Morgunblaðið - 18.01.2007, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 18.01.2007, Qupperneq 8
8 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Vonandi taka flokkarnir líka tillit til áheyrendanna. VEÐUR Guðni Ágústsson, landbún-aðarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, hefur skap- að sér sterkari og persónulegri ímynd en flestir aðrir forystumenn í íslenzkum stjórnmálum nú um stundir.     Hann hefurreynzt einn af áhrifamestu landbún- aðarráðherrum síðustu áratuga en jafnframt náð miklum vinsæld- um í þéttbýli, sem er sjaldgæft um ráðherra í því embætti.     ÍMorgunblaðinu í gær birtistgrein eftir ráðherrann, þar sem hann fagnar breyttri stefnu rík- isstjórnarinnar að hluta til í þjóð- lendumálum.     Greinin gefur vísbendingu um aðráðherrann hafi þar sjálfur komið við sögu að tjaldabaki og viljað undirstrika þau verk sín á kurteislegan hátt.     Kröfugerð ríkisins í þjóðlendu-málum hefur valdið tilfinn- ingalegu uppnámi víða um land, ekki sízt meðal bænda.     Og augljóslega valdið Framsókn-arflokknum miklum erfið- leikum í hinum dreifðu byggðum.     Landbúnaðarráðherrann hefurbersýnilega viljað láta til sín taka í þágu umbjóðenda sinna og hefur tekizt það að einhverju leyti eins við mátti búast     Sannfæringarkraftur hans ermikill, þegar hann tekur sig til.     Ámeðan menn eins og GuðniÁgústsson sitja á Alþingi þarf ekki að óttast að þingið missi sam- bandið við grasrótina og uppruna sinn. Þar fer óvenjulegur leiðtogi. STAKSTEINAR Guðni Ágústsson Óvenjulegur leiðtogi SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. / -' ( -. 0 1/ 1-( 1' 1/ '2 ) % 3  3  ) % 3  )*4! 4! )*4! 5 4! )*4! 4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   6 1' 6 7 ( -' 0 -2 0 ' 1-    5 4! 5 4! )*4! 4!    4!    5 4! 3  5 4! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 1/ 17 1( 1/ 1/ 1-' 18 1-2 2 2 ( 4!      4!  ! 5 4! 4!  !  !  !5  !    9! #   : #  !* )        !  ;2   ; #  ;2   ; #  ;2   !   9:     2!<         :!   *  )4    ;5     5 4!  !! :   1 %  1 *  5  %  <     =  !         ;6        * >% (1-.9 ?!     !   1    !     @  2 -6 >     A; *4  *<    : =                                 !  "  #     "3(4> >;4?"@A" B./A;4?"@A" ,4C0B*.A" -68 628 2>6 2>6 77( (2' -2-7 .-( -'-/ -6'8 -8./ 0.- -(-8 '2-8 '.2. -7-0 -260 ---( --2' -2'6 -8'( -82( -772 -77-'-'7 .>( '>- ->' ->0 2>( 2>. 2>- 2>6 .>7 ->( ->- ->8 2>'            „Dómararnir eru þungavigtar- menn og margir frægir stórkokk- ar í þeim hópi,“ sagði Siggi Hall, matreiðslumeist- ari og einn helsti forsprakki hátíð- arinnar. Hann nefndi sérstak- lega hina frönsku LJÚFMETISHÁTÍÐIN Food & Fun verður haldin 21. til 25. febrúar næstkomandi í Reykjavík. Til hátíð- arinnar koma nærri þrjátíu kepp- endur, dómarar og aðrir matreiðslu- meistarar frá löndum beggja vegna Atlantshafsins. Norðurlöndin öll eiga þar fulltrúa og eins Bretland, Holland, Þýskaland og Frakkland. Ameríkumennirnir koma flestir frá Washington DC, en einnig Kaliforn- íu, New York og Halifax í Kanada. Floru Mikula, Mark Edwards frá Nobu í London og Bandaríkjamann- inn Jeff Tunks, sem er formaður dómnefndar. Tólf veitingahús taka þátt í hátíð- inni að þessu sinni. Þau eru Apótek, Domo, Grillið – Hótel Saga, Hótel Holt, La Primavera, Óðinsvé – Siggi Hall, Perlan, Rauðará, Salt, Silfur, Sjávarkjallarinn og Vox. Á síðasta degi hátíðarinnar verður mikil mat- reiðslukeppni haldin í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsinu þar sem meistararnir munu sýna listir sínar og framreiða lostæti úr ís- lensku hráefni. Einn þekktasti eftirréttakokkur Bandaríkjanna, David Guas, kemur