Morgunblaðið - 27.09.2007, Side 22

Morgunblaðið - 27.09.2007, Side 22
neytendur 22 FIMMTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Bónus Gildir 27. sept. - 30. sept. verð nú verð áður mælie. verð KS fersk lambalæri .............................. 844 1.169 844 kr. kg KS ferskur lambahryggur ...................... 1.049 1.259 1.049 kr. kg KS ferskur lambabógur ......................... 629 719 629 kr. kg KS ferskt lambafillet ............................. 2.398 2.998 2.398 kr. kg Ferskir kjúklingaleggir ........................... 363 484 363 kr. kg Fersk kjúklingalæri ............................... 363 484 363 kr. kg Myllu heimilisbrauð, 375 g ................... 69 98 184 kr. kg Bónus Bayonneskinka úr læri ................ 898 1.098 898 kr. kg Bónus hamborgarhryggur ..................... 898 998 898 kr. kg Frosnir ungnautaborgarar 10x120......... 998 0 832 kr. kg Fjarðarkaup Gildir 27. sept. - 29. sept. verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði ......................... 975 1.198 975 kr. kg Lambahryggur úr kjötborði .................... 1.178 1.398 1.178 kr. kg Súpukjöt úr kjötborði............................ 498 725 498 kr. kg Nautastrimlar úr kjötborði ..................... 1.398 1.595 1.398 kr. kg Ali helgarskinka, soðin ......................... 1.438 1.598 1.438 kr. kg FK Bayonneskinka................................ 998 1.482 998 kr. kg Móa kjúklingabringur ............................ 1.459 2.515 1.459 kr. kg Ferskur ananas.................................... 119 195 119 kr. kg Gular melónur ..................................... 129 169 129 kr. kg Vatnsmelónur ...................................... 129 169 129 kr. kg Hagkaup Gildir 27. sept. - 30. sept. verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri úr kjötborði ......................... 898 1.394 898 kr. kg Svínahnakki úrb., úr kjötborði ............... 899 1.482 899 kr. kg Svínalundir úr kjötborði ........................ 1.898 2.559 1.898 kr. kg Holta ferskum 1/1 kjúklingur ................ 419 699 419 kr. kg Eldfugl. kjúklingastrimlar ...................... 1.284 1.605 1.284 kr. kg Danskur hamborgarhryggur................... 1.499 2.198 1.499 kr. kg Andabringur, franskar ........................... 2.549 3.186 2.549 kr. kg Myllu naanbrauð.................................. 249 297 249 kr. pk. Krónan Gildir 27. sept. - 30. sept. verð nú verð áður mælie. verð Grísahnakki úrbeinaður, sneiðar ............ 998 1.499 998 kr. kg Ali svínakótilettur, hunangsristaðar ........ 1.598 2.137 1.598 kr. kg Kea Londonlamb ................................. 1.221 1.744 1.221 kr. kg Sjóbleikja, flök með hvítlauk ................. 1.278 1.598 1.278 kr. kg MB hnetusmjör, 2 tegundir ................... 179 249 179 kr. stk. Mr. Bagels, 3 tegundir, 595 g................ 199 239 334 kr. kg Myllu normalbrauð, 7 sneiða ................ 99 124 99 kr. pk. Capri Sonne, 5 tegundir, 5 stk. í pakka .. 139 189 139 kr. pk. Krónu salernisrúllur, 2 fyrir 1 ................. 419 419 419 kr. pk. Pepsi Max, 2 ltr.................................... 99 135 49 kr. ltr Nóatún Gildir 27. sept. - 30. sept verð nú verð áður mælie. verð Ungnautahakk..................................... 798 1298 798 kr. kg Lamba rib eye kjötmeistarans ............... 2398 3398 2398 kr. kg Grísahnakki úrbeinaður, brown sugar ..... 998 1798 998 kr. kg Ungnautasirloin ................................... 1798 2719 1798 kr. kg Lamba rib eye, villikryddað ................... 2398 3198 2398 kr. kg Steinbítur m/karríi&banönum............... 998 1398 998 kr. kg Nativa Tea&Water 750 ml, 4 tegundir .... 89 119 119 kr. ltr Brazzi 1 lítri, 5 tegundir......................... 99 124 99 kr. ltr Kristall Sport 0,5ltr, 2 tegundir .............. 99 135 198 kr. ltr Coke, 2 lítrar ....................................... 139 182 69 kr. ltr Samkaup/Úrval Gildir 27. sept. - 30. sept. verð nú verð áður mælie. verð Kjötborð, svínalundir ............................ 