Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 07.10.2007, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 2007 81 WWW.SAMBIO.IS / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI HVERSU LANGT MYNDIRU GANGA FYRIR BESTA VIN ÞINN? YFIR 44.000 MANNS Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up eeee - JIS, FILM.IS eeee - A.S, MBL eeee - RÁS 2 Vinsælasta kvikmyndin á íslandi í dag “Skylduáhorf fyrir alla unglinga” - Dóri DNA, DV eeee JIS, fIlm.IS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Á AKUREYRI SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ÓVÆNTASTI SÁLFRÆÐITRYLLIR ÁRSINS eeee – KVIKMYNDIR.IS eee – L.I.B TOPP5.IS eee T.V. Kvikmyndir.is SÝND Á SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI STARDUST kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 10 ára NO RESERVATIONS kl. 8 LEYFÐ 3:10 TO YUMA kl. 10 B.i. 16 ára ASTRÓPÍA SÍÐUSTU SÝNINGAR kl. 6 LEYFÐ BRATZ THE MOVIE kl. 4 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ STARDUST kl. 2 - 5 - 8 B.i. 10 ára SUPERBAD kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára MR.BROOKS kl. 10:30 B.i. 16 ára HÁKARLABEITA kl. 2 - 3:50 LEYFÐ CHUCK AND LARRY kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára NO RESERVATIONS kl. 5:50 - 8 LEYFÐ SHOOT´EM UP kl. 10:20 B.i. 16 ára HÁKARLABEITA m/ísl. tali kl. 2 - 3:40 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI - J.I.S., FILM.IS „Sprenghlægileg...“ Jóhannes Árnason, Monitor. 90 af 100 Hér er á ferðinni gríðarlega áhrifamikil heimildar- mynd sem fjallar um gróðurhúsaáhrifin og þá ógn sem steðjar að núverandi vistkerfi jarðar. Margir af virtustu fræðimönnum nútímans koma fram í myndinni til að uppfræða fólk um í hvert stefnir og hvernig við getum brugðist við áður en það verður um seinan. Á elleftu stundu! Sýnd í Regnboganum Þetta er mynd sem allir ættu að sjá! elsi fyrsta daginn, hafi orðið til þess að hún fór í meðferð. Tónlistin tekur við Þetta var 1990 og veitingahúss- reksturinn gekk bráðvel á næstu árum. Staðurinn var býsna stór, 96 sæta, og Gauthier hafði því nóg að gera – hún lýsir því svo að hún hafi ekki litið upp úr pottum í mörg ár. Smám saman tók hún þó til við að semja lög; segir að neist- inn hafi kviknað þegar það rann af henni, og eftir þriggja ára bindindi byrjaði hún að semja fyrstu lögin. Eftir því sem Gauthier miðaði áfram í lagasmíðunum sótti það á hana að gera eitthvað við lögin og á sjöunda bindindisárinu var hún ákveðin í því að hætta veitinga- húsrekstrinum. Hún segir að það hafi runnið upp fyrir sér að þó að hún hafi getað rekið veitingahús sem fyllibytta hafi hún ekki getað samið tónlist undir áhrifum og eft- ir að hún hætti að drekka kunni hún ekki eins vel við sig í eldhús- inu. Ekki minnkaði áhugi hennar á að snúa sér alfarið að tónlist eftir að hún tók að troða upp hvar sem tækifæri gafst og jókst um allan helming þegar hún gaf út á eigin spýtur diskinn Dixie Kitchen. Svo fór og að hún seldi meðeiganda sínum hlutinn í veitingahúsinu og notaði peninginn til að gera nýja skífu, Drag Queens in Limousines, ráða fólk í vinnu við að kynna plötuna og koma sér þannig inn í músíkina, þá orðin 35 ára gömul. Næstu mánuðina lagðist Gaut- hier svo í ferðalög til að kynna skífuna. Óhætt er að segja að fer- ilinn hafi farið hægt af stað, hún segist hafa spilað fyrir fimmtíu dali á kvöldi, en þegar frábærir dómar tóku að birtast um Drag Queens in Limousines og platan fékk spilun í útvarpi tóku hjólin að snúast fyrir alvöru; henni var boð- ið að hita upp fyrir margar af helstu stjörnum í þjóðlagakántrí- tónlistinni og fékk sér hljómsveit. Drag Queens in Limousines kom út 1999 og næsta skífa, Filth and Fire, 2002. Eftir þá plötu komst Mary Gauthier á samning hjá því ágæta fyrirtæki Lost Highway og sendi frá sér plötuna Mercy Now hjá því fyrirtæki og nú síðast Between Daylight and Dark. Upptökustjóri á skífunni er Joe Henry sem hefur sitt að segja í því hvað platan er miklu betri en Mercy Now, sem var þó prýð- isskífa. Mestu um gæði plötunnar ræður þó að Mary Gauthier er framúrskarandi lagasmiður sem er sífellt að ná betri tökum á verkinu, enda er hún er ekki síst þekkt fyr- ir vandvirkni. Segir sitt að áð- urnefnt lag, I Drink, endursamdi hún ríflega þrjú hundruð sinnum áður en henni þótti það upp- tökutækt. „Það vantar ekki fleiri fín lög,“ segði hún við viðtali fyrir nokkrum árum, „en það er skortur á frábærum lögum.“ Innihaldið skiptir máli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.