Morgunblaðið - 28.06.2007, Side 11

Morgunblaðið - 28.06.2007, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2007 11 FRÉTTIR iðunn tískuverslun Laugavegi, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 ÚTSALA ÚTSALA 30% AFSLÁTTUR ÚTSALAN ER HAFIN 40% - 80% AFSLÁTTUR Suðurlandsbraut 50, (bláu húsunum við Fákafen). Endilega kíktu inn á www.gala.is Opið 11-18 virka daga • 11-16 laugardaga. Sími: 588 9925 Kringlunni - sími 568 1822 www.polarnopyret.se Útsalan er hafin Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Útsala KRINGLUNNI - S ími : 568 9955 hönnunarvörur OPIÐ TIL 9 Gjafir Karafla + 2 glösverð kr. 3.995.- Líttu á www.tk.is Laugavegi 25 sími 533 5500 ÚTSALA Sumartilboð 20% afsláttur Laugavegi 51, sími 552 2201 HÆSTIRÉTTUR hefur úrskurðað karlmann til að sæta gæsluvarðhaldi allt til föstudagsins 3. ágúst nk. en hann reyndi að ræna 10-11-verslun í Kópavogi nýverið, vopnaður hníf. Hæstiréttur sneri við úrskurði Hér- aðsdóms Reykjavíkur sem taldi ekki nauðsynlegt að halda manninum í varðhaldi þar sem játning liggur fyr- ir. Aðfaranótt fimmtudagsins 21. júní sl. kom maðurinn inn í verslunina og ógnaði starfsstúlku með hnífi. Hann reyndi að opna peningaskáp sem staðsettur er inni á skrifstofu versl- unarinnar en án árangurs. Þegar við- vörunarbjalla fór í gang hljóp mað- urinn út um bakdyr verslunarinnar, og hafði því ekkert upp úr krafsinu. Afgreiðslustúlkan gat gefið lög- reglu greinargóða lýsingu á mann- inum sem hún taldi vera fyrrverandi starfsmann í versluninni. Í kjölfar þess að stjórnendur verslunarinnar skoðuðu myndbandsupptökur af ráninu beindist grunur að manninum sem var handtekinn daginn eftir rán- ið. Sá játaði brot sitt skýlaust. Fjölskyldunni ógnað Maðurinn bar við að hann skuldi handrukkurum fjármuni – fjölskyldu hans hafi verið hótað líkamsmeiðing- um – og því hafi hann gripið til þess örþrifaráðs að ræna verslunina. Þrátt fyrir að maðurinn eigi að baki tvo refsidóma fyrir þjófnað, hafi með atferli sínu rofið skilorð á þrett- án mánaða dómi og ógnað afgreiðslu- stúlku með stórhættulegu vopni taldi Héraðsdómur Reykjavíkur ekki nauðsynlegt að maðurinn sætti gæsluvarðhaldi áfram. Því var Hæstiréttur ósammála og mun hann sitja inni með tilliti til almannahags- muna. Með handrukkara á hælunum SIGURRÓS Þor- grímsdóttir var kjörin forseti bæjarstjórnar Kópavogs á fundi bæjarstjórn- arinnar á mánu- dag. Hún tekur við af Ármanni Kr. Ólafssyni, sem tók sæti á Alþingi eftir ný- liðnar alþingiskosningar, og óskaði ekki eftir endurkjöri. Sigurrós er bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Sigurrós kjörin forseti bæjarstjórnar Sigurrós Þorgrímsdóttir LITHÁINN sem slasaðist alvarlega í hópslagsmálunum í Breiðholti að- faranótt sunnudags hefur verið út- skrifaður af gjörgæsludeild Land- spítalans í Fossvogi. Að sögn vakthafandi læknis er maðurinn á batavegi en honum hafði áður verið haldið í öndunarvél. Maðurinn er á fertugsaldri og hafði verið barinn í höfuðið með barefli með þeim afleið- ingum að hann höfuðkúpubrotnaði. Útskrifaður af gjörgæsludeild Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.