Morgunblaðið - 30.07.2007, Page 28

Morgunblaðið - 30.07.2007, Page 28
28 MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar Dýrahald 2 HRFÍ chihuahua tíkur, 9 vikna til sölu. 2 gullfallegar HRFÍ chihuahua tíkur, 9 vikna til sölu, önnur snögg- hærð. Aðeins á góð heimili. Upplýsingar í síma 864 7786 - 462 7786. Er á Akureyri. Ferðalög Lundaskoðun frá Reykjavík. Í Akurey eru taldir vera 30 þúsund lundar. Frábærar skoðunarferðir sem taka aðeins 1 klst. Brottfarir alla daga kl. 10:30 og 16:30. Sérferðir ehf., sími 892 0099. Heimilistæki Hreinasta snilld. Bylting í húsþrifum, iRobot Roomba SE. Sér um að ryksuga á meðan þú notar tímann í annað. Það ættu allir að eiga eina. Upplýsingar í síma 848 7632. www.roomba.is Hljóðfæri Steinweg píanó. Til sölu píanó, nýlega uppgert, einstakt hljómmikið hljóðfæri. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 849 1813, Ólöf. Húsnæði óskast Húsnæði óskast til leigu frá 1. sept. Ungt par utan af landi óskar eftir að leigja 2-3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði, 220, eða í Garðabæ. Áhugasamir hafi samb. við Elínu eða Odd í síma 452 2624 eftir kl.17:01. Atvinnuhúsnæði Vörulager - skrifstofur. Til leigu skrifstofu- og lageraðstaða á jarðhæð við Dugguvog. Upplýsingar í síma 896 9629. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Einstakt tækifæri! Til sölu nýtt, fullbúið, sérlega vandað og fallegt, 60 fm, heilsárshús á besta stað í Munaðarnesi í Borgarfirði. Ásett verð er 17,9 m. Skipti hugsan- leg. Sjá fleiri myndir og nánari lýs- ingu á heimsbilar.is, raðnr. 103172. Uppl í síma 867 3769 (Hörður) eða hjá Heimsbílum í síma 567 4000. Námskeið PMC silfur- og gullsmíða- námskeið. (Precious Metal Clay frá Mitsubishi Ltd.). Byltingarkennd aðferð - einfalt og skemmtilegt fyrir alla. PMC eru micro-agnir af silfri bætt með bindi- efnum þannig að silfrið er auðmótan- legt og það síðan brennt við hátt hita- stig þannig að aukaefnin brenna upp og eftir verður hreint silfur 999. Grunn- nám er 15 klst. (ein helgi), nemendur vinna 4 skylduverkefni og 2 frjáls (6 módelskartgripi). Kennt er er eftir alþjóðlegu kennslukerfi. Verð 45 þús. kr. Allt efni og áhöld inni- falin - ath. flest stéttarfélög niðurgreiða námið. VISA - EURO. Skráning og upplýsingar á www.listnam.is eða í síma 511 3100 og 695 0495. Til sölu Íslenskur útifáni Stór 100x150 cm. 3.950 kr. Krambúðin, Skólavörðustíg 42, Reykjavík, sími 551 0449. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt 580 7820 Nafnspjöld 580 7820 BannerUp standar Taska fylgir myndrenninga- Flottar bandabuxur í stærðum S,M,L,XL á kr. 1.250. Mjúkar og þægilegar boxer bux- ur í stærðum S,M,L,XL á kr. 1.250. Fínar mittisbuxur í stærðum M,L,XL,XXL á kr. 1.250. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg áðgjöf. www.misty.is. Lokað á laugardögum í sumar. Veiði Eigum til sölu veiðileyfi í Laxá í Dölum 4.-6. og 6.-8. ágúst, 2 stangir. Laxá í Kjós 2.-5. ágúst og 5.-8. ágúst, 1 stöng. Nánari upplýs- ingar veitir Júlíus í síma 892 9263. Vélar & tæki Íbúð eða herbergi óskast á leigu fyrir Íslending sem búsettur er erlendis frá og með næstu mánaðam. Skilvísar greiðslur og reglusemi. Reyklaus. Uppl. í síma 899 7012. Bílar Nissan 350 Z, árg. 2003. Mjög skemmtilegur sportbíll. Ásett verð 3,8 millj. Fæst á 2,9 staðgreitt. 