Morgunblaðið - 07.10.2007, Síða 33

Morgunblaðið - 07.10.2007, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 33 athafnalíf. Vöxtum var haldið lágum fyrir óseðjandi lántaka. Fjár- málastofnanir þjónuðu útvöldum at- vinnuvegum.6 Með Viðreisn 1959 var slitinn strengur hafta og millifærslna. Tímabilið 1960-83 einkenndist af við- leitni til aðlögunar að kapítalisma, ritaði Magnús. Með inngöngu í EFTA 1970 og fríverslunarsamningi við Efnahagsbandalag Evrópu var í áföngum horfið frá verndarstefnu. Staða landbúnaðar og sjávarútvegs hélst þó sterk áratugina 1960-80 þó skilyrði væru ólík. Sjávarútvegur bar uppi hagvöxt en landbúnaður dafnaði í „vernduðu umhverfi í skjóli ríkisvalds og sjóðakerfa“. Kjölfestan var aukinn sjávarafli. Útfærslur landhelginnar 1972 og 1975 voru grundvöllur hagvaxtar. Þegar allt lék í lyndi og tekjur þjóðarinnar jukust ár frá ári þótti flokkslínur. Þingmenn slógu skjald- borg um landbúnað: Ísland farsældafrón í anda gamla þjóðveld- isins. Bændasamfélagið deildi og drottnaði.5 Og svo kom kreppan og hún varð landsmönnum þung í skauti. Í grein um efnahagsþróun á Ís- landi segir Magnús S. Magnússon að íslenskt efnahagslíf hafi borið með sér „augljós einkenni stöðnunar“ á árunum 1930-60 ef frá eru talin her- námsárin, Marshallaðstoð og fram- kvæmdir á Miðnesheiði. Magnús skiptir tímabilinu í þrennt: kreppan 1930-40 þegar verndartollar og gjaldeyrishöft settu mark sitt á allt þjóðlíf. Stríðsáraþenslan 1940-48 er annað tímabilið. Með „blessuðu stríðinu“ kom góðærið og Kaninn. Hágengi og handafl einkenndu árin 1948-1960. Marshall-aðstoð 1948-52 og herinn 1953-55 örvuðu íslenskt ekki brýn nauðsyn á sérstökum að- haldsaðgerðum við stjórn efnahags- mála. Þetta var sérstaklega áber- andi mestan hluta 7. og 8. áratugarins en undir lokin tóku veik- leikar við stjórnun efnahagsmála að koma betur í ljós.7 Á annað hundrað verkfræð- ingar við upphaf Viðreisnar Íslenskt atvinnulíf markaðist af sókn sjávarútvegs. Hann var upphaf og endir hagvaxtar. Ísland var ver- stöð, þjóðin sótti verðmætin í fang Ægis. Við upphaf Viðreisnar 1960 voru á annað hundrað verkfræð- ingar í landinu. Tækniþekking og verkkunnátta landsmanna var lítt þroskuð. Sjávarútvegur sem slíkur krafðist ekki menntunar með sama hætti og iðnaður Evrópuþjóða. Menn sóttu sjóinn og fiskuðu af guðs náð. Aflaklær voru þjóðhetjur. At- Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Síldarævintýrið Í lok sjöunda áratugsins hvarf síldin, kreppa skall á eyjunni köldu og þúsundir flúðu land. Ísland tók að feta sig inn á braut iðnvæðingar. Búrfell vígt Mikil hátíðarhöld vöru í Þjórsárdal þegar Búrfell var vígt á vordögum 1970. Jóhannes Nordal í ræðustól. Alúminíum og til tunglsins Þegar fyrsta álið var brætt í Straumsvík stóð Neil Armstrong á tunglinu og mælti hin fleygu orð: Lítið skref fyrir mann en risastökk fyrir mann- kyn Hafnargerð Allt var stórt í sniðum í Straumi og þar var stærsta höfn lands- ins sem gat tekið 50 þúsund tonna skip.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.