Morgunblaðið - 14.10.2007, Síða 39

Morgunblaðið - 14.10.2007, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2007 39 um aflað okkur gríðarlegrar þekk- ingar á sviði ál- og virkj- anaframkvæmda sem og viðskiptasambanda sem er grunn- forsenda góðs gengis í útrásinni. Með tilkomu fjárfestingarfyr- irtækja í okkar iðnaði og fjárfest- ingarvilja bankanna er komin upp ný staða. Tækifærin liggja því í samþættingu fjármagns og sérfræðiþekkingar í bland við stórhug, áræði og nýsköpun. Svo mæltu Skapti Valsson stjórn- arformaður og Kolbeinn Björnsson framkvæmdastjóri í samtali við Ís- lenska orku. Verkfræðistofurnar Línuhönnun og Afl hönnuðu eina öfl- ugustu háspennulínu Evrópu. Línan getur flutt 4.500 MW en uppsett afl íslenskra virkjana er um 1.600 MW. Verkefnið fékkst í útboði franskra og pólskra verktaka. Ásamt Raf- teikningu stofnuðu stofurnar verk- fræðifirmað Adison um línuhönnun í Rússlandi og opnuðu skrifstofu í Pétursborg. Gunnar Ingi Gunnars- son, einn stofnenda, kvað mögu- leikana gífurlega, enda raflínur í Rússland margfalt lengri en ís- lenska byggðalínan: Áhrifavaldar Frá vinstri Emanuel R. Meyer, Paul Müller og Thor Jensen. Kerfin eru orðin 50-60 ára gömul og kominn tími á almenna end- urnýjun. … Þetta er gríðarleg verkefni því Rússar þurfa að byggja og endurnýja mörg þúsund kílómetra af háspennulínum á næstu árum. Til þess að setja hlut- ina í samhengi er byggðalínan á Íslandi um það bil 1.500 til 2.000 kílómetra löng.5 Og nú eru það djúpboranir. Ís- lensk orkufyrirtæki hyggjast verja milljörðum í djúpboranir. Með jarð- varmavirkjunum hafa Íslendingar náð dýrmætu forskoti á aðrar þjóðir. Iðnaðarráðherra boðar stórfellda út- rás hins íslenska orkugeira. Forseti Íslands er óþreytandi að kynna sér- stöðu Íslands. Erindi Íslands á 21. öld verður að færa heiminum þekk- ingu íslenskra orkufyrirtækja; þekk- ingu sem hefur skapast með öflugum heimamarkaði sem tók að þroskast þegar Neil Armstrong spókaði sig á tunglinu; „Lítið skref fyrir mann en risaskref fyrir mannkyn.“ Arfleifð Meyers, Müllers og Thors Jensen Engir útlendingar hafa haft meiri áhrif á íslenskt atvinnulíf en Em- anuel Meyer og Paul Müller. Helst til að jafna föðurlaus danskur piltur sem sumarið 1878 steig á land á Borðeyri, lærði íslensku, varð Ís- lendingur. Thor Jensen stóð í stafni fyrstu atvinnubyltingar íslenskrar þjóðar. Hann setti öðrum viðmið. Meyer og Müller eru frumkvöðlar að annarri atvinnubyltingu þjóðarinnar. Hvað ef það hefði verið skýjað þenn- an haustdag í október 1960 þegar þeir flugu yfir landið? Hannes Haf- stein dreymdi um kraft úr fossa skrúða, stritandi vjelar, starfsmenn glaða og prúða. Einar Benediktsson hvatti þjóðina til þess að reisa viljans merki – vilji væri allt sem þyrfti. Skáldjöfurinn var sannspár: Hve mætti bæta lands og lýðs vors kjör að leggja á bogastreng þinn kraftsins ör – 1 Http://www.fjarmalaraduneyti.is/media/ Thjodarbuskapurinn/Thjodarbuskap- urinn_Sumar_2007.pdf 2www.samorka.is/Apps/WebObjects/ Samorka.woa/1/wa/dp?deta- il=1000294&id=1000091&wo- sid=lzhgXn8xov8ouhZXmx5Kkg 3 Íslensk orka, 1. tbl. 2007. Útgefandi Land og saga. 4 Morgunblaðið 18. júní. 5 Morgunblaðið 16. júlí 2007. Morgunblaðið/RAX Í þágu friðar Verður friðarsúlan táknmynd um frið og vistvæna orku? Höfundur er framkvæmdastjóri og fyrrverandi blaðamaður á Morgunblaðinu. Viltu selja eða kaupa fyrirtæki? Firma Consulting, Þingaseli 10, 109 Reykjavík, GSM: (+354) 820 8800 og (+354) 896 6665, Fax: (354) 557 7766, Veffang: firmaconsulting.is Magnús Hreggviðsson viðskiptafræðingur og lög- giltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er með áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum, sem rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgef- andi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smára- hvammi og starfandi stjórnarformaður í nokkrum fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting. (magnus@firmaconsulting.is) Firma Consulting (www.firmaconsulting.is) er ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við kaup og sölu millistórra og stórra fyrirtækja. Express Fer›ir, Grímsbæ, Efstalandi 26, sími 5 900 100 Fer›askrifstofa í eigu Iceland Express BORGARFERÐ Nánar á www.expressferdir.is eða í síma 5 900 100 9.–12. nóvember Fararstjóri: Hjálmar Sveinsson Helgarferð til Berlínar Verð á mann í tvíbýli 53.900 kr. OPIÐ HÚS VEGHÚSUM 31 í dag sunnudag kl. 17 - 18 Stórglæsileg 3. herbergja íbúð, nr. 903 Kristján sölufulltrúi, 896 3867 VINNUVERND vellíðan í vinnu Vinnuverndarvikan 22.-26. október 2007 Vinnuvernd ehf • Brautarholti 28 • 105 Reykjavík • sími 578 0800 • www.vinnuvernd.is Líkamsbeiting og vinnutækni – “hæfilegt álag er heilsu best” Í tengslum við Vinnuverndarvikuna dagana 22. - 26. október mun Vinnuvernd ehf. bjóða uppá sérstakan fræðslufund fyrir vinnustaði um líkamlegt álag við vinnu. Sjúkraþjálfarar Vinnuverndar munu annast fræðsluna og er miðað við að hún taki 40 - 60 mínútur. Skráning og nánari upplýsingar í síma 578 0800 Vinnuvernd er þjónustufyrirtæki á sviði vinnu- og heilsuverndar og sinnir fjölmörgum fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum á því sviði. Meðal þeirrar þjónustu sem Vinnuvernd veitir er þjónusta trúnaðarlækna, fjarvistaskráning, heilsufarsskoðanir og -mælingar, vinnustaðaúttektir, áhættumat, ráðgjöf sálfræðinga og fjölbreitt fræðsla á sviði vinnu- og heilsuverndar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.