100% lán mögulegt. S. 896 3677. Lexus árg. '03, ek. 64 þús. km. Fal- legur bíll og vel við haldinn. 18" ál- felgur, leður, sóllúga, handfrjáls bún- aður, aftakanlegur krókur. Uppl. í síma 899 1144. Gullmoli til sölu! - lækkað verð! Vegna sérstakra aðstæðna. Til sölu Nissan Patrol GR, árg. '99. 38” dekk, 44” fylgja. Sérútbúinn með Chevrolet 6,5 vél, leður, sóllúgu, GPS og VHF. Verð 890.000! Ólafur, sími 897 4505, tölvupóstur: olafurag@vso.is. Jeppar Land Rover Discovery, TILBOÐ. Til sölu Discovery 12/98. Ekinn 137 þús. Hiti í framrúðum, 2 sóllúgur. Hækkaður á 32". Grind að framan, dráttarkrókur. Ásett 1.200 þús, tilboð 900.000 kr. Upplýsingar: 660 6636. Hópbílar Rútur til sölu. Til sölu tvær rútur á góðu verði, tilbúnar í túrista- eða skólaakstur. 33 og 41 farþega. Símar virka daga: 868 3539, 892 3126 & 487 1157. Ökukennsla Ökukennsla www.okuvis.is - Síminn 663 3456. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. bifhjolaskoli.is Fellihýsi Fellhýsi til sölu. 13 feta Camplite, árg. ‘99, með for- tjaldi, sólarsellu, cd, tv-loft., 2 nýjum geymum, festingum f. 2 kúta, 2 elda- vélum, gasskynjara, ísskáp og dúk í fortjald. Verð 800 þús. S. 869 7816. Mótorhjól Nýtt frá Suður Kóreu - HYOSUNG Hyosung er stærsti mótorhjólafram- leiðandinn í Suður Kóreu. Hefur fram- leitt mótorhjól í yfir 25 ár. Fyrst í sam- starfi við Suzuki, en nú á eigin spýtur. Sjá www.renta.is Hjólhýsi Hjólhýsi til sölu. Niewiadow Enka, pólskt hjólhýsi. Engin útborgun. Yfirtaka á láni upp á u.þ.b. 800.000 kr. 13.000 á mánuði. Fortjald og 25 m kapall fylgir. Uppl. í s. 587 2200 og 898 4500. www.vagnasmiðjan.is Húsbílar Ford Econoline Fleetwood E-350. Mjög rúmgóður, þægilegur og sterk- byggður húsbíll. Lengd 31 fet, árg. ‘94, ek. 87 þ. míl. Svefnpláss f. 6-8, sjálfskiptur, cruise-control o.fl. Ath. skipti, helst á jeppa. Upplýsingar í síma 857 2737. Smáauglýsingar sími 569 1100 ✝ Ingigerður Hild-ur Jóhanna Þor- láksdóttir fæddist á Flateyri hinn 10. október 1945. Hún andaðist á Landspít- ala – háskólasjúkra- húsi í Fossvogi 24. júlí síðastliðinn Hún var skírð fullu nafni Ingigerður Hildur Jóhanna en notaði alltaf nafnið Hildur. Foreldrar hennar voru Þorlákur S. Bernharðsson sjó- maður, f. 2. júlí 1904, d. 27. jan- úar 1991, og Þóra Guðmunds- dóttir ljósmóðir, f. 18. ágúst 1903, d. 6. júlí 1991. Foreldrar Þorláks voru Bernharður Jónsson f. 11. nóvember 1869, d. 10. maí 1934, og kona hans Sigríður Sigurlína Finnsdóttir, f. 15. september 1872, d. 22. nóvember 1968. For- eldrar Þóru voru Guðmundur Einarsson, f. 19. júlí 1873, d. 22. júlí 1964, og Guðrún Magn- úsdóttir, f. 2. júlí 1877, d. 9. maí 1967. Systkini Hildar eru; a) Guð- mundur Bernharð Þorláksson, f. berts eru: 1) Árni Hreiðar, f. 3. mars 1965, maki Sigríður Her- mannsdóttir, f. 1955, og 2) Ró- bert Árni, f. 8. apríl 1969, maki Ingigerður Jónasdóttir, f. 1965, sonur þeirra er Vigfús Hreiðar, f. 3. sept. 2002. Hildur hóf sambúð 1976 með Hafliða Baldurssyni skipstjóra, f. 29.10. 