl. 20 Lau 3/2 kl. 20 Í kvöld kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 Fim 25/1 kl. 20 Fös 2/2 kl. 20 Sun 11/2 kl. 20 SAN FRANCISCO BALLETTINN Samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík og Borgarleikhússins. Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14 Lau 19/5 kl. 20 Sun 20/5 kl. 14 Sun 20/5 kl. 20 Miðaverð 4.800 Sun 14/1 kl.20 AUKASÝNING Lau 20/1 kl. 20 AUKASÝNING Lau 27/1 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar EILÍF HAMINGJA Í samstarfi við Hið lifandi leikhús Sun 28/1 kl. 20 Frumsýning UPPSELT Fös 2/2 kl. 20 Sun 4/2 kl. 20 DAGUR VONAR Fim 18/1 kl. 20 UPPSELT Sun 21/1 kl. 20 UPPSELT Fös 26/1 kl. 20 Lau 3/2 kl. 20 Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin. Sun 14/1 kl. 20 Lau 20/1 kl. 20 Síðustu sýningar Fim 18/1 kl. 20 Lau 27/1 kl. 20 Síðustu sýningar RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 14/1 kl. 14 Sun 21/1 kl. 14 Sun 28/1 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Í kvöld kl. 20 Fös 19/1 kl. 20 Fim 25/1 kl. 20 Síðustu sýningar FRÍTT FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI Börn, 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið Í fylgd með forráðamönnum. * Gildir ekki á barnasýningar og söngleiki. „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR Svartur köttur – forsala hafin! Lau 20. jan kl. 20 Frumsýn UPPSELT Sun 21. jan kl. 20 2. kortasýn örfá sæti laus Fim 25.jan kl. 20 3. kortasýn UPPSELT Fös 26.jan kl. 20 4. kortasýn örfá sæti laus Lau 27.jan kl. 20 5. kortasýn örfá sæti laus Sun 28.jan kl. 20 Aukasýn UPPSELT Fim 1.feb kl. 20 Aukasýn laus sæti Næstu sýn: 2., 3., 4., 9., 10., 16., 17. febrúar. Skoppa og Skrítla – forsala hafin! Lau 10. feb kl. 11 og 12.15 Sala hafin! Sun 11. feb kl. 11 Sala hafin! ATH! Miðasalan opin á morgun, sunnudaginn 14. jan. frá kl.13-17. www.leikfelag.is 4 600 200 Miðasala virka daga frá kl.11-16 og 2 klst.fyrir sýn. Sími 5629700 www.idno.is Sýningar kl. 20 Sýnt í Iðnó Lau. 13. 1 Fös. 19. 1 Lau. 20. 1 Fös. 26. 1 Sun. 28. 1 Aukasýningar í janúar! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. FLAGARI Í FRAMSÓKN - The Rake’s Progress e. STRAVINSKY Frumsýning fös. 9. feb. kl. 20 - örfá sæti laus 2. sýn. sun 11. feb. kl. 20 – 3. sýn. fös. 16. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 18. feb. kl. 20 IGOR STRAVINSKY www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 FÁAR SÝNINGAR - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA STRAX ATH! ALLIR 25 ÁRA OG YNGRI FÁ 50% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI Í SAL Kynning fyrir sýningu í boði VÍÓ (ekki á frumsýningu) Ingibjörg Eyþórsdóttir, tónlistarfræðingur hefur umsjón með kynningunni ÞJÓÐARÓPERA ÍSLENDINGA Í 25 ÁR Geirmundur Valtýsson í kvöld Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill á leikhúskvöldum www.kringlukrain.is Sími 568 0878 å GERÐUBERG www.gerduberg.is Ljóðlist og þýðingar í brennidepli um næstu helgi! Sólin hefur enn ekki sungið sitt síðasta Ritþing Ingibjargar Haraldsdóttur Laugardaginn 20. janúar kl. 13:30 – 16:00 Frá Kölska til kynlífs - Málþing um þýðingar Í samstarfi við Jón á Bægisá - Tímarit þýðenda og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur Sunnudaginn 21. janúar kl. 13:30 – 16:00 Vissir þú að... í Gerðubergi er góð aðstaða fyrir ráðstefnur námskeið, fundi og móttökur Sjá nánari upplýsingar á www.gerðuberg.is Þetta vilja börnin sjá!, Brot af því besta og Hugarheimar. Næst síðasta sýningarhelgi! Sýningarnar eru opnar virka daga frá kl. 11 -17 og um helgar frá kl. 13 - 16 Gerðuberg • sími 575 7700 Glöggir lesendur Morg-unblaðsins og mbl.is hafatekið eftir því að á báðum stöðum er töluvert birt af fréttum af hinu svokallaða fræga fólki. Þessar fréttir mælast misvel fyrir, sumir taka þeim fagnandi og lesa allt um Britney Spears, Paris Hil- ton og félaga, en aðrir hafa engan áhuga á slíkum fréttum, og verða jafnvel pirraðir við það eitt að sjá þær.    