Morgunblaðið - 13.01.2007, Qupperneq 50
50 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bryndís Malla
Elídóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Laugardagur til lukku. Þul-
ur velur og kynnir.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags
með Svanhildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
Náttúran, umhverfið og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Aftur á miðvikudags-
kvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Krossgötur. Umsjón:
Hjálmar Sveinsson. (Aftur á
mánudag).
11.00 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn.
Fréttaþáttur.
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig-
ríður Stephensen. (Aftur annað
kvöld).
14.40 Glæta. Spjallþáttur um
bókmenntir. Umsjón: Eiríkur
Guðmundsson. (Frá því á mið-
vikudag).
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurn-
ingaleikur um orð og orðanotk-
un. Liðstjórar: Davíð Þór Jóns-
son og Hlín Agnarsdóttir.
Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aft-
ur á þriðjudag).
17.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur.
(Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Leikhúsrottan. Umsjón:
Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Aftur á
fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.00 Kringum kvöldið. Elly og
Vilhjálmur syngja lög af fyrstu
plötu sinni, Systkinin syngja
saman.
19.30 Stefnumót. Umsjón: Svan-
hildur Jakobsdóttir. (Frá því á
mánudag).
20.10 Spegill tímans : dramatík-
in bak við tjöldin. Viðar Eggerts-
son ræðir við Guðrúnu Ás-
mundsdóttur. (Áður flutt í maí
2005) (2:2).
21.05 Pipar og salt. Umsjón:
Helgi Már Barðason. (Frá því á
miðvikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Guðbjörg
Ásdís Ingólfsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Frá því í gær).
23.10 Danslög. Þulur velur og
kynnir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
08.00 Barnaefni
09.45 Heimsbikarmótið í
alpagreinum Bein útsend-
ing frá fyrri umferð í tví-
keppni kvenna í Alten-
markt/Zauchensee í
Austurríki.
10.55 Stundin okkar
11.25 Kastljós
11.55 Önnur hlið á Evrópu
(Det andet Europa)(e).
12.55 Heimsbikarmótið í
alpagreinum Bein útsend-
ing frá seinni umferð í tví-
keppni kvenna í Alten-
markt/Zauchensee í
Austurríki.
13.45 Alpasyrpa Sam-
antekt af heimsbik-
armótum í alpagreinum
14.10 Íslandsmótið í hand-
bolta Sýnt frá leik kvenna-
liða Stjörnunnar og Hauk-
ar í Ásgarði.
15.50 Íþróttakvöld
16.05 Landsleikur í hand-
bolta Bein útsending frá
leik karlalandsliða Ísland
og Tékklands í Laug-
ardalshöll.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kraftaverkafólk
(Miracle Workers) (5:6)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Jón Ólafs
20.20 Spaugstofan
20.50 Táknin (Signs)
Bandarísk bíómynd frá
2002.
22.35 Arizona-draumur
(Arizona Dream) Bíómynd
eftir Emir Kusturica frá
1992.
00.50 Leiðarlok (The End
of the Affair) Bresk bíó-
mynd frá 1999 byggð á
sögu eftir Graham Greene.
02.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.30 Teen Wolf (Ung-
lingsúlfurinn) Skemmtileg
unglingamynd með Mich-
ael J. Fox.
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Bold and the Beauti-
ful
14.25 X-Factor (Judges
home 2 - Heimsókn) (8:20)
15.30 Hver fær barnið
mitt? (20/20 - Be My
Baby)
16.20 Sjálfstætt fólk
(Sjálfstætt fólk 2006-2007)
17.00 Martha (Fran Dresc-
her)
17.45 60 mínútur
18.30 Fréttir og veður
19.00 Íþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 Freddie (Search For
Grandpa Four) (16:22)
19.35 The New Adventures
of Old Chr (11:13)
19.55 Stelpurnar (2:20)
20.20 Mr. 3000 (Herra
3000)
22.05 The Forgotten (Hin
gleymdu) Hrollvekjandi
spennumynd í anda The
Sixth Sense. Bönnuð börn-
um
23.35 American Wedding
(Bandarískt brúðkaup)
Rómantísk gamanmynd
Bönnuð börnum
01.15 The Village (Þorpið)
Magnþrungin sál-
fræðihrollvekja frá M.
Night Shyamalan. Bönnuð
börnum
03.00 League of Extra-
ordinary Gentl (Lið af-
burða herramanna) Æv-
intýralegur vísindahasar.
Bönnuð börnum
04.45 60 mínútur
05.30 Fréttir
06.15 Tónlistarmyndbönd
08.50 PGA Tour 2007 -
Highlights (Mercedes
Championships) Allt það
helsta sem gerðist á síð-
asta móti á bandarísku
PGA-mótaröðinni í golfi.