1944. Þau slitu sam- vistum. Dætur þeirra Hildar og Hafliða eru: 3)Halldóra Anna, f. 9. maí 1976, maki Einar Krist- inn Einarsson, f. 1973, dætur þeirra eru Hrafnhildur Brynja, f. 28. júní 1994, og Ásdís Birta, f. 11. maí 1998, og 4) Helena Björg, f. 27. ágúst 1979. Árið 1981 veiktist Hildur al- varlega af sykursýki og hlaut varanlega skaða í kjölfarið. Dvaldist Hildur á ýmsum stofn- um áður en hún fékk inni hjá Sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni. Þar átti hún heimili til dauða- dags. Útför Hildar verður gerð frá Grafarvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13. 15. maí 1931, d. 24. september 1974, b) Hulda Bernharð Þorláksdóttir, f. 25. september 1933, c) Finnur Guðni Bern- harð Þorláksson, f. 20. mars 1935, d) Sigrún Bernharðs Þorláksdóttir, f. 23. júní 1939. e) Ásdís Bernharð Þorláks- dóttir, f. 30. júlí 1942, d. 26. mars 2001. Hildur ólst upp hjá foreldrum sínum á Flateyri og lauk þaðan barnaskólanámi. Hún stundaði nám í Héraðsskól- anum í Reykjanesi við Ísafjarð- ardjúp. Fluttist frá Flateyri með foreldrum sínum 1961 í Hafn- arfjörð. Hildur stundað hin ýmsu störf í gegnum tíðina en einna helst er hægt að greina frá starfi hennar hjá ljós- myndadeild Morgunblaðsins. Hinn 17. júní 1967 giftust Hildur og Róbert Árni Hreið- arsson lögfræðingur, f. 16.5. 1946. Synir þeirra Hildar og Ró- Elsku mamma, þú ert hetjan okk- ar. Þú sem gafst okkur líf en fékkst ekki að njóta þess með okkur eins og skyldi. Í minningunni varstu alltaf svo brosmild og kát í öll þessi ár en jafn- framt svo dugleg og sterk. Við vorum aðeins tveggja og fimm ára gamlar þegar þú veiktist sem varð til þess að þú gast ekki alið okkur upp, og oft höfum við hugleitt hvernig lífið hefði orðið ef þú hefðir ekki veikst. Það var alltaf jafn gaman að koma til þín í Há- túnið, þú varst alltaf svo glöð að sjá okkur, brostir þínu breiðasta og það leyndi sér ekki hversu stolt þú varst af okkur. Ég vissi það þá en ég veit það þó enn betur núna. Við móðurmissi er sárast í tárum að búa. Því þótt líf eitt hann taki mun hjólið samt áfram snúast. Það er verra að gefast upp en að lífinu hlúa. (Höf. ók.) Elsku mamma, að leiðarlokum er komið, margs er að minnast, margs að sakna og sárt að kveðja, en nú vit- um við að þér líður vel og yfir okkur vakir. Þú lifir ávallt í hjarta okkar. Þínar dætur Helena og Halldóra. Mig langar að minnast móður minnar, Hildar Þorláksdóttur, með þessum orðum. Margar línur er hægt er skrifa um þína fallegu sál, elsku mamma mín. Ávallt lífsglöð þrátt fyrir mikið mótlæti og alvarleg veikindi síðustu 26 ár af þínu lífi. Það er eins og sumum sé ætlað að þurfa að berjast meira í gegnum lífið en öðrum. Ljósið í þínu lífi var fjölskylda þín og var hugur þinn ávallt hjá henni þrátt fyrir að þú fengir ekki tækifæri til að búa nálægt henni. Kletturinn í þínu lífi eftir veikindin voru systkini þín, þá helst Hulda syst- ir þín, með sinni fórn- og hjálpsemi. Færi ég þeim öllum kærar þakkir fyr- ir allt saman. Skjól þitt í þínu lífi eftir veikindin, var Sjálfsbjargarheimilið í Hátúni 12, staður þar sem þér leið vel. Ánægja í þínu lífi var tónlistin og hafðir þú ávallt mikla gleði af henni og gaf hún þér mikið. Sérstökum þökkum vil ég koma til starfsfólks á 4. hæð Sjálfsbjargar- heimilisins fyrir góða og hlýja umönn- un um móður mína í gegnum árin. Blessuð sé minning þín. Þinn sonur, Róbert Árni Róbertsson og fjölskylda. Hildur Þorláksdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.