Morgunblaðið - 06.06.2007, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.06.2007, Blaðsíða 23
nám fjölbreytt við allra hæfi Innritun nemenda sem ljúka grunnskólaprófi í vor stendur yfir og lýkur 11. júní nk. Innritun er rafræn og eru allar upplýsingar á skólavef menntamálaráðuneytisins, www.menntagatt.is og á vef skólans, www.ir.is I ‹ N S K Ó L I N N Í R E Y K J A V Í KSKÓLAVÖRÐUHOLTI • 101 REYKJAVÍK • ÍMI 522 6500 • WWW.IR.IS • IR@IR.IS LÝSINGAFRÆÐI Iðnskólinn í Reykjavík hóf fyrstur skóla á Íslandi kennslu í lýsingatækni og útskrifaði nú í vor fyrstu lýsingafræðingana. MEISTARASKÓLINN Nám til meistararéttinda eftir að sveinsprófi er lokið. BYGGINGASVIÐ Húsasmíði – Húsgagnasmíði – Múrsmíði Málun – Veggfóðrun og dúklagningar. Stúdentspróf af list- og starfsmenntabraut. HÖNNUNARSVIÐ Listnámsbraut (almenn hönnun og keramik) Hársnyrting – Fataiðnabraut (klæðskurður, kjólasaumur – Gull og silfursmíði. Stúdentspróf af list- og starfsmenntabraut. UPPLÝSINGA- OG MARGMIÐLUNARSVIÐ Upplýsinga- og fjölmiðlabraut – Tækniteiknun Margmiðlunarskólinn. Stúdentspróf af list- og starfsmenntabraut. SÉRDEILDASVIÐ Starfsdeild – Nýbúabraut. Endurhæfingarnám Janusar (rekið í tengslum við skólann). RAFIÐNASVIÐ Grunnnám rafiðna – Rafvirkjun Rafeindavirkjun – Rafvélavirkjun Rafveituvirkjun – Símsmíði. Stúdentspróf af list- og starfsmenntabraut. TÖLVUSVIÐ Tölvubraut; býður upp á sérhæfingu í forritun og netkerfum. Stúdents- próf af list- og starfsmenntabraut. ALMENNT SVIÐ Hægt er að stunda nám í almennum greinum í eina til fjórar annir. Nemendur sem lokið hafa eða stunda nám á starfs- menntabrautum geta bætt við sig námi sem leiðir til stúdentsprófs. Á vorönn útskrifuðust 243 nemendur af 20 námsbrautum Iðnskólans í Reykjavík. Finndu nám við þitt hæfi í frábærum skóla!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.