Morgunblaðið - 18.01.2007, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2007 47
Sýnd
kl. 6
ÍSL. TAL
ÍSLENSKT TAL
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:30 B.I. 16 ára
SCARLETT JOHANSSON - JOSH HARTNETT - AARON ECKHART - HILARY SWANK
Sýnd kl. 10:10
Sími - 551 9000
Apocalypto kl. 6 og 9 B.i. 16 ára
Köld Slóð kl. 5.50 og 8 B.i. 12 ára
Litle Miss Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára
Casino Royale kl. 10.10 B.i. 14 ára
Mýrin With english subtitles/M. enskum texta kl. 5.50 og 8
Borat kl. 10.15 B.i. 12 ára
eeee
MHG - FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
H.J. - MBL
eeee
LIB - TOPP5.IS
BESTI
LEIKARINN
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
Now with
english subtitles
in Regnboginn
eeee
Þ.Þ. Fbl.
eeee
Blaðið
- Verslaðu miða á netinu
* Gildir á allar sýningar
í Regnboganum merktar
með rauðu
450 KR.
Í BÍÓ
*
ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS
FORSÝND KL. 8 - Miðasala opnar kl. 5:30
-bara lúxus
Sími 553 2075
kl. 6, 8 og 10:30
B.I. 12 ára
www.laugarasbio.isÆVI NTÝRASAFN IÐ
ÆVI NTÝRASAFN IÐ
FRÁBÆR GAMANMYND MEÐ
BEN STILLER OG ROBIN WILLIAMS
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS
3 VIKUR Á
TOPPNUM
Í USA!
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 9
aðstoð við böðun, handavinna, smíð-
ar og útskurður. Kl. 13 frjáls spila-
mennska. Messa á morgun, föstudag
kl. 14. Allir velkomnir.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, postulínsmálun. Kl. 10
boccia. Kl. 11 leikfimi. Kl. 12 hádeg-
ismatur. Kl. 14 félagsvist. Kl. 15 kaffi.
Kl. 9 hárgreiðsla, sími 894-6856.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Pútt kl. 10. Leikfimi kl. 11.20. Bingó kl.
13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Hannyrðir hjá
Þorbjörgu kl. 9-16. Boccia kl. 10. Fé-
lagsvist kl. 13.30, góðir vinningar,
kaffi og meðlæti í hléi. Böðun fyrir
hádegi. Fótaaðgerðir, hársnyrting.
Þorramatur í hádeginu á morgun,
ath. að panta fyrir kl. 16 í dag.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er
sundleikfimi í Grafarvogssundlaug
klukkan 9.30. Á morgun er lista-
smiðjan á Korpúlfsstöðum frá kl. 13-
16.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu-
stund og léttar æfingar kl. 10.30.
Handavinnustofur kl. 13. Boccia kl.
13.30. Kaffiveitingar kl. 14.30.
Laugardalshópurinn Blik, eldri
borgarar | Leikfimi eldri borgara
fimmtudaga kl. 11 í Íþróttahúsinu Ár-
mann – Þróttur í Laugardal.
Málbjörg | Málbjörg, félag um stam,
heldur félagsfund fimmtudaginn 18.
janúar kl. 20.30 að Hlíðarsmára 11. Á
fundinum mun Berglind Ósk Guð-
mundsdóttir kynna BA ritgerð sína
sem ber heitið „Tengsl stams við
orðtíðni í íslensku“. Félagsmenn og
áhugasamir eru hvattir til að mæta.
Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, opin
vinnustofa, kl. 9-12 leirnámskeið, kl.
10 boccia, kl. 10.30 ganga, kl. 13-16
leirnámskeið.
Þorrablót verður haldið 19. jan kl.
18.30. Minni karla og kvenna. Hinn
eini sanni Þorvaldur Halldórsson
leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðar
gildir sem happdrættismiði. Allir vel-
komnir. Takið með ykkur gesti.
Skráning i síma 568 6960.
SÁÁ félagsstarf | Þorrablót SÁÁ
verður haldið í Félagsheimili Sel-
tjarnarness föstudaginn 19. janúar
og hefst kl. 19. Miðasala í Efstaleiti 7.
Uppl. í síma 824 7646. SÁÁ.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið,
Hátún 12. Skák í kvöld kl. 19.
Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-14 aðstoð v/
böðun. Kl. 9.15-15.30 handavinna. Kl.
9-10 boccia. Kl. 10.15-11.45 enska. Kl.
10.15-11.45 spænska. Kl. 11.45-12.45
hádegisverður. Kl. 13-14 leikfimi. Kl.
13-16 kóræfing. Kl. 13-16 glerbræðsla.
Kl. 14.30-15.45 kaffiveitingar.