1899 2550 1899 kr. kg Borgarnes medisterpylsa ...................... 589 792 589 kr. kg Borgarnes lambabjúgu ......................... 319 433 319 kr. kg Matfugl kjúklingur, ferskur..................... 489 699 489 kr. kg Coca Cola, 1 lítri .................................. 89 157 89 kr. ltr Egils appelsín...................................... 89 148 89 kr. ltr Myllu möndlukaka ............................... 279 366 279 kr. stk. Góu rúsínur ljósar, 500 gr ..................... 159 359 159 kr. stk. Ananas, ferskur ................................... 149 217 149 kr. stk. Kiwi .................................................... 199 227 199 kr. kg Þín verslun Gildir 27. sept. - 1. okt. verð nú verð áður mælie. verð Pepsi Max, 1 ltr.................................... 89 153 153 kr. ltr Appelsín, 1 ltr...................................... 89 155 155 kr. kg Canderel strásæta, 90 gr. ..................... 379 520 4211 kr. kg Campells Aspassúpa, 295 gr. ............... 129 145 437 kr. kg Gevalia rauður, 500 gr.......................... 349 389 698 kr. kg Chocolate Cookies, 225 gr. .................. 189 249 840 kr. kg BKI kaffi, 500 gr. ................................. 339 356 678 kr. kg Ota haframjöl, 500 gr........................... 129 169 258 kr. kg Ota haframjöl epla/kanil, 288 gr. .......... 219 265 760 kr. kg Ota haframjöl, bláberja, 280 gr. ............ 219 298 782 kr. kg helgartilboð Kjötmeti og gosdrykkir í úrvali Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Það var einu sinni auðveltað fljúga til næstu borg-ar. Frá Reykjavík tilLondon eða frá Reykja- vík til Kaupmannahafnar. Þetta var um það leyti sem Flugleiðir heitnar höfðu sérleyfi á leiðunum og það er ekki lengra síðan en í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar. Þá var ekki um neitt að velja, Flugleiðir voru það, heillin. Síðan hefur lífið orðið töluvert flóknara fyrir meðal-Íslendinginn sem hefur nú um að minnsta kosti þrjú flugfélög um að velja til þess að komast á fyrrnefnda áfanga- staði auk fjölda annarra, svo ekki sé talað um tengiflugin sem gefa möguleika á að fara hvert á land sem er í heiminum, jafnvel á ein- um sólarhring! En slakaðu aðeins á … Lífið er nefnilega ekki alveg eins einfalt og í gamla daga þegar Flugleiðir voru einar á íslenska flugmarkaðnum og þeir sem vildu komast til og frá landinu höfðu ekkert val. Þegar fólk hefur ekkert val þá þarf það ekki að kynna sér málin af neinu viti, hvað þá að taka neinar ákvarðanir. Takmarkaða valið eða það eina sér um það. Svo með auknum valmöguleikum þarf aukna fræðslu og betri undir- búning. Hér eru nokkrir punktar um hvað nauðsynlegt er að hafa í huga þegar pantaðir eru flugmiðar og farið er um flugvelli. 1. Rafrænn farseðill Ef þú bókar á Netinu er farseðillinn yfirleitt rafrænn. Prentaðu út farseðilinn og hafðu hann ávallt meðferðis og uppi við á flugvöllum þannig að þú getir framvísað honum ef með þarf ásamt vegabréfinu. Það er það sem þú hefur í höndunum og getur vísað til, þar eru öll númer og til- vísanir. 2. Ferðaskrifstofa eða vefsíða Skrifaðu hjá þér nafn ferðaskrif- stofunnar eða vefsíðunnar sem þú pantaðir farseðilinn á, heim- ilisfang, síma og netfang. Ef þú hefur verið í sérstaklega í sam- bandi við starfsmann ferðaskrif- stofunnar eða vefsíðunnar þá skrif- aðu nafn hans hjá þér og síma. Hafðu þessi gögn hjá öðrum ferða- gögnum þannig að þau séu að- gengileg á flugvellinum ef á þarf að halda og þú þarft að hafa sam- band í neyð. 5 leiðarljós um farmiða og flugvelli Morgunblaðið/Golli Innritun Það er mjög mikilvægt að kanna við brottför frá Íslandi/eða áfangastað erlendis að hvort hægt sé að gefa út brottfararspjald fyrir bæði flugin. Morgunblaðið/Emilía Taskan Vökvi í handfarangri getur leitt til frekari leitar af öryggisástæðum. Morgunblaðið/Jim Smart Miðinn Prentaðu út farseðilinn og hafðu uppi við við komuna á flugvöllinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.