Morgunblaðið - 18.10.2007, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.10.2007, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Noregur er paradís gönguskíðafólks enda er stundum sagt að Norðmenn fæðist með gönguskíði á fótunum. Nú bjóðum við upp á óvenjulega ferð til Noregs þar sem gengið er að hluta til á milli staða. Í þessari ferð gefst færi á að reyna meira á sig, en einnig koma dagar inn á milli þar sem hægt er að slappa af og fara styttri dagleiðir. Dagana þegar gengið er á milli gististaða fáum við leiðsögn heimamanna sem þekkja svæðið eins og lófana á sér, en á meðan er farangurinn fluttur á milli. Flogið til Oslóar og ekið um 200 km í norðurátt til Hallingdal og Valdres, en leiðin liggur um Golsfjellet, Sanderstølen, Vaset og Storefjell. Fararstjórar: Íris Marelsdóttir sjúkraþjálfari Verð: 144.800 kr. 9. – 16. mars Sp ör - Ra gn he ið ur In gu nn Ág ús ts dó tti r Noregur s: 570 2790www.baendaferdir.is A L L I R G E T A B Ó K A Ð S I G Í B Æ N D A F E R Ð I R GÖNGUSKÍÐAFERÐ Nú steinhættir þú öllu brölti, Bjössi, það er kominn friður. VEÐUR Dagur B. Eggertsson borgarstjórier maður hinna mörgu orða (og innihaldslausu orða að margra mati). Hann ætlar að vera „fumlaus, faglegur og lýðræðislegur“ í vinnu- brögðum eftir því sem hann sjálfur segir.     Nú er beðið eftir því að hann verði„fumlaus“ í vinnubrögðum við að hækka laun kennara og þar á meðal leikskóla- kennara.     En þá bregðursvo við að hinn „fumlausi og faglegi“ borg- arstjóri hefur áhyggjur af því að „gríðarleg spenna í efnahagslíf- inu“ geti haft áhrif á launakjör kennara ef orð hans í RÚV í gær- morgun eru rétt skilin.     Hann þarf líka að ræða við rík-isvaldið um málið.     Eru það bara launakjör kennaraog leikskólakennara sem geta haft áhrif á hið spennta efnahagslíf?     Hefur borgarstjórinn engaráhyggjur af því að kauprétt- arsamningarnir hjá Reykjavík Energy Invest geti haft áhrif á spennuna í atvinnulífinu?     Það er ekki að sjá.     Af hverju eru það bara hófsamirkjarasamningar við kennara sem geta haft áhrif á efnahagslífið en ekki kaupréttarsamningar hinna útvöldu að mati forystumanna Sam- fylkingarinnar?     Það mun áreiðanlega ekki standaá manni hinna mörgu orða að útskýra það. STAKSTEINAR Dagur B. Eggertsson Maður hinna mörgu orða SIGMUND                      ! " #$    %&'  (  )                       *(!  + ,- .  & / 0    + -                              12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  ( ! ! !  ! !"  "              # # $#        :  *$;< ###                               !    *! $$ ; *! % &'#  #& #    ( =2 =! =2 =! =2 % ' #) * +#,-  !-         ;  " #     $  %  &           '  % ()*   /       +  $,         %  )*  ,      -  =7    $ !  .    %   $         /  % ()* 0   ./ # #00 #  #1   #) * 3'45 >4 >*=5? @A *B./A=5? @A ,5C0B ).A $  "$" $" 2 2 2   $ $""  3$  $ $"3  $ 3 $ 3$ 3$ 3$ $" $" $" $ $  2 2 2 2 2 23 2 2 23 2 2" 2"            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Davíð Logi Sigurðsson | 16. október Athyglisverðar kosningar Það er akkúrat í ár að kosið verður milli Ís- lands, Austurríkis og Tyrklands vegna tveggja lausra sæta í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Öll tilheyra löndin WEOG-grúppunni svokölluðu (Western Europe and others, lesist: Ástralía, Kanada