Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 78

Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 78
78 SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ SÍÐUSTU SÝNINGAR HVERSU LANGT MYNDIRU GANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN? eeee - A.M.G., SÉÐ OG HEYRT eeee - Ó.H.T., RÁS 2 55.000 GESTIR Halloween kl. 5:30 - 8 - 10:25 B.i. 16 ára Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Superbad kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Shoot’em Up kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 1:30 - 4 - 6 Hairspray kl. 3:10 - 5:30 - 8 Knocked Up kl. 10:20 B.i. 14 ára Brettin Upp m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 The Simpsons m/ísl. tali kl. 1:30 (Sýðustu sýn.) 300 kr. The Simpsons m/ensku tali kl. 1:30 (Sýðustu sýn.) 300 kr. Halloween kl. 8 - 10:10 (Kraftsýning) B.i. 16 ára SuperBad kl. 6 - 8 B.i. 12 ára Chuck and Larry kl. 6 - 10:10 B.i. 12 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl.4 (450 kr.) Brettin upp m/ísl. tali kl.4 (450 kr.) Sími 564 0000Sími 462 3500 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Sími 551 9000 The 11th Hour kl. 4 - 6 - 8 - 10:20 Veðramót kl. 8 B.i. 14 ára SAGAN SEM MÁTTI EKKI SEGJA - Kauptu bíómiðann á netinu - Dagskrá og miðasala á WWW.RIFF.IS Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up Ver ð aðeins 600 kr. eeee - S.V., MBL eeee - R.H., FBL eeee - E.E., DV eeee - S.G., Rás 2 Vinsælasta kvikmyndin á íslandi í dag “Skylduáhorf fyrir alla unglinga” - Dóri DNA, DV „Sprenghlægileg...“ Jóhannes Árnason, Monitor. 90 af 100 - J.I.S., FILM.IS Dómsdagur djöfulsins! Frá meistara Rob Zombie kemur ein svakalegasta mynd ársins! Sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn Missið ekki af þessari mögnuðu hryllingsmynd! Stranglega bönnuð innan 16 ára “Ferskur og fyndinn smellur” - T.S.K., Blaðið - H.J., MBL eeee - R.V.E., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Leonardo DiCaprio kynnir The 11th Hour Það er okkar kynslóð sem fær að breyta heiminum..... að eilífu Heimildarmynd um vaxandi umhverfisvandamál og hvernig mögulegt er að leysa þau á skynsamlegann máta. Ver ð aðeins 300 kr. Hasar og adrenalín flæði frá upphafi til enda eee „Skotheld skemmtun“ - T.S.K., Blaðið eee - J.I.S., Film.is TITILPERSÓNURNAR í nýjustu teiknimynd Frakkans Michel Ocelot eru hvor af sínum kynþætti. Azur er hvítur, móðurlaus drengur, sem er gætt af arabakonunni Jenane, móður Asmars. Þeir alast upp eins og bræð- ur á bernskuárunum, síðan skilur leiðir, Azur gengur menntaveginn en þegar hann snýr til baka, eru mæðg- inin horfin. Jenane sagði drengjunum ævintýri frá Afríku, þar sem prinsessan Fairy Djinn kom mikið við sögu og ákveður Azur að hafa uppi á þessari dularfullu persónu. Hann heldur suður á bóginn og finnur að lokum Jenane og Asmar, sem eru í sömu erindagjörðum í Afr- íku. Þeir vinirnir verða keppinautar og beita öllum brögðum til að verða á undan hinum í prinsessuleitinni. Margir kannast við myndirnar af Kirikou litla, teiknimyndir sem voru sýndar hér í bíó við talsverðar vin- sældir. Þær eru einnig hugarfóstur Ocelots og má sjá með þeim nokkurn efnislegan skyldleika. Mun meira er lagt í Azur & Asmar og boðskap- urinn, vinátta og jafnræði með ólíkum kynþáttum, er mikilvægur, ekki síst á því markaðssvæði sem myndinni er ætlað. Mikil litagleði ríkir og falleg tónlistin er samofin úr hljómum hinna ólíku heima. Ævintýri frá Afríku RIFF: 2007: Tjarnarbíó, Há- skólabíó, Regnboginn Teiknimynd. Leikstjóri: Michel Ocelot. Raddir: Cyril Mourali, Karim M’Ribah, Hi- am Abbass, Patrick Timsit, ofl. 98 mín. Spánn/Ítalía/Belgía. 2007. Azur & Asmar  Sæbjörn Valdimarsson JARÐGANGABORANIR og gamla púkó íslenska glíman – það eru sko ekki smá myndefni sem eru römmuð af í Bræðrabyltu. Hvert er svo við- fangsefnið? Leynilegt ástarsamband karla í afskekktri sveit. Hljómar eins og Brokeback Mountain en er alveg yndisleg íslensk stuttmynd þar sem glíman er hafin upp í dans fyrir þann sem er á biðilsbuxunum. Hér er myndin látin tala. Kvik- myndatökuliðið fangar víðernið og innilokunarkenndina, bælinguna og frelsið. Hefur manni líka ekki alltaf fundist eitthvað hómóerótískt við glímu, hvort sem er? Einhvers stað- ar talaði Grímur Hákonarson leik- stjóri um að glíman væri ,,tákngerv- ing íslenskrar karlmennsku“. Ég man að á mínum unglingsárum þótti þetta frekar svona hommalegt í nei- kvæðri merkingu! Gott þegar reynt er að lesa hlutina á fleiri en einn veg. Efnislega hreinlega flæðir yfir mann gamla góða íslenska sveita- þunglyndið. Allir með lopahúfu og mamma gamla bíður farlama eftir plássi á elliheimilinu. Síðan er stefn- an einfaldlega tekin suður, eða hvað? Húmorinn og ástin sem skín í gegn lyftir manni upp úr drung- anum því Grímur Hákonarson ber greinilega virðingu fyrir viðfangs- efninu. Bræðrabylta Íslenska glíman er þar í aðalhlutverki. Anna Sveinbjarnardóttir Lopapeysu - ást RIFF: 2007: Tjarnarbíó, Regnboginn, Háskólabíó Leikstjóri: Grímur Hákonarson. Aðalleik- arar: Halldór Gylfsson, Björn Ingi Hilm- arsson. 21 mín. Ísland. 2007. Bræðrabylta  Sýnd í Regnboganum 7. október. Kvikmyndahátíð í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.