Morgunblaðið - 02.04.2007, Side 35

Morgunblaðið - 02.04.2007, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 35 Frá framleiðendum Texas Chainsaw Massacre og The Amityville Horror STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee - LIB Topp5.is Sími - 551 9000 TMNT kl. 6 og 8 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 5.45, 8 og 10:15 The Illusionist kl. 5.45, 8 og 10:15 The Hitcher kl. 10 B.i. 16 ára Venus kl. 6 og 8 B.i. 12 ára Last King of Scotland kl. 10 B.i. 16 ára * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu „Óvænt kvikmyndaperla sem enginn má láta fram hjá sér fara.“ - Sigríður Pétursdóttir, Rás 1 eeee - S.V., Mbl eeee - B.S., Fréttablaðið JIM CARREY 450 K R. Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 B.i. 16 ára „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ Sýnd kl. 4, 6 og 8 B.i. 7 ára -bara lúxus Sími 553 2075 PÁSKAMYNDIN Í ÁR Bardagafimu skjaldbökurnar eru mættar aftur í flottustu ævintýrastórmynd ársins eeee - LIB Topp5.is Sýnd kl. 4 Ísl. tal Sýnd kl. 8 og 10:15 MÖGNUÐ SPENNUMYND NÝ GRÍNMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU SHAUN OF THE DEAD STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. www.laugarasbio.is eeeee - Sunday Mirror eeeee - Cosmo Sýnd kl. 4, 6 og 10 hvað vantaði upp á fjörið hjá þeim félögum að þessu sinni, fóru dauf- lega af stað og hrukku ekki í gang fyrr en þeir tóku brokkið í lokalag- inu. Efnileg hljómsveit en þarf að bæta sig í lagasmíðunum, bassaleik- arinn primus inter pares. Hafi The Custom lent í blúshaf- villum stóðu þeir félagar í Spooky Jetson föstum fótum í blúsnum, blúsað þétt rokk var á dagskrá og það var líka spilað af íþrótt – hljóm- sveitin er gríðarlega þétt. Þeir fé- lagar þurfa að vinna betur í söngn- um, en annað er í góðu lagi. Eini verulegi mínusinn var annað lag sveitarinnar sem var einkar óspenn- andi skalaæfingar. Shogun stóð sig gríðarlega vel í undanúrslitum en fór nánast út af sporinu á fyrstu töktum í fyrsta lag- inu. Það kom þó ekki að sök því liðs- menn sveitarinnar voru fljótir að ná áttum og eftir það var ekkert slegið af. Annað lagið var ótrúlega vel heppnað, sveitin ævintýralega þétt og fullt af fínum hugmyndum í gangi. Lokaorð tilraunanna að þessu sinni átti rokksveitin SkyReports. Sú byrjaði með látum, miklum hamagangi og miklu stuði. Annað lag hennar var ágætis singalong- popp og síðasta lagið afskaplega grípandi fjörugt lag. Niðurstöður dómnefndar og gesta í sal stönguðust talsvert á en þegar allt hafði verið lagt saman varð nið- urstaðan þessi: Shogun sigraði, <3 Svanhvít! varð í öðru sæti og Gordon Riots hafnaði í þriðja sæti. Efnilegustu hljóðfæraleikarar Músíktilrauna 2007 voru líka verð- launaðir. Efnilegasti trommuleik- arinn var valinn Rúnar Sveinsson úr Artika, Vésteinn Kári Árnason úr Gordon Riots efnilegasti bassaleik- arinn, Elvar Örn Viktorsson úr Hress/Fresh efnilegasti gítarleik- arinn og Ingi Bjarni Skúlason úr sömu sveit efnilegasti hljómborðs- leikarinn, Stefanía Svavarsdóttir úr Davíð Arnar var valin efnilegasti söngvarinn og bestu íslensku textar, sem er ný verðlaun, þóttu mönnum vera úr smiðju <3 Svanhvítar! Takk Dómnefnd Músíktilrauna var þakkað framlag sitt, en hún var skipuð þeim Sindra Eldon Þórssyni, sem var reyndar forfallaður úrslitakvöldið, Helgu Þóreyju Jónsdóttur, Ragnheiði Eiríksdóttur, Kristjáni Kristjánssyni, Steinþóri Helga Arnsteinssyni, Halldóri Halldórssyni, Hildi Guðnýju Þór- hallsdóttur, Arnari Eggerti Thoroddsen og Árna Matthíassyni. Keyrsla The Portals í fínu formi. Progg Loobyloo róaði mannskapinn á svæðinu. Blús The Custom var öryggið upp- málað á sviðinu þetta kvöld. Morgunblaðið/ Björg Sveinsdóttir Blúsrokk Spooky Jetson spilaði af íþrótt. Diss Æringjarnir í <3 Svahvít! náðu öðru sæti með gassagangi. Morgunblaðið/ Björg Sveinsdóttir Stæll Soðin skinka var fyrst á svið. Efnilegri Magnyl komst ekki í stuð fyrr en í lokalaginu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.