Morgunblaðið - 13.01.2007, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2007 43
menning
Eftir Flóka Guðmundsson
floki@mbl.is
„ÞETTA er um margt merkilegur
litur,“ segir myndlistarmaðurinn
Sigurður Árni Sigurðsson um hinn
sérstaka lit indígóbláan. „Menn
áttu löngum erfitt með að með-
höndla hann. Hann var talinn svo
dökkur að hann jaðraði við að vera
svartur og því ekki litur, en á
sama tíma var ekki hægt að horfa
framhjá blámanum.“
Sigurður Árni er einn af tíu fé-
lögum í málarahópnum Gullpensl-
inum sem opnar sýningu í Gerð-
arsafni í dag. Á sýningunni verða
sýnd ný verk af ólíku tagi sem
mynda engu að síður heild út frá
hinum bláa lit. Heiti sýningarinnar
liggur beint við: Indigo.
„Sagan segir að vegna þess hve
dökkur indígóblár er hafi hann um
tíma verið bannfærður á miðöld-
um,“ heldur Sigurður Árni áfram.
„Nú og ef maður persónugerir lit-
ina þá hafa einhverjir haldið því
fram að indígóblár gefi hinum lit-
unum frí að næturlagi; hann sjái
um vinnuna þá en hvílist sjálfur að
degi til – sem gefur til kynna að
hann sé litur skuggans og nætur-
innar, jafnvel litur næturdrauma,
auk þess sem hann er auðvitað lit-
ur morgunbirtunnar að vetrarlagi
á Íslandi. Sem sagt skrítinn og
skemmtilegur litur. Og þess vegna
völdum við hann.“
Óformlegur félagsskapur
Sigurður Árni segir að Gull-
pensillinn sé ekki formlegur hópur.
„Ég held að það sé ekki alveg ein-
hugur um hvernig þessi fé-
lagsskapur varð til,“ segir hann og
gefur sér tíma til að hlæja að
þeirri staðreynd áður en hann
heldur áfram. „Hópurinn varð bara
smám saman til, án skriflegrar
stefnuskrár. Flestir félagar eru og
hafa verið mjög uppteknir af mál-
verkinu og sameinast í rauninni í
vangaveltum um það, hvort sem
menn eru að gera málverk per se
eða vinna út frá hugmyndum um
það. Það sést vel á þessari sýn-
ingu, þar sem botnlaus „fígúratíf“
myndlist er innan um stranga ab-
straktsjón, þetta er eins konar
þversnið af því sem er að gerast í
málverki.“
Aðspurður út í heiti hópsins seg-
ir Sigurður að listamönnunum hafi
litist vel á nafnið eftir að „ská-
tengdur aðili“ hafi skotið því að.
Nafnið sé einfaldlega skemmtilegt
og hafi viðeigandi tilvísun í sjálf-
umgleði málarans, sem sé alltaf
einn inni á sinni vinnustofu í sínum
eigin heimi, en feli á sama tíma í
sér vissa „íróníu“.
Félagarnir hafa sýnt víða saman,
þeir héldu m.a. stóra sýningu á
Kjarvalsstöðum 2001 en sú sýning
fór bæði til Þýskalands og Fær-
eyja. „Það eru nú ekki allir sem
taka þátt í öllum sýningum. Það er
frjálslegt og fer bara eftir því
hvernig stendur á hjá mönnum og
hver hefur áhuga á að sýna í það
og það skiptið,“ upplýsir Sigurður
Árni en félagsmenn eru alls fjórtán
talsins.
Fyrsta þemasýningin
Þetta mun þó vera í fyrsta skipt-
ið sem hópurinn heldur sýningu
undir formerkjum ákveðins þema.
„Það er auðvitað misjafnt hversu
langt menn ganga í því að hafa
skírskotunina beinlínis í ind-
ígóbláan. Þetta eru mjög mismun-
andi verk þótt blái liturinn sé í
öndvegi.
