Morgunblaðið - 26.02.2007, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.02.2007, Blaðsíða 7
Framtíðin er í okkar höndum ÍSLAND - lífvænleg uppspretta tækifæra? Morgunverðarfundur frá 8:30 til 10:30: Ráðstefna frá 13:00 til 15:00: Ráðstefna í tengslum við TÆKNI OG VIT frá 8:30 til 12:00: Framundan er morgunverðarfundur um möguleika og tækifæri líftæknifyrirtækja, stofnana og háskóla á Íslandi til að efla vöxt og samkeppnishæfni greinarinnar á alþjóðamarkaði. Fundað verður fimmtudaginn 1. mars frá 8:30 til 10:30 á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn er opinn og aðgangur ókeypis en tekið er við skráningum á www.si.is. Erindi: Álitsgjafar: Fundarstjóri: Steven Dillingham, Strategro International Jakob K. Kristjánsson, formaður Samtaka ísl. líftækni- fyrirtækja Dr. Gísli Hjálmtýsson, framkv.stj. Brúar - fjárfestinga- félags Friðrik Friðriksson, stjórnar- formaður AVS rann- sóknasjóðs Jón Steindór Valdimarsson aðst.fr.kv.stj. Samtaka iðnaðarins Í samvinnu við Ríkiskaup og ráðuneyti fjármála-, iðnaðar- og viðskipta er efnt til ráðstefnu um ávinning að útvistun verkefna og þróun opinberra innkaupa. Ráðstefnan verður haldinn fimmtudaginn 1. mars frá 13:00 til 15:00 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Hún er opin og aðgangur ókeypis en tekið er við skráningum á www.si.is. ÚTVISTUN - allra hagur Samskipti fjárfesta og frumkvöðla Á dagskrá fimmtudaginn 1. mars: Á dagskrá föstudaginn 9. mars: Sjá nánari upplýsingar, dagskrá og skráningu á www.si.is Ræðumenn: Einnig: Fundarstjóri: Fjármála- ráðherra Árni M. Mathiesen Skýrr hf Þórólfur Árnason forstjóri Ríkiskaup Júlíus S. Ólafsson forstjóri Embætti Ríkisskatts- stjóra Bragi Leifur Hauksson, deildarstjóri upplýsinga- tæknideildar Icelandair Hjörtur Þorgilsson, upplýsinga- tæknistjóri Eggert Claessen, formaður Samtaka uppl.tækni- fyrirtækja Efnt er til ráðstefnu um samskipti fjárfesta og frumkvöðla - í tengslum við sýninguna Tækni og vit 2007. Áhugaverðir gestir flytja erindi og valinkunnir einstaklingar úr röðum fjárfesta og frumkvöðla mæta í pallborð. Á meðan frumkvöðlar vinna hörðum höndum að gróðursetningu góðra hugmynda, í harðgerðu landslagi nútímans, er mikilvægt að faglegir fjárfestar komi að ræktunar- ferlinu og stuðli að lífvænlegum vaxtarskilyrðum á Íslandi. En eru menn að uppskera eins og til er ætlast? Geta bætt samskipti fjárfesta og frumkvöðla aukið vaxtarhraða og þroska sprotafyrirtækja og leitt til betri uppskeru og arðsemi þegar á markað er komið? Hverju hafa fjárfestingar í sprotum skilað? Hvað einkennir góðan sprota? Hvað á að taka langan tíma að byggja upp arðsemi? Hvaða samskiptaleiðir eru í boði? Ráðstefnan verður föstudaginn 9. mars frá kl. 8:30 til 12:00 í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Almennt ráðstefnugjald kr. 7.900,- og fyrir aðildarfyrirtæki SI kr. 5.900,-. Innifalinn er aðgöngumiði að Tækni og vit 2007. Tekið er við skráningum á www.si.is. Fyrirlesarar: Pallborðsumræður: Fundarstjóri og stjórnandi pallborðs: OPERA Software Jon S. von Tetzchner framkv.stj. Conntect Scotland Andrew McNair framkv.stj. SI/ SSP Davíð Lúðvíksson forstöðumaður hjá Samtökum iðnaðarins Mentor Vilborg Einarsdóttir stj.formaður, og í stjórn Samtaka sprotafyrirtækja Brú - fjárfest- ingafélag Dr. Gísli Hjálmtýsson framkv.stj. Eggert Claessen formaður Samtaka uppl.tæknifyrirtækja Nýsköpunarsjóður - Finnbogi Jónsson framkv.stj. Brú - fjárfestingafélag - Dr. Gísli Hjálmtýsson framkv.stj. Eyrir - fjárfestingafélag - Þórður Magnússon stj.formaður Opera Software - Jon S. von Tetzchner framkv.stj. Mentor - Vilborg Einarsdóttir stj.formaður og stofnandi Mentor Marorka - Jón Ágúst Þorsteinsson stofnandi Marorku og stj.formaður SSP Samtök sprota- fyrirtækja Samtök íslenskra líftæknifyrirtækja Samtök upplýsinga- tæknifyrirtækja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.