09.45 Presidents Cup
2007 - Official (Inside the
PGA Tour 2007)Fylgst er
með gangi mála í mótaröð-
inni og birt viðtöl við kylf-
inga.
10.15 Pro bull riding (Chi-
huahua, Mexico - Chihua-
hua). Hér keppast menn
við að halda sér á baki
nauts eins lengi og þeir
geta að hætti kúreka.
11.10 World Supercross
GP 2005-06 (Angel Stadi-
um Of Anaheim)
12.05 NBA deildin (Phoe-
nix - Cleveland)
14.05 Skills Challenge
(Skills Challenge 2006)
16.55 World’s Strongest
Man 2005 (World’s Stron-
gest Man 2006)
17.25 Football Icons (Fo-
otball Icons)
18.20 Spænski boltinn -
upphitun (La Liga Report)
18.50 Spænski boltinn
(Valencia - Levante) Bein
útsending.
20.50 Spænski boltinn
(Espanyol - Barcelona)
Bein útsending.
22.50 NFL - ameríska ruðn-
ingsdeildin (Indianapolis -
Baltimore) Bein útsend-
ing.
06.00 Agent Cody Banks
2: Destination London
08.00 One Fine Day
10.00 Win A Date with Ted
Hamilton!
12.00 Mrs. Doubtfire
14.05 Agent Cody Banks
2: Destination London
16.00 One Fine Day
18.00 Win A Date with Ted
Hamilton!
20.00 Mrs. Doubtfire
24.00 Moving Target
02.00 The List
09.30 2006 World Pool
Championships - NÝTT (e)
11.30 Rachael Ray (e)
13.20 Celebrity Overhaul
(e)
14.20 The Bachelor VIII (e)
15.20 Trailer Park Boys (e)
16.10 Sons & Daughters -
Lokaþáttur (e)
16.35 Last Comic Stand-
ing (e)
18.15 Rachael Ray (e)
19.10 Game tíví (e)
19.40 The Office (e)
20.10 What I Like About
You
20.35 Parental Control
Stefnumótaþáttur með
skemmtilegri fléttu.
21.00 Last Comic Stand-
ing
21.45 Battlestar Galactica
22.35 The Blair Witch Proj-
ect
00.05 30 Days (e)
01.05 Kojak (e)
01.55 Nightmares and
Dreamscapes - NÝTT (e)
02.55 Da Vinci’s Inquest
(e)
03.45 Tvöf. Jay Leno(e)
16.30 Trading Spouses (e)
17.15 KF Nörd
18.00 Seinfeld (e)
18.30 Fréttir og veður
19.00 Seinfeld (e)
19.30 Sirkus Rvk (e)
20.00 South Park (e)
20.30 Tekinn (e)
21.00 Van Wilder
22.30 Chappell Show 1 (e)
23.00 Star Stories - (N) (e)
23.30 X-Files (e)
00.15 Twenty Four (e)
01.45 Entertainment (e)
02.10 Tónlistarmyndbönd
11.45 Upphitun
12.15 Watford - Liverpool
(beint)
14.35 Á vellinum með
Snorra Má
14.50 Man. Utd. - Aston
Villa (beint)
16.50 Á vellinum með
Snorra Má
17.05 Enski boltinn
19.20 Ítalski boltinn
21.30 Chelsea - Wigan (frá
13. jan)
23.30 Sheff. Utd. -
Portsmouth (frá 13. jan)
01.30 Dagskrárlok
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Skjákaup
13.30 Mack Lyon
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
16.30 R.G. Hardy
17.00 Skjákaup
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 David Cho
21.00 Kvikmynd
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
10.00 The Real Spiderman 11.00 Kandula - An Elep-
hant Story 12.00 The Planet’s Funniest Animals 12.30
Animal Planet at the Movies 13.00 Serpent 14.00
Monkey Business 14.30 Monkey Business 14.55 Sa-
ving Grace 15.00 Fate of the Panda 16.00 Miami Ani-
mal Police 17.00 Animal Icons 18.00 Weird Nature
18.30 Weird Nature 19.00 Weird Nature 19.30 Weird
Nature 20.00 Weird Nature 20.30 Weird Nature 21.00
Supernatural 21.30 Supernatural
BBC PRIME
10.00 EastEnders 10.30 EastEnders 11.00 Strictly
Come Dancing 12.20 Strictly Come Dancing: Results
Show 13.05 Two Thousand Acres of Sky 14.00 The Ari-
stocrats 15.00 Nile 16.00 Wildlife Special 17.00 Eas-
tEnders 17.30 EastEnders 18.00 Home Front in the
Garden 18.30 Design Rules 19.00 Antiques Roads-
how 19.50 Marion & Geoff 20.00 Little Britain 20.30
Little Britain 21.00 Little Britain 21.30 Nighty Night
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Thunder Races 11.00 A Bike is Born 11.30 A
Bike is Born 12.00 Wheeler Dealers 12.30 Wheeler
Dealers 13.00 Test Case 14.00 John Lydon’s Shark At-
tack 15.00 Shark Man 16.00 How Do They Do It?