Ég held að það hafi verið Ransu
sem kom með þessa hugmynd og
hún var gripin á lofti. Hann var
nýkominn af fyrirlestri hjá lita-
fræðingi sem talaði mikið um
þennan indígólit,“ upplýsir Sig-
urður Árni. „Auðvitað er það viss
afstaða hjá myndlistarmanni að
búa til sýningu þar sem litur er
viðfangsefnið. En það er út af fyrir
sig fullkomlega raunhæf afstaða í
dag eins og hvað annað,“ segir
hann án þess að fara nánar út í þá
sálma.
Morgunblaðið/G.Rúnar
Gullpensillinn Listamennirnir sem eiga verk á Indigo. F.v.: Birgir Snæbjörn Birgisson, Sigtryggur Bjarni Bald-
vinsson, Sigríður Ólafsdóttir, Jóhann Ludwig Torfason, JBK Ransu, Eggert Pétursson, Kristín Gunnlaugsdóttir,
Helgi Þorgils Friðjónsson, Daði Guðbjörnsson og Sigurður Árni Sigurðsson.
Litur næturdrauma
Málarahópurinn Gullpensillinn opnar í Gerðarsafni sýn-
inguna Indigo þar sem liturinn indígóblár er í öndvegi
Sýningin stendur yfir til sunnu-
dagsins 11. febrúar. Listamennirnir
bjóða upp á leiðsögn um helgar.
Gerðarsafn er opið alla daga nema
mánudaga frá klukkan 11 til 17.
GESTIR þáttarins Orð skulu standa
í dag eru Hallfríður Þórarinsdóttir
mannfræðingur og Kormákur
Geirharðsson athafnamaður. Þau,
ásamt liðsstjórunum Hlín Agnars-
dóttur og Davíð Þór Jónssyni, fást
við þennan fyrripart, ortan um
óvænta hækkun ýmissa gjalda hjá
sveitarfélögunum um áramótin, í
ljósi kosningaloforða sl. vor:
Voru þá loforð um lægri gjöld
lygi og kosningabrella?
Í síðustu viku var fyrriparturinn
þessi:
Ræður í heimi ríkjum enn
réttarfar liðinna alda.
Atli Ingólfsson tónskáld botnaði
með sögulegum tilvísunum og
hallgrímsku rími:
Brátt fær rannsóknarréttur enn
á Rútstúni brennu að halda.
Vésteinn Ólason botnaði svo, og
bætti við gömlu viðlagi:
Veraldar illir valdamenn
verða þess stundum að gjalda.
(Eitthvert skollans ólán má því
valda.)
Davíð Þór Jónsson:
Þessu ég breyta þyrfti enn
þegar ég kemst til valda.
Meðal hlustenda botnaði Helgi R.
Einarsson þrisvar:
Þroskaleysið þjakar menn,
þess nú lýðir gjalda.
En fyrirgefningin mildar menn
sem mannkyni skaða valda.
Auga fyrir auga menn
enn í heimsku gjalda.
Þórhallur Hróðmarsson m.a.:
En hvað skal gert við „hefð-
armenn“,
sem hörmung og dauða valda?
Sigurður Aðalsteinsson á Vað-
brekku:
Saddam hengdu myrkir menn,
mér er nær að halda.
Auðunn Bragi Sveinsson botnaði
tvisvar:
Þeir til dauða dæma menn
dráps með geðið kalda.
Hundingjarnir hengja menn,
– heimsku sinni tjalda.
Eysteinn Pétursson:
Ósnjallir og armir menn
til einnar nætur tjalda.
Erlendur Hansen á Sauðárkróki
fann óvæntan vinkil:
Hér ganga lausir galdramenn
og Guðna er treyst til valda.
Útvarp | Orð skulu standa
Lygi og kosningabrella
Hlustendur geta sent sína botna í
netfangið ord@ruv.is eða bréfleið-
is til Orð skulu standa, Rík-
isútvarpinu, Efstaleiti 1, 150
Reykjavík.