og Nýja Sjáland). Það var verið að kjósa inn ný ríki í öryggisráðið í dag en engin WEOG- ríki að þessu sinni … Meira: davidlogi.blog.is Páll Vilhjálmsson | 17. október Verðkannanir ASÍ Umræðan um hvort verðlagseftirlit ASÍ megi gera verðkann- anir í Baugsversluninni er svo himinhrópandi vitlaus að það tekur ekki tali. Verklags- reglur um verðkannanir eru álíka út í bláinn og að nota glærukynningu til að kenna fimm ára barni að grípa bolta. Eina rétta aðferðin til að gera verðkönnun er að fara út í búð eins og hver annar neytandi og kaupa sam- kvæmt fyrirfram ákveðnum lista … Meira: pallvil.blog.is Ómar Ragnarsson | 17. október Yfirborðskennd tala Tölur um fleiri vinnu- stundir karla en kvenna á vinnumark- aðnum kunna að vera réttar en segja þó að- eins hálfa sögu og geta því gefið ranga mynd. … Gott dæmi um yfirborðskennda tölu er talan um þjóðarframleiðslu og þjóðartekjur og dæmisagan um ráðskonuna, sem giftist karlinum sem hafði hana í vinnu og vinnur eft- ir það á heimilinu sem húsmóðir án sérstakra launa fyrir það … Meira: omarragnarsson.blog.is Huld S. Ringsted | 17. október Burt með fordómana Ég á dóttur sem er greind með ADHD (at- hyglisbrestur með of- virkni). Stundum á ég ekki til orð yfir for- dóma samfélagsins gagnvart þessum krökkum, þeir fordómar geta verið særandi, ekki bara fyrir mig sem móður hennar heldur sérstaklega fyrir hana. Þessir krakkar finna fyr- ir fordómunum á marga vegu, frá öðrum krökkum, frá kennurum, frá foreldrum og allt of oft frá fjöl- skyldu. Þessir fordómar gera það að verkum að krakkar með ADHD fara að trúa því að þau séu verri en aðrir krakkar, hafa lítið sjálfsálit og eiga í miklum erfiðleikum í lífinu. Ég skrif- aði pistil fyrir svolitlu síðan sem ég kallaði Mitt Hjartans mál. Núna langar mig að skrifa um okkar líf og hvernig það er að eiga barn með ADHD. Dóttir mín er rétt að verða 13 ára, mitt fyrsta barn. Fljótlega kom í ljós að ekki var allt í lagi hjá henni en greiningin kom ekki fyrr en hún var á þriðja ári í skóla. Frá byrj- un var hún erfið og svo sannarlega handfylli. Hún eirði aldrei, svaf ekki nema örstutta stund í einu en glað- leg var hún og brosmild svo hún bræddi hjarta mitt inn á milli þess sem ég grét af þreytu og svefnleysi. Ofvirknin er það sem er mest áber- andi áður en skólaganga hefst, ekki mátti líta af henni eina sekúndu því hún var uppi á öllu, ofan í öllu og inni í öllu enda voru slysin eftir því. Að fara með hana með sér í búðir var tremmi (ef þið sjáið mömmu með argandi barn sem prílar upp hillur, hendir vörum um allt gólf og hendir sér svo gargandi í gólfið, verið þol- inmóð, þetta gæti verið mamma í svipuðum sporum og ég), fljótlega gafst ég upp á því að fara með hana í búðir eða heimsóknir til fólks því vanþóknun og leiðinlegar at- hugasemdir særðu meira en nokk- urn grunar. Heima tók hún köst (sem margir mundu kalla frekju- köst) yfir engu, þá fékk ekkert frið fyrir henni hvorki húsgögn, munir né fólk en líðanin hjá henni á eftir var ofsalega sár grátur. Mikill léttir var fyrir mig þegar hún fékk inn á leikskóla, þá gat ég farið að vinna hálfan daginn og fyrir mig var það eins og sumarfrí … það hafa allir galla og kosti ekki bara þessi börn. Meira: ringarinn.blog.is BLOG.IS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.