Morgunblaðið - 07.10.2007, Page 78
78 SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HVERSU LANGT
MYNDIRU GANGA
FYRIR BESTA
VIN ÞINN?
eeee
- A.M.G., SÉÐ OG HEYRT
eeee
- Ó.H.T., RÁS 2
55.000 GESTIR
Halloween kl. 5:30 - 8 - 10:25 B.i. 16 ára
Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS
Shoot’em Up kl. 8 - 10 B.i. 16 ára
Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 1:30 - 4 - 6
Hairspray kl. 3:10 - 5:30 - 8
Knocked Up kl. 10:20 B.i. 14 ára
Brettin Upp m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30
The Simpsons m/ísl. tali kl. 1:30 (Sýðustu sýn.) 300 kr.
The Simpsons m/ensku tali kl. 1:30 (Sýðustu sýn.) 300 kr.
Halloween kl. 8 - 10:10 (Kraftsýning) B.i. 16 ára
SuperBad kl. 6 - 8 B.i. 12 ára
Chuck and Larry kl. 6 - 10:10 B.i. 12 ára
Hákarlabeita m/ísl. tali kl.4 (450 kr.)
Brettin upp m/ísl. tali kl.4 (450 kr.)
Sími 564 0000Sími 462 3500
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
Sími 551 9000
The 11th Hour kl. 4 - 6 - 8 - 10:20
Veðramót kl. 8 B.i. 14 ára
SAGAN SEM MÁTTI EKKI SEGJA
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Dagskrá og miðasala á
WWW.RIFF.IS
Frá gaurnum sem færði okkur The 40
Year Old Virgin og Knocked Up
Ver
ð aðeins
600 kr.
eeee
- S.V., MBL
eeee
- R.H., FBL
eeee
- E.E., DV
eeee
- S.G., Rás 2
Vinsælasta kvikmyndin á íslandi í dag
“Skylduáhorf fyrir alla unglinga”
- Dóri DNA, DV
„Sprenghlægileg...“
Jóhannes Árnason, Monitor.
90 af 100
- J.I.S., FILM.IS
Dómsdagur djöfulsins!
Frá meistara Rob Zombie kemur ein
svakalegasta mynd ársins!
Sló í gegn í
Bandaríkjunum
og fór beint á
toppinn
Missið ekki af þessari mögnuðu hryllingsmynd!
Stranglega bönnuð innan 16 ára
“Ferskur og fyndinn smellur”
- T.S.K., Blaðið
- H.J., MBL
eeee
- R.V.E., FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
Leonardo DiCaprio
kynnir
The 11th Hour
Það er okkar kynslóð sem fær að breyta heiminum.....
að eilífu
Heimildarmynd um vaxandi umhverfisvandamál og hvernig
mögulegt er að leysa þau á skynsamlegann máta.
Ver
ð aðeins
300 kr.
Hasar og adrenalín flæði
frá upphafi til enda
eee
„Skotheld skemmtun“
- T.S.K., Blaðið
eee
- J.I.S., Film.is
TITILPERSÓNURNAR í nýjustu
teiknimynd Frakkans Michel Ocelot
eru hvor af sínum kynþætti. Azur er
hvítur, móðurlaus drengur, sem er
gætt af arabakonunni Jenane, móður
Asmars. Þeir alast upp eins og bræð-
ur á bernskuárunum, síðan skilur
leiðir, Azur gengur menntaveginn en
þegar hann snýr til baka, eru mæðg-
inin horfin.
Jenane sagði drengjunum ævintýri
frá Afríku, þar sem prinsessan Fairy
Djinn kom mikið við sögu og ákveður
Azur að hafa uppi á þessari dularfullu
persónu. Hann heldur suður á bóginn
og finnur að lokum Jenane og Asmar,
sem eru í sömu erindagjörðum í Afr-
íku. Þeir vinirnir verða keppinautar
og beita öllum brögðum til að verða á
undan hinum í prinsessuleitinni.
Margir kannast við myndirnar af
Kirikou litla, teiknimyndir sem voru
sýndar hér í bíó við talsverðar vin-
sældir. Þær eru einnig hugarfóstur
Ocelots og má sjá með þeim nokkurn
efnislegan skyldleika. Mun meira er
lagt í Azur & Asmar og boðskap-
urinn, vinátta og jafnræði með ólíkum
kynþáttum, er mikilvægur, ekki síst á
því markaðssvæði sem myndinni er
ætlað. Mikil litagleði ríkir og falleg
tónlistin er samofin úr hljómum
hinna ólíku heima.
Ævintýri frá Afríku
RIFF: 2007: Tjarnarbíó, Há-
skólabíó, Regnboginn
Teiknimynd. Leikstjóri: Michel Ocelot.
Raddir: Cyril Mourali, Karim M’Ribah, Hi-
am Abbass, Patrick Timsit, ofl. 98 mín.
Spánn/Ítalía/Belgía. 2007.
Azur & Asmar
Sæbjörn Valdimarsson
JARÐGANGABORANIR og gamla
púkó íslenska glíman – það eru sko
ekki smá myndefni sem eru römmuð
af í Bræðrabyltu. Hvert er svo við-
fangsefnið? Leynilegt ástarsamband
karla í afskekktri sveit. Hljómar
eins og Brokeback Mountain en er
alveg yndisleg íslensk stuttmynd
þar sem glíman er hafin upp í dans
fyrir þann sem er á biðilsbuxunum.
Hér er myndin látin tala. Kvik-
myndatökuliðið fangar víðernið og
innilokunarkenndina, bælinguna og
frelsið. Hefur manni líka ekki alltaf
fundist eitthvað hómóerótískt við
glímu, hvort sem er? Einhvers stað-
ar talaði Grímur Hákonarson leik-
stjóri um að glíman væri ,,tákngerv-
ing íslenskrar karlmennsku“. Ég
man að á mínum unglingsárum þótti
þetta frekar svona hommalegt í nei-
kvæðri merkingu! Gott þegar reynt
er að lesa hlutina á fleiri en einn veg.
Efnislega hreinlega flæðir yfir
mann gamla góða íslenska sveita-
þunglyndið. Allir með lopahúfu og
mamma gamla bíður farlama eftir
plássi á elliheimilinu. Síðan er stefn-
an einfaldlega tekin suður, eða
hvað? Húmorinn og ástin sem skín í
gegn lyftir manni upp úr drung-
anum því Grímur Hákonarson ber
greinilega virðingu fyrir viðfangs-
efninu.
Bræðrabylta Íslenska glíman er þar í aðalhlutverki.
Anna Sveinbjarnardóttir
Lopapeysu - ást
RIFF: 2007: Tjarnarbíó,
Regnboginn, Háskólabíó
Leikstjóri: Grímur Hákonarson. Aðalleik-
arar: Halldór Gylfsson, Björn Ingi Hilm-
arsson. 21 mín. Ísland. 2007.
Bræðrabylta Sýnd í Regnboganum 7. október.
Kvikmyndahátíð í Reykjavík