Morgunblaðið - 30.07.2007, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
GRETTIR... ÞAÐ ERU
ENGIN TVÖ SNJÓKORN EINS
VÁ...
JÓN HEFUR HAFT
MIKIÐ AÐ GERA
Í VETUR
Á AÐ FARA
Í SPRAUTU
ROSALEGA
LENTI ÉG Í
MIKLU VESENI
Í SKÓLANUM
HVAÐ
GERÐIST? EKKERT!
ÉG VIL EKKI
TALA UM
ÞAÐ...
HVAÐ MEÐ SÍRENURNAR Í
HÁDEGINU Í DAG?
ÉG
SAGÐIST
EKKI VILJA
TALA UM
ÞAÐ!
ÉG HEYRÐI AÐ ÞAÐ VÆRU EINHVER
ÓSÆTTI MILLI HELGU OG HRÓLFS
VIÐ VILJUM BORGA
Í SITTHVORU LAGI
Æ, NEI!
ÉG ÞOLI EKKI SVONA
FLÖSKUHÁLSA!
KRAKKAR... VIÐ VILJUM
AÐ ÞIÐ LÁTIÐ OKKUR VITA EF
YKKUR VANTAR HJÁLP, EN VIÐ
VILJUM EKKI AÐ ÞIÐ VERÐIÐ
KLÖGUSKJÓÐUR
ÉG BJÓ TIL KERFI TIL AÐ
HJÁLPA YKKUR AÐ VITA
HVENÆR EITTHVAÐ ER
NÓGU ALVARLEGT TIL AÐ
SEGJA OKKUR FRÁ ÞVÍ
AÐ GRETTA SIG ER TIL
DÆMIS FYRSTA STIGS
VANDAMÁL... EN HRINDING
ER KOMIN Á STIG TVÖ
HVERT
ERT ÞÚ AÐ
FARA?
ÞARF ÉG
AÐ LÆRA
ÞETTA LÍKA?
ÉG VERÐ
AÐ FINNA
TED
CHAMBERS
ÁÐUR EN
HANN FER
SÉR AÐ VOÐA
EF HANN VILL
VERA OFURHETJA,
HVAR MUNDI HANN
HALDA SIG?
Á MEÐAN...
ÉG HLÝT AÐ HAFA
VERIÐ BRJÁLAÐUR AÐ
VILJA VERA OFURHETJA...
GERIST
EKKI
AFTUR
dagbók|velvakandi
Útlitsdýrkun
Í nútíMANUM er lögð mikil
áhersla á það að höfða til okkar
lægstu hvata með ýmsum hætti.
Eitt af því sem mér stendur stugg-
ur af er þessi útlitsdýrkun sem
ekkert hefur upp á sig. Þegar mað-
ur hefur lent í þeim hremmingum
sem ég hef lent í á undanförnum
fjórum árum, að vera stórsködduð
af völdum tiltekinnar stéttar
manna og kvenna, þá hvarflar
óneitanlega að manni ýmislegt. Við
erum meðal annars með alls konar
heilsuræktarstöðvar sem er gott út
af fyrir sig, ef það er lögð áhersla
á það að fólk sé hraust með því að
stunda hreyfingu og eðlilegt mat-
aræði. En það er eitthvað óeðlilegt
við það að þessar stöðvar þurfi að
nota viðurstyggð eins og stera og
annan óþverra sem kemur svo fólki
í koll á endanum. Á dögunum sá ég
mjög merkilegan sjónvarpsþátt
sem eingöngu snerist um menn og
konur sem voru yfir 100 kíló að
þyngd og var þetta fólk sýnt í ýms-
um stellingum og fatnaði og líka
kviknakið. Þetta var mælistika á
þá nýju línu sem ég vil leggja
áherslu á, sem er að fólk í hvaða
þyngdarflokki sem er getur verið
heilbrigt og við eigum að horfa
með stolti á þetta fólk sem undir-
strikar gildi fjölbreytileikans. Höf-
um þennan þátt til fyrirmyndar,
njótum þess og hrífumst af öllu
fólki af öllum stærðum og gerðum,
því innra með því geta leynst
dásamlegir hæfileikar sem fara
fyrir lítið ef útlitið á að ráða öllu.
Elskum fitu eins og hvað annað ef
innihald manneskjunnar er ein-
hvers virði.
Jóna Rúna Kvaran.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
VERIÐ var að fegra umhverfið kringum húsnæði Árvakurs á dögunum
með þökulagningu og grasslætti.
Morgunblaðið/G.Rúnar
Þökulagning í Hádegismóum
FRÉTTIR
AÐSTÆÐUR til veiða voru draumi
líkastar um helgina og þessir veiði-
menn kræktu í þrettán laxa á sólar-
hring. Mikill fiskur var í ánni að
þeirra sögn.
Veiðigarparnir standa fyrir neðan
Árbæjarfoss en í gærmorgun stökk
fiskurinn út um alla á. Lengst til
vinstri er Þorsteinn Guðnason, Ingi-
gerður Þórðardóttir, Hanna Birna
Jóhannesdóttir og Ingi Þór Jak-
obsson með hluta afla morgunsins.
Ljósmynd/Hanna Birna Jóhannesdóttir
Mikil veiði í Ytri-Rangá