Vinningaskrá
1. FLOKKUR 2007
ÚTDRÁTTUR 12. JANÚAR 2007
Honda CR-V
Kr. 3.549.000
Aukavinningar kr. 100.000
53419 53421
Kr. 1.000.000
931 2199 7262 14655 22597 25202 29171 34808 50128 66028
1211 2388 8281 16019 24690 28864 33463 47962 52645 72316
Kr. 100.000
389 9029 15293 18599 31094 38747 45012 45425 53981 64093
753 6807 14095 22175 26329 32457 39287 44223 48810 55401 60914 67823
773 6847 14931 22769 26462 32690 39668 45233 48946 55678 61043 68112
1029 7992 15105 22796 27457 34321 39916 46125 50032 55716 61738 68524
1090 8366 15985 22857 27795 34531 40311 46169 50554 55762 62325 72126
1317 9009 16618 23092 28126 35106 40525 46394 51330 56741 63492 72243
2200 9309 17883 23510 28128 35464 40675 46708 51421 56982 64768 73159
3632 9872 18034 23651 29008 35564 40684 46812 51720 57779 65572 74831
4365 9996 20346 24017 29475 36931 40823 47320 52193 59391 65642
5091 10846 20513 24998 29948 37178 41821 47554 52995 59617 65916
5151 12219 20838 25117 30954 37766 42273 47763 53245 59944 65951
5260 12405 21512 25531 31598 38082 42290 47990 53790 60048 66172
5467 13373 21601 26192 31827 38223 43211 48144 53867 60228 66754
5958 13684 22034 26242 32089 38579 44029 48526 53895 60515 66980
Kr. 10.000
1 6176 11550 17292 23635 30956 37816 43642 49559 56357 62536 69339
104 6342 11585 17320 23665 31231 37823 43692 49680 56359 62662 69341
223 6396 11600 17461 23749 31310 37859 43724 49830 56430 62736 69420
224 6398 11619 17537 23766 31336 38048 43767 49840 56527 62738 69423
295 6518 11641 17542 23847 31356 38055 43778 49857 56556 62798 69500
326 6541 11651 17543 23924 31542 38072 43815 49959 56584 62893 69559
354 6630 11669 17593 24267 31585 38095 43890 50143 56635 62990 69561
362 6638 11694 17647 24279 31609 38097 43962 50236 56700 63012 69599
377 6689 11762 17682 24300 31756 38120 44209 50258 56789 63059 69702
448 6693 11816 17692 24406 31902 38164 44281 50293 56914 63106 69719
515 6739 11904 17736 24424 31937 38202 44472 50313 56976 63133 69751
578 6750 11968 17743 24765 32031 38268 44478 50357 57015 63178 69951
53420
Kr. 25.000
616 6758 12016 17768 24857 32051 38274 44515 50437 57040 63215 70017
708 6886 12025 17811 24887 32101 38340 44785 50460 57049 63219 70075
715 6887 12117 17833 24900 32136 38368 44807 50491 57079 63232 70211
770 6951 12168 17860 24939 32156 38441 44886 50519 57092 63297 70221
867 7013 12182 17901 24992 32385 38518 44904 50547 57133 63442 70250
868 7079 12207 17913 25066 32389 38529 44962 50598 57138 63447 70266
882 7152 12279 17919 25313 32394 38550 45089 50603 57151 63515 70349
892 7203 12298 17955 25394 32412 38671 45112 50618 57228 63520 70510
1002 7328 12306 18007 25412 32462 38735 45121 50636 57235 63578 70521
1135 7357 12346 18016 25535 32486 38786 45127 50679 57347 63606 70523
1154 7402 12394 18039 25542 32541 38826 45143 50738 57354 63657 70587
1195 7517 12398 18063 25543 32613 38857 45217 50754 57387 63686 70591
1216 7563 12403 18138 25546 32644 38886 45248 50761 57406 63773 70612
1335 7570 12406 18149 25589 32666 39020 45296 50876 57469 63777 70613
1346 7668 12531 18164 25608 32796 39056 45401 50900 57474 63796 70677
1362 7682 12532 18191 25833 33133 39069 45428 50981 57499 63878 70705
1438 7736 12645 18228 25854 33151 39138 45446 51003 57534 63980 70751
