Morgunblaðið - 23.07.2007, Side 34

Morgunblaðið - 23.07.2007, Side 34
34 MÁNUDAGUR 23. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand NÚ ÆTLA ÉG AÐ VERA MEÐ EFTIRHERMUR! EINHVERJAR ÓSKIR? AF HVERJU LEYFI ÉG ÁHORFENDUM AÐ TAKA ÞÁTT? LEIKTU KÖTT SEM DETTUR AF GRIND- VERKI JÁ... OG SÍÐAN SKALTU LEIKA ÞAÐ ÞEGAR ÞÚ LENDIR Á HAUSNUM OG MEIÐIR ÞIG VEISTU HVERJU ÉG HEF TEKIÐ EFTIR? HVAÐ MEÐ ÞAÐ? ÞAÐ SANNAR AÐ ÞÚ ELSKAR EKKI DÝR ÞAÐ SÝNIR LÍKA AÐ HÚN ER VOND MANN- ESKJA ÉG HEF TEKIÐ EFTIR ÞVÍ AÐ ÞÚ KLAPPAR ALDREI HUN- DUM ÞEGAR ÞÚ GENGUR FRAMHJÁ ÞEIM MAMMA! MAMMA! HVAÐ ER AÐ ELSKAN? VEX FÓLK ÚR FRJÓ- KORNUM? FRJÓKORNUM? VAKTIR ÞÚ MIG KLUKKAN TVÖ UM NÓTTINA TIL ÞESS AÐ SPYRJA MIG AÐ ÞESSU? ER EITTHVAÐ AÐ ÞÉR? AF HVERJU ERTU EKKI SOFANDI? FARÐU AÐ SOFA! HÚN SVARAÐI MÉR EKKI. HÚN VEIT ÞAÐ EKKI ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ ÞAÐ VÆRI SATT KONUNGURINN VILL HVETJA ALLA ÞEGNA SÍNA TIL ÞESS AÐ SPARA REGLULEGA ÞESS VEGNA VERÐIÐ ÞIÐ NEYDD TIL ÞESS AÐ SETJA 10% AF TEKJUM YKKAR Í BANKANN HVAÐA BANKA? BANKAKONUNG- SINS VARÚÐ! HUNDUR! ÞÚ HEFUR VERIÐ VARAÐUR VIÐ. LÖGMANNSSTOFA FRIÐFINNS KRAKKARNIR ERU BÚNIR AÐ VERA AÐ RÍFAST ÓVENJU MIKIÐ UNDANFARIÐ. ÉG VEIT EKKI HVAÐ ER Í GANGI ÞÚ ÆTTIR EKKI AÐ LÁTA ÞAÐ HAFA ÁHRIF Á ÞIG. ÉG LEYFI ÞEIM EKKI AÐ DRAGA MIG NIÐUR Á ÞEIRRA PLAN! PABBI! KALLI ER LEIÐINLEGUR! TALAÐU VIÐ MÖMMU ÞÍNA ALLT Í LAGI ROD... SÉ ÞIG Í HÁDEGINU. BLESS ÉG TRÚI ÞESSU EKKI VIÐ ÆTLUÐUM AÐ EYÐA DEGINUM SAMAN OG ÞÚ ERT AÐ FARA AÐ HITTA MEÐLEIKARA ÞINN! ÞÚ GÆTIR FARIÐ AÐ TAKA MYNDIR HVENÆR SEM ER OG ÉG VERÐ AÐ HUGSA UM FERILINN MINN dagbók|velvakandi Sóðar sem búa í Reykjavík Þann 17. júlí skrifaði Margrét Krist- jánsdóttir, kaupmaður við Lauga- veg, athugasemd sína í bréfi til blaðsins undir fyrirsögninni „Sóða- borgin Reykjavík.“ Margrét er mjög óhress með okkar góða borgar- stjóra, Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, sem hefur gert stórátak í hreinsun Reykjavíkurborgar. Hún sakar borgarstjóra um slæma hreinsun í miðbæ Reykjavíkur. Hvaðan skyldi þetta drasl koma? Er það ekki frá þeim sem henda því í götuna þótt það séu sorpílát fyrir hendi? Það eru nefnilega sóðarnir sem skapa þenn- an vanda. Ég veit ekki annað en borgarstjóri láti hreinsa miðbæinn á hverri nóttu með tækjum og tólum. Það vill svo vel til að ég hef verið að keyra um borgina að kvöldi til og verið í leiðinni að kynna mér þessi mál, hvernig þessu er háttað. Í ferð- um mínum hef ég ekki orðið var við akandi eða gangandi lögreglu á eft- irlitsferð niður Laugaveg sem er ör- yggisatriði og nauðsynlegt í nútíma- legu samfélagi þegar fjöldi útlendinga er á ferð um Reykjavík gangandi þegar ferðatíminn er sem mestur. Frekar hef ég orðið var við fólk við skál, hrópandi, hendandi pitsuleifum og plastílátum hvar sem það stendur. Ferðafólkið verður hrætt sem skiljanlegt er. Það eru Ís- lendingar sjálfir sem verða sér til skammar. Vegna agaleysis sem hrjáir þessa þjóð. Þess vegna þarf að gefa lögreglunni meira vald eins og þekkist víða erlendis. Sektum þá sem verða valdir að því að henda rusli á götur borgarinnar. Það vill oft gleymast í þessari um- ræðu hvað þessi óþrifnaður kostar borgarbúa, hundruð milljóna króna sem við þurfum að standa undir með skatttekjum íbúa. Reykjavíkurborg er hrein og falleg borg sem tekið er eftir enda sýnir það fjölgun ferða- manna ár eftir ár. Þess vegna er ég ekki sammála þér, Margrét Krist- jánsdóttir, að Reykjavíkurborg sé sú sóðalegasta sem um getur. Þarna ferðu með rangt mál. Þú ættir að kynna þér þessi mál áður en þú hendir fram þessum staðhæfingum þínum á okkar góða borgarstjóra, Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson, sem hefur tekið vel til í Reykjavík síðan sjálf- stæðismenn komust til valda. Þess vegna eigum við að standa með lög- reglumönnum sem eru að framfylgja lögum og reglum, þá náum við ár- angri í baráttu við draslara þessa lands. Jóhann Páll Símonarson. Ökuljós illa samstillt ÉG HEF tekið eftir því undanfarið að ökuljós í Reykjavík eru mjög illa samstillt. Ég verð var við það að á allmörgum stöðum í bænum, t.d. á milli Hringbrautar og Bústaðaveg- ar, lenda ökumenn alltaf á rauðu ljósi Ég vil því benda þeim sem hafa með samstillinguna að gera á að at- huga þetta. Ósamstillt ökuljós hljóta að hafa áhrif á bæði umferðarþunga og mengun í okkar litlu borg. Pirraður ökumaður. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is TVÆR kríur görguðu aríur fyrir gangandi vegfarendur á Gróttu, ljósmyndara Morgunblaðsins til ánægju. Morgunblaðið/Frikki Syngjandi á steini FRÉTTIR ÞESSAR ferðakonur voru komnar alla leið kringum hnöttinn á Ránargöt- una. Þrátt fyrir langt flug og þungar töskur bar þó ekki á ferðaþreytu, enda öll skilningarvit vakandi þegar komið er á framandi slóðir. Morgunblaðið/Sverrir Hvar er hótelið okkar?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.