Morgunblaðið - 07.10.2007, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 07.10.2007, Qupperneq 79
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 79 14:00 | Tjarnarbíó Azur og Asmar Norræna húsið Stelpur rokka! Girls Rock! 16:00 | Tjarnarbíó Azur og Asmar Regnboginn Tímabundið frelsi Temporary Release Himinbrún The Edge of Heaven Bræðrabylta & Óbeisluð fegurð Norræna húsið Á flugi Flying: Confessions of ... 18:00 | Tjarnarbíó Rótleysi Roming Regnboginn Ávallt, aldrei og hvar... Forever, Never and Any... Ég Me Steypa & Sófakynslóðin Háskólabíó Einfarar Loners 20:00 | Tjarnarbíó Gildran The Trap Regnboginn 4 mánuðir, 3 vikur og 2... 4 months, 3 weeks and... Danielson: Fjölskyld... Danielson: A Family M... Háskólabíó Embla: Valkyrja hvíta víkingsins 22:00 | Tjarnarbíó Listin að gráta í kór Regnboginn Tímabundið frelsi Temporary Release Mótstöðu mætt Meeting Resistance Háskólabíó Maður án fortíðar The Man Without a Past 22:30 Grimmdarþokki Savage Grace Þessi stórbrotna heimildarmynd í sex klukkustundarlöngum hlutum spyr hvort finnist rauður þráður sem tengir konur þvert yfir heimskringluna. Á flugi: Játningar frjálsrar konu Flying: Confessions of a Free Woman Norræna húsið, kl. 16:00 – 22:00 27. SEPTEMBER 7. OKTÓBER 2007 Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík Dagskrá, sunnudagur 7. október * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Sími 530 1919 www.haskolabio.is Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Stærsta kvikmyndahús landsins Heima - Sigurrós kl. 4 - 6 - 8 - 10 Halloween kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára 3:10 to Yuma kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 Veðramót kl. 3:20 - 5:40 - 8 B.i. 14 ára Astrópía kl. 4 - 10:20 Sagan sem mátti ekki segja. eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - E.E., DV eeee - S.G., Rás 2 eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - JIS, FILM.IS eee - FBL Dómsdagur djöfulsins! Frá meistara Rob Zombie kemur ein svakalegasta mynd ársins! Sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn Missið ekki af þessari mögnuðu hryllingsmynd! Stranglega bönnuð innan 16 ára “TOP 10 CONCEPT FILMS EVER” - OBSERVER Hljómsveitin Sigur Rós hélt í ógleymanlega tónleikaferð um Ísland sumarið 2006. Samspil Sigur Rósar, náttúru Íslands og íslensku þjóðarinnar má finna í þessu ógleymanlegu meistarastykki Sigur Rósar, mynd sem enginn má missa af! eeeee “HEIMA ER BEST” - MBL eeeee “ALGJÖRLEGA EINSTÖK” - FBL eeeee “VÁ” - BLAÐIÐ eeeee “MEÐ GÆSAHÚÐ AF HRIFNINGU” - DV eeeee “SIGUR ROS HAVE REINVENTED THE ROCK FILM” - Q eeee “SO BEAUTIFUL ITS HYPNOTIC” - EMPIRE Miðasala á Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 2, 5:40, 8 og 10:20 B.i. 12 ára HVERSU LANGT MYNDIRU GANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN? GEGGJUÐ GRÍNMYND -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 Ef þér þykja mörgæsir krúttlegar og sætar... þá þekkir þú ekki Cody! Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 10 ára Sýnd kl. 2 og 4 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU StarduSt er Mögnuð ævintýraMynd Stútfull af göldruM, HúMor og HaSar. Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 1:45 robert de niro og MicHelle pfeiffer í frábærri Mynd SeM var tekinn upp á íSlandi og allir ættu að Hafa gaMan af! ÞAÐ er augljóst frá upphafi að við- fangsefnið er nútímalist í þessari nýju heimildarkvikmynd því fljót- lega er spurt, hvað er list? Já, list, en hvers vegna nútímalist? Jú, lista- maðurinn sem verður fyrir svörum er ekki í klassískum stellingum held- ur að hella kóki í Fantaflöskur! Svarið reynist líka jafn fjölbreytt og listamennirnir sem fylgst er með. Þeir eru: Ásmundur Ásmundsson, Katrín Sigurðardóttir, Huginn Þór Arason, Unnar Örn Auðarson Jón- asson, Margrét Blöndal, Gabríela Friðriksdóttir og Gjörningaklúbb- urinn. Í myndinni fá áhorfendur ekki eingöngu innsýn í störf þeirra og hugmyndafræði heldur er staða listamannsins sett í víðara sam- hengi. Þá ekki einvörðungu staða listamannsins í íslensku samfélagi, heldur einnig staða íslenskra lista- manna á alþjóðavettvangi. Það er t.d. rýnt í spurninguna hvort hægt er að brjótast út úr ofuráherslunni sem lögð er á náttúruna þegar verk íslenskra listamanna eru túlkuð. Er ef til vill allt alltof fast í tröllum, vík- ingum, álfum, jöklum og eldgosum, eða er eitthvað nýtt að gerast? Steypa reynir að taka púlsinn á listasenunni og tekst bara ágætlega upp. Stíllinn að fylgja fólki eftir á borgarhoppi og milli ára er nokkuð sem íslenskir heimildargerðarmenn mættu gera meira af. Ekki bara fyr- ir flippið, heldur til að vinna al- mennilegar frásagnir með dýpt eins og sýndar hafa verið hér á hátíðinni. En þó farið sé víða í Steypu þá tekst myndinni ekki að komast mjög langt undir yfirborðið. Ádeila háðfuglsins RIFF: 2007: Tjarnarbíó, Regnboginn, Háskólabíó Leikstjóri: Markús Þór Andrésson og Ragnheiður Gestsdóttir. 67 mín. Ísland. 2007. Steypa  Anna Sveinbjarnardóttir Sýnd í Regnboganum 7. október. Morgunblaðið/G.Rúnar Steypa Gjörningaklúbburinn er meðal listamanna í Steypu. Fáðu úrslitin send í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.