Morgunblaðið - 13.01.2007, Side 47

Morgunblaðið - 13.01.2007, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2007 47 alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands – háskóla- bókasafn | Sú þrá að þekkja og nema … Sýning til heiðurs Jónasi Jónassyni frá Hrafnagili – 150 ára minning. Jónas var prestur, rithöfundur, þýðandi og fræðimað- ur, eins og verk hans, Íslenskir þjóðhættir, bera vott um. Sýningin spannar æviferil Jónasar. Í spegli Íslands er lítil sýning í for- sal þjóðdeildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasögum til Íslands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á heimasíðu, www.lands- bokasafn.is. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið: Menjar tímans – Sissú. Sýningin fjallar um áferð og athafnir sem verða til við breyt- ingar á umhverfi mannsins og eru mynd- irnar brotabrot af menjum og tímasveiflu í byggðu umhverfi á Reykjavíkursvæðinu. Til 20. febrúar. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Í Sjó- minjasafninu eru nú sýningarnar Síldin á Sigló og Úr ranni forfeðranna, en þær munu standa fram í miðjan febrúar. Þá er sýningin Togarar í 100 ár í aðalsal safnsins. Sjóminjasafnið er opið um helgar kl. 13–17. Sjá nánar á www.sjominjasafn.is. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru; Berlin Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rithöfunda og myndlistarmanna frá Berlín; Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flughöfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og hljómsveit skemmta gestum í kvöld. Skemmtunin hefst kl. 23. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi í kvöld. Húsið opnað kl. 22. Frítt inn til miðnættis. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 14. janúar kl. 14. Kvikmyndir MÍR | Kvikmyndasýningar MÍR á sunnu- dögum hefjast að nýju eftir hlé um jól og áramót. Sunnud. 14. jan. kl. 15 verður sýnd bandarísk kvikmynd frá árinu 1935 byggð á skáldsögu Tolstojs, „Önnu Karenínu“. Með titilhlutverkið í kvikmyndinni fer Greta Garbo. Enskt tal. Aðgangur ókeypis og öll- um heimill. Fyrirlestrar og fundir Kristilegt félag heilbrigðisstétta | Fé- lagsfundur Kristilegs félags heilbrigð- isstétta verður haldinn mánudaginn 15. janúar kl. 20 á Háaleitisbraut 58–60. Rannveig Sigurbjörnsdóttir hjúkr- unarfræðingur greinir frá kyrrðarstarfi inn- an kirkjunnar, upphafi þess, tilgangi og þró- un. Allir velkomnir. Kaffiveitingar. OA-samtökin | OA-samtökin (Overeaters Anonymous) verða með kynningarfund laugardaginn 13. janúar á Tjarnargötu 20 kl. 11.30–12.45. Fjórir matarfíklar munu segja sögu sína. Allir velkomnir sem vilja kynna sér málið. Nýliðar sérstaklega vel- komnir. Nánari uppl. eru á www.oa.is. Fréttir og tilkynningar GA-fundir (Gamblers Anonymous) | Er spilafíkn að hrjá þig eða þína aðstand- endur? Fáðu hjálp! Hringdu í síma 698 3888. Gallerí Auga fyrir auga | Ljósmyndasýning David McMillan á myndum frá Chernobyl. Myndirnar eru teknar eftir kjarnorkuslysið 1986. MacMillan byrjaði að mynda í Chernobyl 1994 og hefur síðan farið þang- að 11 sinnum og er hluti afraksturs hans til sýnis til loka janúar. Opið miðvikud. og fös- tud. kl. 15–19 og laugard. og sunnud. kl. 14– 17. Frístundir og námskeið Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9– 13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyr- ir börn og unglinga. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis-ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu. kol- beinn@lesblindusetrid.is, sími 566 6664. Málaskólinn LINGVA | Málaskólinn LINGVA, Faxafeni 10, býður upp á örnám- skeið í ítölsku, spænsku, ensku, þýsku og frönsku á nýja árinu. Skráning í síma 561 0315 eða á www.lingva.is. Icelandic co- urses for foreigners at our school. Free of charge for everybody! Book at www.lingva.is or phone 561 0315. