Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 79
14:00 | Tjarnarbíó
Azur og Asmar
Norræna húsið
Stelpur rokka! Girls Rock!
16:00 | Tjarnarbíó
Azur og Asmar
Regnboginn
Tímabundið frelsi
Temporary Release
Himinbrún
The Edge of Heaven
Bræðrabylta & Óbeisluð
fegurð
Norræna húsið
Á flugi
Flying: Confessions of ...
18:00 | Tjarnarbíó
Rótleysi Roming
Regnboginn
Ávallt, aldrei og hvar...
Forever, Never and Any...
Ég Me
Steypa & Sófakynslóðin
Háskólabíó
Einfarar Loners
20:00 | Tjarnarbíó
Gildran The Trap
Regnboginn
4 mánuðir, 3 vikur og 2...
4 months, 3 weeks and...
Danielson: Fjölskyld...
Danielson: A Family M...
Háskólabíó
Embla: Valkyrja hvíta
víkingsins
22:00 | Tjarnarbíó
Listin að gráta í kór
Regnboginn
Tímabundið frelsi
Temporary Release
Mótstöðu mætt
Meeting Resistance
Háskólabíó
Maður án fortíðar
The Man Without a Past
22:30
Grimmdarþokki
Savage Grace
Þessi stórbrotna heimildarmynd í sex
klukkustundarlöngum hlutum spyr hvort finnist rauður
þráður sem tengir konur þvert yfir heimskringluna.
Á flugi: Játningar frjálsrar konu
Flying: Confessions of a Free Woman
Norræna húsið, kl. 16:00 – 22:00
27. SEPTEMBER
7. OKTÓBER
2007
Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Dagskrá, sunnudagur 7. október
* Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu
450
KRÓNUR
*
Í BÍÓ
Sími 530 1919
www.haskolabio.is
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
Stærsta kvikmyndahús landsins
Heima - Sigurrós kl. 4 - 6 - 8 - 10
Halloween kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára
3:10 to Yuma kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 B.i. 14 ára
Astrópía kl. 4 - 10:20
Sagan sem mátti ekki segja.
eeee
- B.B., PANAMA.IS
eeee
- E.E., DV
eeee
- S.G., Rás 2
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐ
eeee
- JIS, FILM.IS
eee
- FBL
Dómsdagur djöfulsins!
Frá meistara Rob Zombie kemur
ein svakalegasta mynd ársins!
Sló í gegn í
Bandaríkjunum
og fór beint á
toppinn
Missið ekki af þessari mögnuðu hryllingsmynd!
Stranglega bönnuð innan 16 ára
“TOP 10 CONCEPT
FILMS EVER”
- OBSERVER
Hljómsveitin Sigur Rós hélt í ógleymanlega
tónleikaferð um Ísland sumarið 2006.
Samspil Sigur Rósar, náttúru Íslands og
íslensku þjóðarinnar má finna í þessu
ógleymanlegu meistarastykki Sigur Rósar,
mynd sem enginn má missa af!
eeeee
“HEIMA ER BEST”
- MBL
eeeee
“ALGJÖRLEGA EINSTÖK”
- FBL
eeeee
“VÁ”
- BLAÐIÐ
eeeee
“MEÐ GÆSAHÚÐ AF
HRIFNINGU”
- DV
eeeee
“SIGUR ROS HAVE
REINVENTED THE
ROCK FILM”
- Q
eeee
“SO BEAUTIFUL
ITS HYPNOTIC”
- EMPIRE
Miðasala á
Sýnd með
íslensku tali
Sýnd kl. 2, 5:40, 8 og 10:20 B.i. 12 ára
HVERSU LANGT
MYNDIRU GANGA
FYRIR BESTA
VIN ÞINN?
GEGGJUÐ
GRÍNMYND
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 4
Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar...
þá þekkir þú ekki Cody!
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 10 ára
Sýnd kl. 2 og 4
450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
StarduSt er Mögnuð
ævintýraMynd Stútfull af
göldruM, HúMor og HaSar.
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 1:45
robert de niro og MicHelle pfeiffer
í frábærri Mynd SeM var tekinn upp á
íSlandi og allir ættu að Hafa gaMan af!
ÞAÐ er augljóst frá upphafi að við-
fangsefnið er nútímalist í þessari
nýju heimildarkvikmynd því fljót-
lega er spurt, hvað er list? Já, list, en
hvers vegna nútímalist? Jú, lista-
maðurinn sem verður fyrir svörum
er ekki í klassískum stellingum held-
ur að hella kóki í Fantaflöskur!
Svarið reynist líka jafn fjölbreytt og
listamennirnir sem fylgst er með.
Þeir eru: Ásmundur Ásmundsson,
Katrín Sigurðardóttir, Huginn Þór
Arason, Unnar Örn Auðarson Jón-
asson, Margrét Blöndal, Gabríela
Friðriksdóttir og Gjörningaklúbb-
urinn.
Í myndinni fá áhorfendur ekki
eingöngu innsýn í störf þeirra og
hugmyndafræði heldur er staða
listamannsins sett í víðara sam-
hengi. Þá ekki einvörðungu staða
listamannsins í íslensku samfélagi,
heldur einnig staða íslenskra lista-
manna á alþjóðavettvangi. Það er
t.d. rýnt í spurninguna hvort hægt
er að brjótast út úr ofuráherslunni
sem lögð er á náttúruna þegar verk
íslenskra listamanna eru túlkuð. Er
ef til vill allt alltof fast í tröllum, vík-
ingum, álfum, jöklum og eldgosum,
eða er eitthvað nýtt að gerast?
Steypa reynir að taka púlsinn á
listasenunni og tekst bara ágætlega
upp. Stíllinn að fylgja fólki eftir á
borgarhoppi og milli ára er nokkuð
sem íslenskir heimildargerðarmenn
mættu gera meira af. Ekki bara fyr-
ir flippið, heldur til að vinna al-
mennilegar frásagnir með dýpt eins
og sýndar hafa verið hér á hátíðinni.
En þó farið sé víða í Steypu þá tekst
myndinni ekki að komast mjög langt
undir yfirborðið.
Ádeila háðfuglsins
RIFF: 2007: Tjarnarbíó,
Regnboginn, Háskólabíó
Leikstjóri: Markús Þór Andrésson og
Ragnheiður Gestsdóttir. 67 mín. Ísland.
2007.
Steypa
Anna Sveinbjarnardóttir
Sýnd í Regnboganum 7. október.
Morgunblaðið/G.Rúnar
Steypa Gjörningaklúbburinn er
meðal listamanna í Steypu.
Fáðu úrslitin
send í símann þinn