Fimmtudaginn 18. janúar kl. 10.30
verður fyrirbænastund í umsjón séra
Báru Friðriksdóttur.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8, bókband kl. 9, hárgreiðslu- og
fótaaðgerðarstofur opnar frá kl. 9
alla daga, morgunstund kl. 9.30,
boccia kl. 10, handavinnustofa opin
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Vinnustofan opin frá
kl. 9. Jóga kl. 9. Boccia kl. 10. Út-
skurðarnámskeið kl. 13. Myndlist kl.
13. Videostund, ýmsar myndir og
þættir kl. 13.30. Allir velkomnir.
Árskógar 4 | Kl. 9.30 bað, Kl. 8-
16.30 handavinna, kl. 9-16.30 smíði/
útskurður, kl. 9.30 boccia, kl. 10.30
helgistund, kl. 11 leikfimi, kl. 13.30
myndlist.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böð-
un, leikfimi, myndlist, almenn handa-
vinna, morgunkaffi og dagblöð, fóta-
aðgerð, hádegisverður, bókband,
kaffi. Samverustund með Sr. Hans
Markúsi Hafsteinssyni verður í dag
fimmtudag kl. 13.30.
Dalbraut 18 – 20 | Mánudaga fram-
sögn og brids, þriðjudaga félagsvist,
miðvikudaga samvera í setustofu,
spjall, lestur og handavinna, fimmtu-
dagar söngur með harmonikuund-
irleik. Kaffi og meðlæti alla daga. All-
ir velkomnir. Sími 588 9533.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids spilað í dag kl. 13. Námskeið í
framsögn hefst 30. janúar kl. 17,
leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson.
Skráning hafin í síma 588 2111.
Félag kennara á eftirlaunum |
EKKÓ-kórinn æfir í Kennarháskól-
anum kl. 17-19. Bókmenntaklúbbur í
Kennarahúsi kl. 14.
Félagsheimilið Gjábakki | Ramma-
vefnaður kl. 9.15. Leikfimi kl. 9.05 og
kl. 9.55. Málm- og silfursmíði kl.
9.30. Aðgöngumiðasala og borð-
apantanir kl. 13 á þorrablótið 20. jan.
Bókband kl. 13. Myndlistarhópur kl.
16.30. Stólajóga kl. 17.15. Jóga á
dýnum kl. 18. ATH., enn eru laus
pláss á spænskunámskeiðin.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Kl.
9 handavinna, kl. 10 ganga, kl. 11.30
hádegisverður (panta fyrir kl. 10.), kl.
13 handavinna, kl. 13 brids (tvímenn-
ingur), kl. 18.15 jóga.
Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK
Gullsmára spilar í félagsheimilinu
Gullsmára 13 alla mánu- og fimmtu-
daga kl. 12.45. Bjartur salur. Góður
félagsandi. Aðgangur aðeins kr. 200.
Allir eldri borgarar velkomnir.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Garðaberg opið kl. 12.30-16.30 og
þar er handavinnuhorn og skráning í
námskeið. Vatnsleikfimi í Mýri kl. 13
og karlaleikfimi í Ásgarði á sama
tíma. Þorrablót Kiwanis, Sinawik og
FAG í Kirkjuhvoli.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Félagsstarfið í Þjónustu-
miðstöðinni Hlaðhömrum byrjar kl.
13. Margskonar föndur og spilað á
spil. Uppl. í síma 586 8014 e. hádegi.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30
helgistund, umsjón sr. Guðmundur
Karl Ágústs. Kl. 12.30 vinnustofur
opnar, m.a. myndlist, umsjón Nanna
S. Baldursd. Veitingar í hádegi og
kaffitíma í Kaffi Berg. Mánud. 22.
jan. kl. 15-16 er Herdís Jónsd. hjúkr-
unarfr. á Heilsugæslu Efra Breiðholts
á staðnum, m.a. blóðþrýstingsmæl-
ing.
frá kl. 9-16.30, glerskurður kl. 13,
frjáls spil kl. 13-16.30. Félagsmið-
stöðin er opin fyrir alla, leitið uppl. í
síma 411 9450.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 10 Bænastund
og samvera. Kl. 13 Opin salur. Kl. 14
Bingó ( annan hvern fimmtudag).
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr-
irbænastund kl. 12. Léttur hádeg-
isverður á eftir.
Áskirkja | Samverustund með for-
eldrum og börnum alla fimmtudags
morgna í umsjá Jóhönnu og Tinnu
frá kl. 10-12. Í næstu samveru fjallar
Sigríður Sverrisdóttir frá Rauða
krossi Íslands um slysavarnir og um-
hverfi barna. Mömmur, pabbar, afar
og ömmur, öll hjartanlega velkomin
með börnunum.