1441 7756 12654 18248 25855 33206 39194 45476 51150 57602 64037 70792
1606 7770 12998 18340 25861 33219 39280 45493 51243 57623 64070 70815
1702 7792 13046 18369 25910 33232 39322 45504 51263 57631 64082 70853
1723 7816 13059 18377 25926 33363 39420 45557 51451 57647 64090 70905
1769 7830 13112 18417 25978 33471 39437 45598 51512 57778 64142 70920
1966 7840 13196 18437 26014 33587 39441 45688 51637 57791 64178 70933
2144 7851 13234 18451 26017 33588 39534 45710 51644 57794 64257 70939
2255 7868 13291 18502 26049 33597 39686 45861 51704 57830 64331 70951
2306 7878 13340 18523 26060 33600 39692 45863 51729 57915 64357 71123
2342 7883 13353 18577 26095 33671 39712 45926 51766 57998 64463 71208
2528 7907 13369 18655 26173 33785 39835 46330 51808 58028 64483 71265
2607 7942 13392 18706 26207 33827 39855 46441 51818 58088 64566 71295
2608 8007 13402 18711 26229 33895 39949 46442 51832 58204 64643 71323
2648 8014 13409 18848 26290 33919 39967 46496 52033 58231 64830 71396
2727 8132 13445 18913 26333 33996 40020 46518 52077 58266 64843 71449
2885 8249 13448 19032 26453 34038 40195 46554 52091 58272 64889 71523
2941 8265 13460 19048 26474 34109 40212 46564 52154 58287 64901 71722
2953 8300 13530 19234 26579 34186 40307 46568 52162 58320 64906 71728
2971 8333 13602 19259 26592 34295 40327 46602 52272 58428 64909 71835
3018 8361 13770 19367 26671 34303 40333 46657 52312 58465 64912 71847
3020 8391 13798 19467 26794 34384 40381 46698 52328 58469 64922 71897
3029 8461 13831 19487 26906 34466 40430 46728 52374 58482 64952 71930
3179 8483 13849 19515 26946 34621 40457 46779 52520 58490 65034 72010
3234 8622 13860 19588 27073 34651 40471 46829 52590 58562 65074 72041
3333 8678 13952 19710 27090 34658 40592 46830 52695 58588 65101 72049
3362 8679 14017 19762 27119 34659 40632 46862 52775 58616 65148 72086
3385 8702 14025 19838 27181 34847 40673 46885 52800 58735 65161 72100
3488 8732 14029 19920 27201 34852 40693 46893 52805 58856 65163 72136
3551 8783 14038 19926 27226 34875 40774 46906 52853 59067 65193 72200
3595 8834 14051 20014 27244 34880 40779 46917 52898 59178 65205 72267
3603 8850 14094 20074 27262 34998 40822 46948 53016 59292 65216 72404
3611 8892 14174 20086 27305 35098 40844 46981 53021 59295 65474 72420
3677 9012 14209 20133 27401 35112 40867 47031 53215 59311 65487 72435
3690 9030 14233 20195 27521 35144 40949 47062 53270 59366 65523 72444
3744 9032 14275 20256 27559 35210 40969 47133 53278 59555 65644 72456
4032 9056 14343 20325 27585 35213 40981 47194 53294 59585 65693 72488
4051 9078 14352 20507 28027 35259 40997 47230 53342 59662 65926 72536
4055 9079 14530 20579 28170 35348 41111 47273 53452 59742 66000 72588
4057 9085 14571 20590 28182 35384 41120 47275 53467 59785 66045 72626
4067 9151 14633 20604 28232 35402 41137 47397 53513 59806 66047 72632
4113 9251 14638 20791 28234 35518 41155 47441 53539 59926 66050 72634
4154 9273 14695 20915 28240 35531 41171 47457 53593 59968 66097 72752
4184 9286 14700 20920 28275 35539 41335 47507 53648 59978 66112 72895
4196 9304 14710 20951 28301 35576 41436 47540 53674 59997 66278 72957
4200 9449 14729 21085 28437 35609 41448 47615 53760 60018 66296 73013
4240 9459 14810 21093 28583 35653 41488 47629 53772 60029 66400 73016
4304 9520 14858 21235 28614 35654 41599 47664 53874 60092 66410 73023
