Morgunblaðið - 07.10.2007, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 07.10.2007, Qupperneq 57
samstarfsháskólanna. Á þessum fyrstu vikum haustannarinnar hefur verið gríðarmikil eftirspurn eftir þjónustu félagsins þar sem fjöldi frumkvöðla hefur leitað til Innovit og viðbrögðin farið langt fram úr von- um. Gefið hefur verið út tímarit um ný- sköpun- og frumkvöðlastarfsemi, kynningar haldnar í kennslu- stundum, félagið kynnt á göngum há- skólanna, tugum frumkvöðla veitt ráðgjöf og hinn 10. október stendur Innovit fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um frumkvöðlastarfsemi og stofnun fyrirtækja. Af því tilefni verður ein- um helsta sérfræðingi heimsins á þessu sviði boðið til landsins, Ken- neth P. Morse raðfrumkvöðli og framkvæmdastjóra frumkvöðlaset- urs MIT-háskóla í Boston. Hver er sérstaðan? Sérstaða Innovit liggur fyrst og fremst í sérhæfðri þjónustu og stuðningi við frumkvöðla úr íslensku háskólaumhverfi sem eru á byrj- unarstigum þess að stofna ný þekk- ingarfyrirtæki. Auk þess er enginn aðili á Íslandi sem sérhæfir sig sér- staklega í að styðja við þekkingarfyr- irtæki á allra fyrstu stigum, sem þó búa yfir miklum vaxtar- og útrás- armöguleikum í framtíðinni. Eins og ítrekað hefur komið fram í al- þjóðlegri samanburðarrannsókn á frumkvöðlastarfsemi Íslendinga (Global Entrepreneurship Monitor) er frumkvöðlastarfsemi með mesta móti á Íslandi. Hlutfall frumkvöðla- starfsemi háskólamenntaðra Íslend- inga er hins vegar með minnsta móti, og telja þeir einungis um þriðjung frumkvöðla. Til samanburðar er þetta hlutfall yfir 60% í Bandaríkj- unum, Bretlandi og á Norðurlönd- unum. Markmiðið með stofnun Inn- ovit er að hækka þetta hlutfall svo um munar og leggja okkar af mörk- um til að byggja upp hátækni- og þekkingarþjóðfélag í fremstu röð. » Innovit var stofnaðnú á haustdögum í sinni endanlegu mynd og með stofnun félagsins eru kraftar einkaframtaksins nýttir á nýjum vettvangi á Íslandi. Höfundar eru stofnendur Innovit. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 57 Frábær staðsetning á þessari 87 fm 2-3ja herberja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Íbúðin er björt og mjög snyrtileg. Baðherbergið er með flísum og hvítri innréttingu. Úr stofu er útgengt á sérstaklega skjólgóðan sólpall sem fylgir íbúðinni. Þessa borgar sig að skoða strax Vesturbrún 14 - 104 Reykjavík Ágúst R. Pétursson Sölufulltrúi agust@domus.is s. 664 6025/440 6025 Sölusýning í dag milli kl. 15-15:30 VERÐ 25,9 M. Falleg 82 fm 4ra herbergja íbúð að Njálsgötu. Tvær stofur, endur- nýjað eldhús, parket á gólfum í stofu og holi, flísar á baðherbergi og dúkur í eldhúsi og herbergjum. Sameign tekin í gegn og hús ný- málað. Mjög sjarmerandi íbúð með mikinn karakter, verður að skoða. Njálsgata 80 - 101 Reykjavík Ágúst R. Pétursson Sölufulltrúi agust@domus.is s. 664 6025/440 6025 Sölusýning í dag milli kl. 14 - 14:30 Gullfalleg nýstandsett 94,4 fm. 3ja herb. íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Tvö rúmgóð herbergi með parket á gólfi. Eldhúsið er opið inn í stofu með nýrri fallegri háglans innréttingu. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgir. Frábær eign sem vert er að skoða Grettisgata - 101 Reykjavík Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/440 6013 Ný uppgerð og glæsileg eign VERÐ 29,9 M. Björt og rúmgóð 2ja herbergja 51,9 fm. íbúð ásamt stæði í bíla- geymslu samtals 78,6 fm innangengt er í stigagang frá bílageymslu. Útgengt er út á svalir í suður frá stofu. Sameign mjög snyrtileg. Stigahús nýlega tekið í gegn. Tilvalin fyrstu kaup. Rekagrandi - 107 Reykjavík Elsa Björg Þórólfsdóttir Viðskiptastjóri elsa@domus.is s. 664 6013/440 6013 Bókaðu skoðun VERÐ 19,9 M. Glæsileg 4ra herbergja 128,5 fm endaíbúð á efstu hæð með stór- kostlegu útsýni í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Eikar- innréttingar, parket og flísar á gólfum. Stutt í skóla og leikskóla. Álfkonuhvarf - 203 Kópavogi Halldór Jensson Viðskiptastjóri halldor@domus.is s. 840 2100/440 6014 Frábært útsýni VERÐ 25,9 M. Opið hús sunnudaginn 7. okt. milli klukkan 15 og 16 í tveimur glæsilegum íbúðum að Strandvegi 23 Stórglæsileg 3ja herbergja, 128 fm, íbúð á efstu hæð með gluggum á þrjár hliðar og frá- bæru útsýni við Strandveginn. Hvert smáatriði í þessari íbúð er útfært af natni og útsjónar- semi. Allt tréverk í íbúð er sér smíðað og úr hnotu, innihurðir eru með aukinni hæð og gegnheil hnota er á gólfum að mestu. Íbúðin einkennist af opnum og björtum rýmum. Mjög ríkuleg innfelld og óbein lýsing í stofu þar sem gluggasetningin er sérlega falleg og loft- hæðin nær mest 5 metrum. Innréttingar í eldhúsi og baðherbergi eru vel útfærðar þar sem granít er á borðum og vönduð Miele tæki í eldhúsi. Víðsýnt er og fallegt útsýni til Bessa- staða og Borgarinnar. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir. Verð 58,9 milljónir. Falleg og björt íbúð sjávarmegin við Strandveginn í Sjálandshverfinu. Íbúðin er 104 fm og vel skipulögð með stórri stofu og eldhúsi í sameiginlegu rými, tveimur góðum svefnher- bergjum, vel búnu baðherbergi og þvottaherbergi í íbúð. Allar innréttingar eru úr eik og þá eru flísar og eikarparket á gólfi. Fallegt útsýni til sjávar. Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir ásamt stórum svölum með timburpalli. Verð 37,9 milljónir. Allar frekari upplýsingar veitir Albert Björn Lúðvígsson sölumaður í síma 617-1818. Íbúð 402 Íbúð 203 Guðrún Árnadóttir lögg. fasteignasali
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.