17.00 Ray Mears’ Bushcraft 18.00 Europe’s Richest
People 19.00 Dirty Jobs 20.00 American Chopper
21.00 American Hotrod
EUROSPORT
10.30 Rally 11.00 Nordic combined skiing 11.30 Alp-
ine skiing 13.00 Biathlon 14.45 Ski jumping 16.45
Nordic combined skiing 17.30 All sports 18.00 Darts
20.00 Boxing 21.30 Rally
HALLMARK
10.00 Trial At Fortitude Bay 11.45 Secrets 13.15
Grand Larceny 15.00 By Dawn’s Early Light 17.00 Trial
At Fortitude Bay 18.45 Silent Predators 20.30 Doc
Martin
MGM MOVIE CHANNEL
11.25 They Call Me Mister Tibbs! 13.10 Reborn 14.40
Thunder Road 16.10 The Rose Garden 18.00 Alexand-
er the Great 20.15 She’s Gotta Have It
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Riddles Of The Dead 11.00 Quest for Noah’s
Flood 12.00 The Nostradamus Effect 13.00 Secret
Bible 14.00 Secret Bible 15.00 Secret Bible 16.00 Da
Vinci Code 17.00 Pyramids of Death 18.00 Deadly
Colony 19.00 Hunter Hunted 20.00 Seconds From
Disaster 21.00 The Hunley
TCM
20.00 Wild Rovers
ARD
17.00 Tagesschau 17.10 Star-Biathlon mit Jörg Pilawa
18.44 Das Wetter im Ersten 18.50 Ziehung der Lot-
tozahlen 19.00 Tagesschau 19.15 Die Krone der
Volksmusik 21.30 Tagesthemen 21.48 Das Wetter im
Ersten 21.50 Das Wort zum Sonntag 21.55 James
Bond 007 - Der Spion, der mich liebte
DR1
10.00 Guldgraverne i Grønland 10.30 EU og Lykke -
EU på tegnsprog 10.55 OBS 11.00 TV Avisen 11.10
Temadag: Søren Ryge Petersen i Norge 14.10 Natio-
nen 14.30 Frøken Nitouche 16.10 Før søndagen
16.20 Held og Lotto 16.30 Pip og Papegøje 17.00 Mr.
Bean 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt
18.00 Tæt på Dyrene 18.30 Max 19.00 Matador
20.25 Kriminalkommissær Barnaby
DR2
11.30 En plads i livet 12.00 Furesøkolonien 12.30 Ve-
teran TV 13.00 Det store bønnetyveri - en bistands-
western 13.30 Nyheder fra Grønland 14.00 OBS
14.05 David Bowie 60 år 14.07 Bowie gennem tid-
erne 14.20 Life On Mars? 14.40 Bowie i Berlin 15.20
60 lys i kagen 15.35 David Bowie 16.05 De uheldige
helte 16.55 Jeg hedder stadig Trinity 18.45 Vild med
ure 18.47 Kunsten at lave et ur 19.25 Oceanernes
længde 21.00 Et øjeblik 21.30
NRK1
10.00 EM skøyter 2007: Høydepunkter 10.30 Sport i
dag 10.50 V-cup kombinert: 10 km fellesstart 11.30
V-cup alpint: Utfor, menn 13.00 V-cup skiskyting:
Sprint, menn 14.30 EM skøyter 2007: 1500 m menn
14.55 V-cup hopp: Skiflyging 15.50 Sport i dag 16.10
V-cup hopp: Skiflyging 16.45 Sport i dag 17.00 Juba-
long 17.30 Barna på Luna 18.00 Lørdagsrevyen
18.45 Lotto-trekning 18.55 Hjertelig hilsen Hege og
Kjersti 19.50 Med hjartet på rette staden 20.35 Riks-
arkivet 21.00 Fakta på lørdag: Philip og hans sju
hustruer
NRK2
11.55 No broadcast 13.25 EM skøyter 2007 15.00 V-
cup kombinert: Avsluttende hopprenn 16.10 EM skøy-
ter 2007: 3000 m kvinner 17.00 Trav: V75 17.45 Vi-
ten om 18.20 Store Studio 19.00 Siste nytt 19.10
Profil: Fantastiske Roald Dahl 20.10 Beautiful Country
SVT1
10.15 Ridsport: Stockholm Horse Show 11.30 Adjö
farmor 12.00 Lunds studentsångare vs Orphei Drängar
13.00 Skidskytte: Ruhpolding 15.10 Drömmen om en
norsk bil 15.30 Falkenbergsrevyn Blåsningen 16.00
Antikrundan 17.00 Snögubben 17.30 Go’natt, herr
luffare 18.00 Skokartongens hemlighet 18.25 Radio-
hjälpen: Världens barn 18.30 Rapport 18.45 Sportnytt
19.00 På spåret 20.00 Galaspektakel 21.00 Försv-