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Mánudaga fram- sögn, brids þriðjudaga, félagsvist miðvikudaga, samvera í setustofu, spjall, lestur og handavinna fimmtu- daga, söngur með harmonikkuund- irleik. Kaffi og meðlæti alla daga. Félag eldri borgara í Kópavogi | FEBK verður með „opið hús“ í félags- heimilinu Gullsmára, Gullsmára 13 í Kópavogi, kl. 14. Dagskrá: Upplestur og frásagnir, Ragna og Sigurlaug. Leiftur frá liðinni öld. Guðlaug Erla og Vigdís Jack. Kaffi og meðlæti. Söngur og gamanmál. Félagar fjölmennið. Skvettuball verður haldið í félags- heimilinu Gullsmára, Gullsmára 13, Kópavogi, kl. 20–23. Miðaverð aðeins 500 krónur. Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur fyrir dansi. Félag kennara á eftirlaunum | Fræðslu- og skemmtifundur í Stang- arhyl 4. Hefst kl. 13.30. Mætum tím- anlega. Félagsheimilið Gjábakki | Krumma- kaffi kl. 9 og Hananú-ganga kl. 10. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Laugard. 13. janúar: kl. 10 ganga, kl. 14 opið hús Félags eldri borgara í Kópavogi (veitingar – skemmtiatriði), kl. 20 „Skvettuball“ (Þorvaldur Hall- dórsson sér um hljómlistina). Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Bíóferð verður á vegum Fé- lagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ mánudaginn 15. jan. Farið verður í Smárabíó á íslensku kvikmyndina Mýrina. Lagt af stað kl. 16 frá Hlað- hömrum. Skráning í síma 586 8014 e. hádegi og s. 692 0814. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga kl. 9–16.30 er fjölbreytt dag- skrá, opnar vinnustofur, spilasalur o.m.fl. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20. Postulíns- námskeið byrjar um næstu mán- aðamót. Í undirbúningi er leiðsögn við tölvunám og ullarþæfingu. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Hæðargarður 31 | Tölvukennsla alla þriðjudaga og miðvikudaga milli kl. 14 og 16 út febrúar. Bókmenntah. mið- vikudag kl. 20. Félagsmiðstöðin í Hæðargarði 31 er opin öllum. Skart- gripagerð, myndlist, bókmenntir, framsögn, harðangurssaumur, tré- skurður, ljóðagerð, gönguferðir, morgunandakt, heitur matur mat í hádeginu, félagsvist, lært á tölvu, Mogginn lesinn, sungið og heitur kaffisopi. Kíktu við! Sími 568 3132. Vesturgata 7 | Fimmtudaginn 18. janúar kl. 10.30 verður fyrirbæna- stund í umsjón séra Báru Friðriks- dóttur. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja | Þriðjudaginn 16. janúar kl. 12 verður kyrrðarstund kl. 12 í Fella- og Hólakirkju. Kl. 13–16 sama dag er opið hús eldri borgara. „Spegill, spegill, herm þú mér“, Sig- rún Konráðsdóttir, snyrtifræðingur sér um efnið. Spil og spjall. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti. Þjónustumiðstöðin Víðilundi | Fyrsti Aglow-fundur ársins verður mánu- daginn 15. janúar kl. 20 í þjónustu- miðstöðinni Víðilundi 22. Ræðumað- ur: Dögg Harðardóttir. Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK Now with english subtitles in Regnboginn 2 TILNEF NINGAR TIL GOLDEN GLOBE VERÐLA UNA 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - Verslaðu miða á netinu Apocalypto kl. 3, 6, og 9 B.i. 16 ára Litle Miss Sunshine kl. 3, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Artúr og minimóarnir m.ísl. tali kl. 3 Casino Royale kl. 6 og 9 B.i. 14 ára Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.50 og 8 Borat kl. 10.15 B.i. 12 ára Eragon kl. 3 B.i. 10 ára Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 GEGGJUÐ GRÍNMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM WEDDING CRASHERS -bara lúxus Sími 553 2075 Mynd eftir Luc Besson eeee Þ.Þ. Fbl. eeee Blaðið GEGGJUÐ TÓNLIST! eee H.J. - MBL. Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:30 B.I. 16 ára FRÁ BRIAN DE PALMA LEIKSTJÓRA SCARFACE OG THE UNTOUCHABLES SCARLETT JOHANSSON - JOSH HARTNETT AARON ECKHART - HILARY SWANK BYGGÐ Á SÖGU EFTIR HÖFUND L.A.CONFIDENTIAL eeee LIB - TOPP5.IS eeee H.J. - MBL eeee MHG - FRÉTTABLAÐIÐ „Stórkostlega skemmtilegur og hjartnæmur farsi sem sendir áhor- fendur brosandi út úr salnum“ ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára eee SV MBL 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 ÍSL. TAL Sími - 551 9000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.