Morgunblaðið - 02.04.2007, Page 11

Morgunblaðið - 02.04.2007, Page 11
2006GÓÐ ÁVÖXTUNFRJÁLSALÍFEYRISSJÓÐSINS Bónusgreiðslur í séreign Eignir umfram heildarskuldbindingar voru 8,1%. Sjóðfélagar sem eiga réttindi í tryggingadeildinni munu njóta sterkrar trygginga- fræðilegrar stöðu með bónusgreiðslu í frjálsa séreign þeirra úr tryggingadeildinni. Að þessu sinni verða um 900 milljónir kr. greiddar í bónus til sjóðfélaga. Þetta er annað árið í röð sem sjóðfélagar fá greiddan bónus en árið 2006 var hann 1,7 milljarðar kr. Ársfundur Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn 24. apríl nk. kl. 17.15 á Nordica hótel, Suðurlandsbraut 2. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar 2. Kynning ársreiknings 3. Tryggingafræðileg athugun 4. Fjárfestingastefna sjóðsins 5. Kosning stjórnar og varamanna 6. Kjör endurskoðanda 7. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins 8. Laun stjórnarmanna 9. Önnur mál Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins verða birtar á heimasíðu Kaupþings og verða aðgengilegar í höfuðstöðvum bankans tveimur vikum fyrir ársfund. Stjórn sjóðsins vill hvetja sjóðfélaga til að mæta á fundinn. Frjálsi lífeyrissjóðurinn var valinn besti lífeyrissjóður Evrópu í flokknum Uppbygging lífeyrissjóða árið 2005 í árlegri keppni á vegum tímaritsins IPE (Investment & Pension Europe). Árið 2006 var gott ár fyrir Frjálsa lífeyrissjóðinn. Virk eignastýring sjóðsins skilaði sjóðfélögum hærri ávöxtun í öllum fjárfestingarleiðum en fjárfestingarstefna þeirra segir til um. 7,9 9,3 10,3 8,9 0% 10% 20% Frjálsi 1 Frjálsi 2 Frjálsi 3 Tryggingadeild 2003 2004 2005 2006 Ávöxtun sí›ustu 4 ár 2003 2004 2005 2006 2003 2004 2005 2006 2003 2004 2005 2006 19,2 13,8 15,6 17,7 15,8 14,6 8,1 11,1 19,219,1 13,6 17,5 Meginni›urstö›ur ársreiknings í milljónum króna Efnahagsreikningur 31.12.2006 Eignir: Verðbréf með breytilegum tekjum 33.910 Verðbréf með föstum tekjum 24.304 Veðlán 375 Verðtryggður innlánsreikningur 43 Húseignir og lóðir 15 Fjárfestingar alls 58.646 Kröfur 152 Aðrar eignir 1.003 Eignir samtals 59.801 Skuldir (187) Hrein eign til greiðslu lífeyris 59.614 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til grei›slu lífeyris fyrir ári› 2006 Iðgjöld 4.306 Lífeyrir (798) Fjárfestingartekjur 8.597 Fjárfestingargjöld (160) Rekstrarkostnaður (77) Hækkun á hreinni eign á árinu 11.867 Hrein eign frá fyrra ári 44.837 Sameining við Lífeyrissjóð Bolungarvíkur 2.910 Hrein eign til greiðslu lífeyris 59.614 Lífeyrisskuldbindingar skv. ni›urstö›u tryggingafræ›ings 31.12.2006 Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 1.290 Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum (%) 12,6% Eignir umfram heildarskuldbindingar 2.642 Í hlutfalli af heildarskuldbindingum (%) 8,1% Kennitölur Eignir í ísl.kr (%) 66,1% Eignir í erl.mynt (%) 33,9% 1) Fjöldi virkra sjóðfélaga 10.363 Fjöldi sjóðfélaga í árslok 38.379 2) Fjöldi lífeyrisþega 671 1) Meðaltal fjölda sjóðfélaga sem greiddi iðgjald á árinu. 2) Meðaltal lífeyrisþega sem fékk greiddan lífeyri á árinu. www.frjalsilif.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.