á Food & Fun og verður m.a. með sýnikennslu í gerð eftirrétta úr ís- lensku hráefni, t.d. skyri og rjóma. Hann er eftirréttameistari veitinga- húsanna Ceiba, DC Coast og Ten- Penh í Washington DC. Stórkokkar og þungavigtarmenn Hin árlega matreiðsluhátíð Food & Fun hefst í Reykjavík 21. febrúar Siggi Hall LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæð- inu hugðist fara út í morgun til að fylgjast sérstaklega með morgun- umferðinni á viðkvæmu hálkusvæði í brekkunni sem liggur af Kringlu- mýrarbraut upp á Bústaðaveg. Var það gert í ljósi atburða gærdagsins þegar eitt allra versta umferðaröng- þveiti vetrarins varð vegna þess að ekki var saltað í brekkunni fyrir morgunumferðina. Lögreglan hvet- ur bílstjóra til að sýna tillitssemi með því t.d. að fara ekki út á stofn- brautir á höfuðborgarsvæðinu þegar ljóst er að þar er allt stopp. Hélt að árekstur hefði orðið Aðdragandi umferðaröngþveitis- ins í gær var sá að bílstjóri snjóruðn- ingstækis kom að brekkunni en ákvað að hverfa frá þar sem honum sýndist árekstur hafa orðið og vildi ekki tefja umferð þar meira en nauð- syn var á. Brekkan er upphituð en verður oft erfið í skafrenningi og myndast þá íshella á henni. Lögregl- an hringdi og bað um saltbíl í brekk- una og var því svarað strax en tafir urðu á málinu þar sem sækja þurfti salt auk þess sem saltbíllinn tafðist í umferðinni. Einhvers misskilings mun hafa gætt varðandi heimild salt- bílstjórans til að aka á móti umferð til að komast að brekkunni því þegar hann kom á vettvang sá hann ekki lögreglumann til að aðstoða sig á móti umferð. Þess vegna tók hann ákvörðun um að komast að brekk- unni með eðlilegum hætti með því að aka í Kópavog og snúa þar við. Allt þetta tók sinn tíma og olli því að brekkan var lokuð jafnlengi og raun bar vitni, samkvæmt upplýsingum Sighvats Arnarsonar, forstöðu- manns gatna- og eignaumsýslu Reykjavíkurborgar. Dróst að salta og umferð stöðvaðist Í HNOTSKURN »Brekkan upp á Bústaðaveger upphituð en verður oft erf- ið í skafrenningi og myndast þá hálka. »Umferðarþungi er að jafnaðigífurlega mikill á morgnana á þessum stað og er umferðin af- ar viðkvæm fyrir minnstu töfum. Morgunblaðið/Ómar BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur ítrekað óskir um skýr svör frá samgönguráðherra varðandi kostn- að af hugsanlegri tilfærslu Reykja- nesbrautar vegna stækkunar álvers- ins í Straumsvík. Þetta var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag. Jafnframt áréttar bæjarstjórn að lokið verði hið fyrsta við frágang samninga um breytingar á skatta- málum Alcan og að frumvarp þar að lútandi verði lagt fram á Alþingi. Þá óskar bæjarstjórn Hafnar- fjarðar einnig eftir skýrum svörum frá Landsneti hf., um það hver beri kostnað af línu- og spennumann- virkjum vegna hugsanlegrar stækk- unar álversins í Straumsvík. Á fundi bæjarstjórnarinnar lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins áherslu á að upplýsingar um eftirfar- andi atriði þyrftu að liggja fyrir áður en til íbúakosningar kæmi um stækkun álversins og tóku aðrir flokkar undir þau sjónarmið að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Þau snúa m.a. að því að formleg um- sókn um stækkun sé fram komin, að tryggt sé að ýtrustu mengunarvarn- ir séu fyrir hendi, að skýrt komi fram hver beri kostnaðinn af færslu raf- lína og spennivirkja og sama gildi um kostnað vegna færslu Reykja- nesbrautar. Loks að ljóst sé í hvaða skattaumhverfi fyrirtækið muni starfa eftir stækkun og hvaða áhrif það muni hafa á tekjur Hafnarfjarð- arbæjar. Vilja svör um kostnað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.