Morgunblaðið - 26.02.2007, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.02.2007, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Húsnæði í boði Til sölu einbýli. Paradís áhuga- mannsins, stutt í alla þjónustu. Dæmi kajakferðir, svartfuglsveiðar, sjó- stöng, gæsa-/rjúpuveiði, snjósleða/ skíðasvæði Ísfirðinga. Margt fleira. Sími 691 3207. Húsnæði óskast 2ja-3ja herb. íbúð óskast! Óska eftir íbúð. Þarf að vera á Reykja- víkursvæðinu. Hámarks greiðslugeta 80.000. Vinsamlegast hafið samband í síma 899 0855. Atvinnuhúsnæði Hagstæð leiga. Glæsilegt 200 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á Tang- arhöfða. Uppl. í símum 562 6633 og 693 4161. Sumarhús Óska eftir sumarhúsi eða lóð til kaups. Óska eftir sumarhúsi sem þarnast lagfæringar eða mikils viðhalds í nágreni við höfuðborgarsv. Einig kemur til greina kaup á eig- narlóð. Júlíus s. 896 5574, georg, s. 6610881. netfang jullip@simnet.is Heilsárshús, Miðengi Grímsnesi, til sölu Glæsilegt 102 fm hús, hiti í gólfi + 140 fm verönd, á kjarrivaxinni 6.700 fm eignarlóð við Kerið í Grímsnesi. Uppl. á www.leiga.is/dvergahraun18 eða hjá Helga í síma 663 2411. Fjallaland - Glæsilegar lóðir! Mjög fallegar lóðir til sölu í Fjalla- landi við Leirubakka, aðeins 100 km frá Reykjavík á malbikuðum vegi. Kjarrivaxið hraun. Ytri-Rangá rennur um svæðið. Landsfræg náttúrufegurð og veðursæld. Mikið útsýni til Heklu, Búrfells og Eyjafjallajökuls. Tvímæla- laust eitt athyglisverðasta sumar- húsasvæði landsins. Nánari upplýsingar á fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið www.listnám.is Hannið og gerið sjálf skartgripi á einfaldan hátt. Kennum í Reykjavík og á landsbyggðinni. Pantið nám fyrir ykkar heimabyggð. Ath. okkar nemendur fá allt efni í heildsölu. www.listnam.is. Upplýsingar í síma 699 1011 og 695 0495. Föndur Swarovski kristalar - 50% afslátt- ur 3-4-6 mm - Landsins mesta úrval af kristölum - glerperlum - Stenboden - Japanskar - www.fondurstofan.is - Síðumúli 15. Opið 12-18, laugardaga 12-15 - s. 553 1800. Til sölu Slovak Kristall Hágæða kristal ljósakrónur, mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. www.skkristall.is Kristalsspray til að hreinsa kristals- ljósakrónur. Ný sending. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Bókhald – skattframtöl og fleira Persónuleg og góð þjónusta í fyrirrúmi. Bókhaldslausnir ehf., Hlíðasmára 15, sími 530 9100. Tangarhöfða 9 Sími 893 5400 • lms.is Ýmislegt Nýkomnir mjög fallegir og þægilegir dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir. Mikið úrval. Verð: 6.550.- og 6.885.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Nettur, spangarlaus íþróttahald- ari með léttri fyllingu í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Sléttur með svo sætu blóma- mynstri í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Mjög fallegur og flottur í BC skálum á kr. 2.350, buxur í stíl á kr. 1.250. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Bílar VOLVO S40 2,0 TD MY04. Árgerð 2005, ekinn 34 þ. km, DÍSEL, 6 gírar. Verð 2970 þús, lán 2500 þús, Rnr. 123043. hofdabilar.is Höfðabílar, Fosshálsi 27 S. 577 4747. Nissan Terrano II Luxery dísel 2,7. Sjálfsk., árg. 7/2000, ek. 101 þ. km. Hiti í sætum, topplúga, loftkæling, 6 diska cd magasín, dráttarkúla, 31” dekk, 7 manna, þjónustu- og smur- bók, mjög fallegur og góður bíll. Verð 1.690 þ. Uppl. 699 3181. Mercedes Benz 280C. Benz Sport Edition árgerð 1995. Mint condition og Custom rims. 850 þús. Endilega hringið í síma 892 2659. Ford Transit 1983. Mjög góður hús- bíll til sölu, fullgerður að innan, ek. 52.320 km. Einnig með Dodge 1989, ófullgerður að innan, en lítið ekinn. Uppl. í síma 892 9064/565 0264. Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85 þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6 manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345 hestöfl. Heilsársdekk á 20” krómfelgum, pallhús og vetrardekk á 17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr. Ath. skipti á 38" jeppa. Nánari upplýsingar: Nýja Bílahöllin, s. 567-2277 Aldrei betra verð! Verðhrun á dollar og þú gerir reyfara- kaup: 2006-2007 bílar: Jeep Grand Cherokee frá 2.600, Ford Explorer frá 2.690, Porsche Cayenne frá 5.990, Toyota Tacoma frá 1.990, Ford F150 frá 1.750, F350/RAM3500 dísel 4x4 frá 3190, Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá 3.390. Benz ML350 frá 4.190. Nýr 2007 Benz ML320 Dísel! Þú finnur hvergi lægra verð. Nýjir og nýlegir bílar frá USA og Evrópu allt að 30% undir mar- kaðsverði. 30 ára traust innflutnings- fyrirtæki. Íslensk Ábyrgð. Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com Jeppar Toyota LandCruiser 100 V8. Einn m/öllu. Ekinn aðeins 128 þús. Árg’99. Leður,tems, driflæsing,litað gler, topplúga, cruise, loftkæling, auka- sæti. Verð 2.990 þús. Ath skipti á ódýrari. Sími 899 6929. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Kristófer Kristófersson BMW 861 3790 Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06 822 4166. Snorri Bjarnason BMW 116i, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 892 4449/557 2940. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Góður í vetrarakstur. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is Raðauglýsingar 569 1100 Félagslíf MÍMIR 6007022619 I I.O.O.F. 19  1872268  III* HEKLA 6007022619 VI GIMLI 6007022619 III MINNINGAR Morgunblaðið birtir minning- argreinar alla útgáfudagana. Skil | Greinarnar skal senda í gegn- um vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is – smella á reitinn Senda efni til Morg- unblaðsins – þá birtist valkosturinn Minningargreinar ásamt frekari upplýsingum. Formáli | Minningargreinum fylgir formáli, sem nánustu aðstandendur senda inn. Þar koma fram upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, fæddist, hvar og hve- nær hann lést, um foreldra hans, systkini, maka og börn og loks hvað- an útförin fer fram og klukkan hvað athöfnin hefst. Ætlast er til að þetta komi aðeins fram í formálanum en ekki í minningargreinunum. Undirskrift | Minningargreinahöf- undar eru beðnir að hafa skírn- arnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Minningargreinar Við kveðjum nú Helgu Jóhannesdóttur, ✝ Helga MargrétAnna Jóhann- esdóttir fæddist á Ytri-Hjarðardal í Önundarfirði 2. apr- íl 1951. Hún lést í Landspítalanum við Hringbraut 23. jan- úar síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogs- kirkju 2. febrúar. náinn ættingja og vin. Helga var uppáhalds- frænka, kom alltaf með eitthvað spennandi þegar hún kom í heim- sókn og til í að fíflast en líka til í að hlusta. Hún spilaði stórt hlutverk í uppvexti Steina og einnig í uppvexti barnanna okkar, alltaf reyndum við að heim- sækja Helgu, Arnór, Þorstein og Guðrúnu ef leið lá í bæinn og aldrei var komið að tómum kofanum þar. Þau voru einnig dugleg að heimsækja okkur í sveitina og aðstoða á ýmsa lund en þá var líka mikið spjallað og hlegið. Þrátt fyrir að við flyttum lengra burt komu þau allavega einu sinni á ári þótt Helga ætti orðið með að sitja lengi í bíl og alltaf var jafn gaman og notalegt að hittast. Hug- urinn hefur dvalið við minningarnar um samveru okkar og Helgu öll þessi ár og flestar vekja þær bros, skondin atvik og hnyttin tilsvör koma upp í hugann, skemmtileg sérviska og ákveðnar skoðanir. En síðast en ekki síst minnumst við umhyggju hennar og vináttu sem verður sárt saknað en eftir stendur minningin um sterka konu sem setti mark sitt á líf okkar allra. Þorsteinn Gíslason og fjölskylda. Helga Margrét Anna Jóhannesdóttir AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.