Morgunblaðið - 07.10.2007, Side 81

Morgunblaðið - 07.10.2007, Side 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 81 WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI HVERSU LANGT MYNDIRU GANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN? YFIR 44.000 MANNS Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up eeee - JIS, FILM.IS eeee - A.S, MBL eeee - RÁS 2 Vinsælasta kvikmyndin á íslandi í dag “Skylduáhorf fyrir alla unglinga” - Dóri DNA, DV eeee JIS, fIlm.IS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á AKUREYRI SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ÓVÆNTASTI SÁLFRÆÐITRYLLIR ÁRSINS eeee – KVIKMYNDIR.IS eee – L.I.B TOPP5.IS eee T.V. Kvikmyndir.is SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI STARDUST kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 10 ára NO RESERVATIONS kl. 8 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10 B.i. 16 ára ASTRÓPÍA SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 6 LEYFÐ BRATZ THE MOVIE kl. 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ STARDUST kl. 2 - 5 - 8 B.i. 10 ára SUPERBAD kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára MR.BROOKS kl. 10:30 B.i. 16 ára HÁKARLABEITA kl. 2 - 3:50 LEYFÐ CHUCK AND LARRY kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára NO RESERVATIONS kl. 5:50 - 8 LEYFÐ SHOOT´EM UP kl. 10:20 B.i. 16 ára HÁKARLABEITA m/ísl. tali kl. 2 - 3:40 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI - J.I.S., FILM.IS „Sprenghlægileg...“ Jóhannes Árnason, Monitor. 90 af 100 Hér er á ferðinni gríðarlega áhrifamikil heimildar- mynd sem fjallar um gróðurhúsaáhrifin og þá ógn sem steðjar að núverandi vistkerfi jarðar. Margir af virtustu fræðimönnum nútímans koma fram í myndinni til að uppfræða fólk um í hvert stefnir og hvernig við getum brugðist við áður en það verður um seinan. Á elleftu stundu! Sýnd í Regnboganum Þetta er mynd sem allir ættu að sjá! elsi fyrsta daginn, hafi orðið til þess að hún fór í meðferð. Tónlistin tekur við Þetta var 1990 og veitingahúss- reksturinn gekk bráðvel á næstu árum. Staðurinn var býsna stór, 96 sæta, og Gauthier hafði því nóg að gera – hún lýsir því svo að hún hafi ekki litið upp úr pottum í mörg ár. Smám saman tók hún þó til við að semja lög; segir að neist- inn hafi kviknað þegar það rann af henni, og eftir þriggja ára bindindi byrjaði hún að semja fyrstu lögin. Eftir því sem Gauthier miðaði áfram í lagasmíðunum sótti það á hana að gera eitthvað við lögin og á sjöunda bindindisárinu var hún ákveðin í því að hætta veitinga- húsrekstrinum. Hún segir að það hafi runnið upp fyrir sér að þó að hún hafi getað rekið veitingahús sem fyllibytta hafi hún ekki getað samið tónlist undir áhrifum og eft- ir að hún hætti að drekka kunni hún ekki eins vel við sig í eldhús- inu. Ekki minnkaði áhugi hennar á að snúa sér alfarið að tónlist eftir að hún tók að troða upp hvar sem tækifæri gafst og jókst um allan helming þegar hún gaf út á eigin spýtur diskinn Dixie Kitchen. Svo fór og að hún seldi meðeiganda sínum hlutinn í veitingahúsinu og notaði peninginn til að gera nýja skífu, Drag Queens in Limousines, ráða fólk í vinnu við að kynna plötuna og koma sér þannig inn í músíkina, þá orðin 35 ára gömul. Næstu mánuðina lagðist Gaut- hier svo í ferðalög til að kynna skífuna. Óhætt er að segja að fer- ilinn hafi farið hægt af stað, hún segist hafa spilað fyrir fimmtíu dali á kvöldi, en þegar frábærir dómar tóku að birtast um Drag Queens in Limousines og platan fékk spilun í útvarpi tóku hjólin að snúast fyrir alvöru; henni var boð- ið að hita upp fyrir margar af helstu stjörnum í þjóðlagakántrí- tónlistinni og fékk sér hljómsveit. Drag Queens in Limousines kom út 1999 og næsta skífa, Filth and Fire, 2002. Eftir þá plötu komst Mary Gauthier á samning hjá því ágæta fyrirtæki Lost Highway og sendi frá sér plötuna Mercy Now hjá því fyrirtæki og nú síðast Between Daylight and Dark. Upptökustjóri á skífunni er Joe Henry sem hefur sitt að segja í því hvað platan er miklu betri en Mercy Now, sem var þó prýð- isskífa. Mestu um gæði plötunnar ræður þó að Mary Gauthier er framúrskarandi lagasmiður sem er sífellt að ná betri tökum á verkinu, enda er hún er ekki síst þekkt fyr- ir vandvirkni. Segir sitt að áð- urnefnt lag, I Drink, endursamdi hún ríflega þrjú hundruð sinnum áður en henni þótti það upp- tökutækt. „Það vantar ekki fleiri fín lög,“ segði hún við viðtali fyrir nokkrum árum, „en það er skortur á frábærum lögum.“ Innihaldið skiptir máli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.