4316 9586 14905 21274 28657 35663 41630 47721 53940 60281 66423 73025
4342 9643 14920 21353 28667 35684 41635 47766 54028 60283 66425 73048
4345 9661 14922 21453 28757 35777 41657 47787 54091 60377 66448 73050
4348 9668 15061 21470 28770 35800 41732 47815 54248 60409 66504 73094
4401 9694 15083 21479 28826 35813 41856 47820 54257 60423 66580 73108
4404 9747 15184 21532 28870 35862 41862 47900 54353 60542 66693 73154
4427 9752 15249 21587 28942 35864 41869 47930 54388 60566 66739 73165
4435 9756 15403 21696 29048 35867 41890 48001 54415 60627 66869 73203
4449 9813 15494 21703 29161 35893 41949 48017 54613 60668 66964 73314
4490 9816 15554 21717 29184 35915 41965 48062 54624 60797 67124 73333
4514 9941 15621 21756 29199 36022 42032 48127 54652 61024 67256 73338
4599 10028 15764 21806 29232 36062 42119 48151 54722 61164 67276 73376
4645 10050 15833 21822 29241 36067 42171 48181 54766 61208 67314 73509
4674 10078 15900 21826 29275 36286 42238 48222 54819 61242 67413 73517
4675 10119 15938 21922 29319 36370 42398 48268 54886 61292 67419 73572
4690 10141 15970 22158 29418 36392 42420 48368 54957 61382 67451 73575
4699 10156 15987 22308 29480 36436 42436 48394 55028 61500 67465 73609
4730 10179 16020 22347 29519 36500 42440 48438 55029 61511 67591 73651
4781 10195 16055 22506 29608 36509 42444 48462 55042 61539 67686 73711
4791 10204 16142 22522 29624 36610 42478 48551 55046 61555 67699 73719
4833 10229 16230 22637 29672 36711 42502 48560 55080 61635 67817 73776
4910 10287 16276 22672 29684 36716 42533 48597 55090 61705 67846 73835
4925 10311 16280 22728 29708 36890 42670 48636 55180 61706 67897 73924
4945 10370 16339 22781 29720 36893 42760 48640 55209 61725 67953 73936
4951 10396 16365 22786 29738 36990 42762 48656 55255 61802 68013 73962
4997 10423 16459 22801 29746 36994 42829 48684 55318 61891 68066 74004
5000 10441 16460 22810 29781 37029 42888 48772 55453 61938 68088 74041
5143 10500 16496 22907 29859 37099 42951 48798 55533 62062 68135 74057
5164 10512 16532 23029 29880 37110 42985 48833 55593 62064 68349 74130
5174 10517 16611 23119 29911 37134 42999 48854 55648 62076 68375 74167
5222 10556 16727 23128 30033 37154 43108 48996 55717 62078 68383 74204
5293 10566 16867 23197 30090 37205 43122 49001 55732 62090 68466 74389
5298 10587 16905 23202 30109 37219 43226 49003 55739 62137 68534 74390
5384 10597 16976 23209 30145 37239 43240 49081 55771 62143 68596 74396
5402 10694 17001 23317 30173 37272 43269 49099 55793 62146 68668 74412
5418 10809 17015 23319 30177 37279 43292 49144 55823 62159 68680 74443
5579 10842 17052 23325 30256 37326 43299 49147 55843 62188 68819 74452
5789 10860 17117 23327 30465 37377 43342 49163 55894 62194 68848 74642
5806 11036 17150 23492 30553 37439 43361 49215 55923 62212 68924 74645
5850 11058 17210 23513 30566 37480 43373 49262 55945 62333 69022 74702
5902 11143 17211 23575 30578 37594 43434 49341 56003 62399 69200 74739
5947 11277 17218 23584 30645 37679 43438 49372 56014 62421 69220 74807
5994 11309 17246 23594 30646 37681 43499 49421 56212 62460 69252 74996
6135 11346 17269 23596 30836 37739 43540 49508 56253 62464 69265
6160 11459 17289 23618 30878 37808 43592 49524 56346 62529 69303
Afgreiðsla vinninga hefst þann 25. janúar 2007. Birt án ábyrgðar um prentvillur.