Áskirkja | Opið hús kl. 14. Söngstund
með Kára Þormar organista. Heitt á
könnunni og meðlæti. Kl. 17 Klúbbur
8-9 ára barna og kl. 18 TTT-starf í
umsjá Guðrúnar H. og Laufeyjar F.
Allir velkomnir í hópinn á nýju ári.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl.
11.15. Foreldramorgnar kl. 10 í
fræðslusal. Bænastund kl. 12. Barna-
starf 6-9 ára kl. 17.15. Unglingastarf
fyrir 13 ára kl. 19.30-21.30.
www.digraneskirkja.is
Fríkirkjan í Reykjavík | Kl. 12 Kyrrð-
arstund með altarisgöngu í Kapellu í
Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í
Reykjavík. Takið frá stund með Guði í
amstri dagsins. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund er hvert fimmtudagskvöld í Ví-
dalínskirkju kl. 21. Gott er að ljúka
deginum og undirbúa nóttina í kyrrð
kirkjunnar og bera þar fram áhyggj-
ur sínar og gleði. Tekið er við bæn-
arefnum af prestum og djákna. Boð-
ið upp á kaffi í lok stundarinnar.
Í kvöld kl. 20 er Biblíufræðsla í Vídal-
ínskirkju. Fyrsta í röð tíu fræðslu-
kvölda sem valinkunnir öldungar
þjóðkirkjunnar flytja. Dr Sigurbjörn
Einarsson hefur þessa fræðslu og
fjallar um Davíðssálmana. Einstakt
tækifæri til að hlusta á þennan frá-
bæra kennimann. Bænastund kl. 21.
Molasopi á eftir.
Glerárkirkja | Samkoma í sam-
kirkjulegri bænaviku með þátttöku
trúfélaga á Akureyri fimmtudaginn
18. janúar kl. 20. „Daufa lætur hann
heyra og mállausa mæla“. (Mark.
7.37). Prédikari séra Jakob Rolland,
Gospelkór Akureyrar syngur og leiðir
söng undir stjórn Rannvá Olsen og
Sigurður Ingimarssonar.
Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar
kl. 10-12. Fræðandi og skemmtilegar
samverustundir, ýmis konar fyr-
irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús
og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn
10-12 ára í Víkurskóla kl. 17-18.
Grensáskirkja | Hversdagsmessa
alla fimmtudaga kl. 18 í Grens-
áskirkju. Þorvaldur Halldórsson leiðir
söng. Allir velkomnir. Góð stund til
að slaka á eftir erfiði dagsins.
Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12
á hádegi alla fimmtudaga. Org-
elleikur, hugvekja, bænir. Léttur
málsverður í safnaðarsal eftir stund-
ina.
Háteigskirkja | Kyrrðarstund er alla
fimmtudaga kl. 20 í Háteigskirkju.
Orð Guðs, Taizé-söngvar, bænir og
þagnaríhugun. Ákaflega hugljúf
stund til endurnæringar og bless-
unar í skini lifandi ljósa. Smurning,
handayfirlagning og fyrirbæn fyrir
þau sem þess óska. Allir velkomnir.
Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 6-9
ára starf, er í Hjallakirkju á fimmtu-
dögum kl. 16.30-17.30. Opið hús er í
dag í Hjallakirkju kl. 12-14. Léttur há-
degisverður og skemmtileg sam-
verustund. Allir velkomnir.
KFUM og KFUK | Fundur verður í
AD KFUM Holtavegi 28 fimmtudag-
inn 18. janúar kl. 20. „Kaldársel - úr
vörn í sókn.“ Ásgeir Markús Jónsson
flytur erindi og Gísli H. Friðgeirsson
verður með hugleiðingu. Kaffi eftir
fundinn. Allir karlmenn eru velkomn-
ir.
Laugarneskirkja | Gunnar Gunn-
arsson leikur ljúfa tóna á orgelið kl.
12. Ritningarlestur, stutt hugleiðing
og bænastund í umsjá Sigurbjörns
Þorkelssonar framkvæmdastjóra
kirkjunar og meðhjálpara. Að stund-
inni lokinni er hægt að fá keypta
samfélagseflandi máltíð í notalegu
umhverfi á vægu verði. Allir vel-
komnir.
Laugarneskirkja | Fyrsta samvera
eldri borgara á nýju ári kl. 14. Lát
engan líta smáum augum á elli þína.
Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur
og framkvæmdastjóri Laugarnes-
kirkju flytur óð til aldraðra og kynnir
hugmyndir að dagskrá starfsins
fram á vorið. Fjölmennum og látum
boð berast. Allir velkomnir.
Kl. 17 Adrenalín gegn rasisma, ung-
lingastarf. Nýbúar og síbúar koma
saman, kynnast í leik og spjalli og
eyða fordómum. Umsjón, sr. Hildur
Eir Bolladóttir.
AA fundur í safnaðarheimilinu kl. 21.