Fyrir skömmu hófust mælingará lestri einstakra frétta á mbl.is og geta lesendur vefjarins séð hvaða fimm fréttir eru mest lesnar hverju sinni. Þá búa blaða- menn á Morgunblaðinu svo vel að geta séð hvaða fréttir eru í 50 efstu sætunum. Rétt er að taka fram áður en lengra er haldið að þegar talað er um að frétt sé lesin er átt við að smellt sé á fréttina þannig að hún opnast að fullu, annaðhvort með því að smella á „meira“ eða með því að smella á fyrirsögn fréttarinnar í fréttalista. Enn fleiri lesa inngang fréttanna þegar þær eru á forsíð- unni, án þess að smella á þær.    Þegar þetta er skrifað eru fjórar„slúðurfréttir“ á meðal þeirra fimm mest lesnu á mbl.is, en þá er miðað við það sem af er föstudegi. Fréttin um að Magni Ásgeirsson hafi ekki fengið atvinnuleyfi til að fara til Bandaríkjanna er í efsta sæti, tæplega tíu þúsund manns hafa lesið hana. Í öðru sæti er frétt um Jose Mourinho, knattspyrnu- stjóra Chelsea, sem varla getur tal- ist slúðurfrétt, en slíkar fréttir skipa hins vegar næstu þrjú sætin; í þriðja sætinu er frétt um Viktoríu Beckham, í því fjórða er frétt um Steve Irwin og James Brown er í því fimmta.    Þá er einnig hægt að skoða mestlesnu fréttirnar síðustu 30 daga, en þær niðurstöður sýna ná- kvæmlega sama munstur. Í efsta sætinu er frétt um að Magni Ás- geirsson hafi ekki mætt í Molann á Reyðarfirði til að veita verðlaunum viðtöku. Þessi frétt er sú langmest lesna á mbl.is síðustu 30 dagana. Í öðru sæti er frétt um að Íslend- ingur hafi látist í Ástralíu en slúð- urfréttir eru í næstu þremur sæt- unum; John Cleese í þriðja, Viktoría Beckham í fjórða og Mel Gibson í fimmta. Til gamans má geta þess að fréttin um Viktoríu segir frá því að hún óttast að galla- buxur verði hennar bani. Í sjötta og sjöunda sætinu eru svo fréttir af banaslysum í umferðinni á Íslandi. Eðli málsins samkvæmt er erf- iðara að fá sambærilegar tölur yfir hvaða fréttir eru mest lesnar í Morgunblaðinu sjálfu, en það væri örugglega forvitnilegt að sjá hvort slúðrið er eins mikið lesið á síðum blaðsins og á mbl.is.    Slúður er ekki nýtt af nálinni þvíÍslendingar hafa alltaf haft gaman af því að segja og heyra sög- ur af fólki. Fréttir af Viktoríu Beckham og félögum eru ekkert annað en nútímaútgáfur af þessum sögum. Munurinn er einna helst sá að slúðurfréttir lifa skemur. Auðvitað er lestur slúðurfrétta algjör tímaeyðsla og þeir sem lesið er um eru oft slæmar fyrirmyndir. Á hinn bóginn eyðir fólk tímanum í enn heimskulegri hluti og hegðun fræga og fína fólksins getur jafnvel verið leiðbeinandi fyrir hinn venju- lega mann. Þeir sem setja sig upp á móti slúðri og mótmæla því að fjallað sé um botnlangabólgu Lindsey Lohan verða að sætta sig við að slúður er mjög vinsæl birtingarmynd afþrey- ingar. Samkvæmt þeim tölum sem nefndar voru hér að framan sækja Íslendingar nefnilega mikið í slíka afþreyingu, sama hvað hver segir. Fólkið vill slúður Reuters Holdgervingur Paris Hilton er ókrýnd drottning slúðursins. AF LISTUM Jóhann Bjarni Kolbeinsson » Þeir sem setja sigupp á móti slúðri og mótmæla því að fjallað sé um botnlangabólgu Lindsey Lohan verða að sætta sig við að slúður er mjög vinsæl birting- armynd afþreyingar. jbk@mbl.is Sambýliskona James Browns,Tomi Rae Hynie, og fimm ára sonur þeirra voru ekki nefnd í erfða- skrá hans. James heitinn Brown mun hafa séð til þess að sex eldri börn hans þurfi ekki að líða skort en James jr. og Hynie voru skilin útundan. Samkvæmt lögfræðingi Hy- nies hafði hún ekki hugmynd um að hún væri ekki í erfðaskránni. Hún fékk ekki aðgang að húsi þeirra hjónaleysa eftir andlát Browns þar sem því var lokað uns erfðamálin hafa verið gerð upp. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.