Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.06.2007, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2007 11 FRÉTTIR KRINGLUKAST 20% afsláttur af öllum vörum iðunn tískuverslun Laugavegi, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 Tryggvagötu 28 • Reykjavík sími 552 5005 Vertu velkomin á síðustu La Prairie kynninguna í sumar; á morgun föstudaginn 15. júní kl. 13-17 Falleg La Prairie sumartaska fylgir með hverju keyptu kremi, auk 10% kynningarafslátts. CELLULAR RADIANCE CONCENTRATE PURE GOLD La Prairie kynnir nýtt öflugt 24 karata Gull-Serum One golden drop... one De-Aging minute ... one glowing face Laugavegi 63 • S: 551 4422 Allar sumar-yfirhafnir með 15% afslætti Skoðið sýnishornin á laxdal.is Kringlunni - sími 568 1822 – www.polarnopyret.se Kringlukast 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM www.heimili.is Finnbogi Hilmarsson, Einar Guðmundsson og Bogi Pétursson löggiltir fasteignasalar Blómvellir - Hafnafirði Opið mán.- fös. frá kl. 9-17 Sími 530 6500 Síðumúla 13 Mjög gott tvílyft 204 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr á góðum stað á Völlunum. Húsið sem er vel skipulagt fjöldskylduhús er með bjartri og góðri stofu og fjórum góðum svefnherbergjum. Húsið er nánast fullbúið að innan fyir utan baðherbergi er ófrágengið og innréttingar í herbergjum eru ekki komnar. Að utan skilast húsið sléttpússað eða steinað skv. nánara samkomulagi við nýja eigendur. Verð. 46,0 millj. Nánari upplýsingar um skoðun veitir Einar í síma 530-6500 eða 896-8767 ÓGNARALDA ofsaaksturs bif- hjólamanna virðist vera skollin á þetta sumarið og er ástandið þeg- ar orðið það alvarlegt að bifhjóla- samtökin Sniglarnir hafa sent frá sér sérstaka yfirlýsingu þar sem hraðakstur er harmaður og slys af völdum hans. Skemmst er að minnast síðastliðins sumars þar sem um þverbak keyrði ofsaakstur bifhjóla sem voru á allt að 200 km hraða þegar þau voru tekin úr um- ferð. Um helgina hálsbrotnaði bif- hjólamaður eftir ofsaakstur og árekstur á Suðurlandsvegi og fé- lagi hans féll af sínu hjóli. Lög- reglumenn reyndu að stöðva mennina en án árangurs. Aðeins tveimur sólarhringum síðar, á þriðjudagskvöld lenti lögreglan í því að reyna að uppræta mjög al- varlegan ofsaakstur fjölda bif- hjólamanna á Þingvallavegi þar sem ekið var á 174 km hraða. Bif- hjólamennirnir voru á austurleið en lögreglan hugðist stöðva þá við afleggjarann að Skálafelli og kom lögreglubíl fyrir með blikkandi ljós. Tæplega helmingur hópsins, um tíu bifhjólamenn, ók hins vegar framhjá lögreglumönnunum án þess að hlýða fyrirmælum en hinn hluti hópsins sneri við og hélt í áttina að höfuðborginni. Ekki kom til eftirfarar en unnið er að rann- sókn málsins. Segir lögreglan ekki útilokað að ökufantarnir náist. Lögreglan telur kaldhæðnislegt en jafnframt átakanlegt að hugsa til þess að á þessum hluta Þing- vallavegar lét bifhjólamaður lífið í slysi fyrir fáeinum árum og stend- ur kross í minningu hans nærri af- leggjaranum að Skálafelli. Ofsaakstur bifhjóla keyrir um þverbak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.