unnen 21.45 Rapport 21.50 Willie Nelson & friends -
outlaws and angels
SVT2
11.15 No broadcast 13.15 Sergej - fängelsebarn
14.00 När unga drömmer 14.30 Året var 1957 15.30
När den ryska björnen äter sina barn 16.25 På jakt ef-
ter lyckan 16.55 Helgmålsringning 17.00 Aktuellt
17.15 Landet runt 18.00 Solo 18.30 The Office 19.00
Parkinson 19.50 Moster Linnea och världen 20.00
Aktuellt 20.15 Sömnlös i Seattle
ZDF
10.05 Die Häschenbande 10.30 Pettersson und Find-
us 10.40 Siebenstein 11.10 Löwenzahn 11.35 1, 2
oder 3 12.00 heute 12.05 Top 7 13.00 Wiedersehen
in Palma 14.25 heute 14.30 Volle Kanne - Service täg-
lich 15.15 Sudoku - Das Quiz 16.00 heute 16.05
Länderspiegel 16.45 Menschen - das Magazin 17.00
hallo Deutschland 17.30 Leute heute 18.00 heute
18.20 Wetter 18.25 Unser Charly 19.15 Bella Block
20.45 heute-journal 20.58 Wetter 21.00 ZDF SPOR-
Textra
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir. Að loknum
fréttum er magasínþáttur.
Dagskráin er endursýnd á
klukkutíma fresti til morg-
uns.
SIGNS
(Sjónvarpið kl. 20.50)
Hrollur frá höfundi Sjötta skilningarvitsins,
hefst með miklum látum og væntingum.
Hverfur síðan í kornið á akrinum.
ARIZONA DREAM
(Sjónvarpið kl. 22.35)
Seigfljótandi furðuverk. Flest fer forgörðum
annað en frammistaða ágætra leikara. Lili
Taylor stelur myndinni í hlutverki slagverks-
þenjandi rugludollu sem horfir upp á móður
sína hafa betur í baráttu um hjásvæfur.
THE END OF THE AFFAIR
(Sjónvarpið kl. 00.50)
Neil Jordan fæst við sjálfsævisögulega
skáldsögu Grahams Greene með misjöfnum
árangri. Sú ást og það hatur sem myndin á að
fjalla um, kemst sjaldnast til skila í túlkun
leikaranna og ómarkvissu handriti.
THE FORGOTTEN
(Stöð 2 kl. 22.05)
Myndina má í mesta lagi taka sem mis-
heppnaða dæmisögu um öryggisleysi og ótta
samtímans við framtíðina, en virkar ekki
sem spennuhrollur þrátt fyrir góða frammi-
stöðu leikstjórans Rubens og Moore.
AMERICAN WEDDING
(Stöð 2 kl. 23.35)
Í þriðju myndinni í seríunni verður hið
dæmigerða bandaríska brúðkaup vett-
vangur úrgangs- og kynlífsbrandara. Fátt
frumlegt en örlítill gervirjómi.
THE VILLAGE
(Stöð 2 kl. 01.15)
Sögusviðið gefur tilefni til hrollvekjandi at-
burða og leikhópurinn stendur sig vel, þó
hann hafi lítið áhugavert að segja. Falleg
fyrir auga og eyru en ámóta skelfandi og
ágústkvöld austur í Þingvallasveit.
WIN A DATE WITH TED HAMILTON!
(Stöð 2 bíó kl. 18.00)
Kassadama í krummaskuði í Suðurríkjunum
lætur sér dreyma um allt sem heimurinn
hefur að bjóða, og er bænheyrð. Góðar gelgj-
ur og Natan Lane, en fyrirsjáanleg.
MRS DOUBTFIRE
(Stöð 2 bíó kl. 20.00)
Eins manns sýning Williams í tvöföldu hlut-
verki. Leikur léttruglaðan föður og leikara
sem skilur við konu og börn en getur ekki
hugsað sér fjarvistir við þau. Bráð-
skemmtileg fjölskyldumynd.
LAUGARDAGSBÍÓ
MYND KVÖLDSINS
MR 3000
(Stöð 2 kl. 20.20)
Þeldökkir gam-
anleikarar, einkum
Mac og Bassett,
standa sig eft-
irminnilega vel í ljúf-
sárri gamanmynd
um vonir og drauma
miðaldra manns.
Sæbjörn Valdimarsson
Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið
fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera
er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag.
Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót!
Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is!
Sæktu um blaðberastarf
– alvörupeningar í boði!